Morgunblaðið - 10.04.1986, Side 38

Morgunblaðið - 10.04.1986, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR10. APRÍL1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Deildarstjóri Staða deildarstjóra við byggingavörudeild okkar á Húsavík er laus til umsóknar. Við leitum að manni með reynslu og þekkingu. Umsóknarfresturertil 25. apríl nk. Upplýsingar veita Haukur Logason og Hreið- ar Karlsson í síma 96-41444. Kaupfélag Þingeyinga. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Meinatæknar Sjúrkahús Suðurland Selfossi auglýsir eina stöðu meinatæknis lausa til umsóknar. Ennfremur vantar okkur meinatækna til sumarafleysinga. Upplýsingar á rannsóknastofu sjúkrahússins ísíma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aðstoðarlæknar (2) óskast til eins árs við handlækningadeild Landspítalans. Fyrri staðan er laus frá 1. maí nk. en sú seinni frá 1. júní nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 24. apríl nk. Upplýsingar veita yfirlæknar handlækninga- deildar Landspítalans í síma 29000. Reykjavik, 9. apri! 1986. Ert þú góður kennari? Að Garðaskóla vantar nokkra vel menntaða og áhugasama kennara næsta vetur. Helstu kennslugreinar: íslenska, enska, danska, hann- yrðir og stuðningskennsla. Starfsaðstaða er mjög góð í nýju rúmgóðu húsi vel búnu kennslutækjum. Fagstjóri í hverri grein skipuleggur samstarfið. Samfelldur vinnudagur hjá nemendum og kennurum. Árlega eru margir kennarar styrktir til endur- menntunar. Ef þú ert á lausu, sláðu þá á þráðinn eða komdu í heimsókn og kynntu þér skipulag og starfsaðstöðu. Þú verður ekki fyrir von- brigðum. Skólastjóri og yfirkennari gefa fúslega allar nánari upplýsingar í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Móttökstjóri á hárgreiðslustofu Óskum að ráða móttökustjóra á hárgreiðslu- stofu. Starfstími: Þriðjud., miðvikud. og fimmtud. e.h. Föstud. allan daginn auk sér- verkefna öðru hvoru að morgni til. Einnig kemur til greina fullt starf. Starfið krefst alúð- legrarframkomu og söluhæfileika. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 15. apríl merktar: „S — 05603“. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Lögmannsstofa óskar eftir starfsmanni til si'mavörslu. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktan „Si'mavarsla — 0661 “ fyrir 18. þ.m. 0 Kópavogsbúar— Kópavogsbúar Athugið að umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Kópavogskaupstað rennur út mánudag- inn 14. apríl. Félagsmálastjóri Matreiðslumaður og nemi Matreiðslumaður og nemi óskast að nýju hóteli á Selfossi. Upplýsingar gefur Björn Lárusson hótelstjóri eftir kl. 17.00 sími 76538. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merktar: „Selfoss — 8721 “ fyrir 13. apríl nk. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður lektora við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla Islands. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðal- kennslugrein er barnahjúkrun. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðal- kennslugrein er hjúkrun sjúklinga á hand- lækninga- og lyflækningadeildum. Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði. Hálf staða lektors í félagsfræði. Staða lektors til kennslu í fósturfræði, vefjafræði og frumulíffræði ásamt umsjón með kennslu í líffærafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu fyrir 5. maí 1986. Menntamálaráðuneytið, 4. april 1986. Verkstjóri Verkstjóri- með fiskmatsréttindi óskast að frystihúsi á Snæfellsnesi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Gæti verið um framtíðarstarf að ræða fyrir góðan mann. Nöfn með upplýsing- um um reynslu leggist inn á augldeild Mbl. merkt „F —039“. Hrafnista Hafnarfirði Óskum að ráða í stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem fyrst og í sumarafleysingar. Ennfremur vantar starfsfólk í ræstingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Vegna breytinga hjá fyrirtækinu óskum við eftir að ráða hressa stúlku til starfa. Stundvísi, reglusemi og heiðarleiki áskilinn. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Óskarsson í síma 685579. AMERICAN STYLE SKIPHOLT) 70 $fMI 666838 Hrafnista Hafnarfirði Konur ath. Starfsstúlkur vantar í eldhús til afleysinga í sumarleyfum bæði 50% og 100% vinnu. Tilvalið fyrir konur í norðurbæ. Athugið barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur matsveinn í síma 54290. Húsgagnaiðnaður Við erum ekki andvígir innflutningi á hús- gögnum. Okkar svar við innflutningi er fram- leiðsla húsgagna með meiri gæðum, á lægra verði og að veita okkar viðskiptavinum góða þjónustu. Til þess að svo megi verða þurfum við á góðu starfsfólki að halda. Við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun ásamt 1. flokks starfsaðstöðu í nýju húsnæði okkar að Hesthálsi 2-4. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar veittar á skrifstofu verksmiðj- unnar að Hesthálsi 2-4, Reykjavík. Éf\, KRISTJRfl fí(«SIGGEIRSSOn HE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.