Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 34
m MORGUNBLAÐID, PIMMTCTD AÖUR' ÍO. ftBRÍL>í96Í5 r " \ Terylenebuxur nýkomnar. Mittismál 80—120 cm kr. 1.195,- Einnig margar aðrar gerðir af buxum fyrirliggjandi. Bíl- jakkar kr. 1.150,- Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. Landssmiójan býóur nú sem fyrr fjölbrey tta og vandaóa þjónustu svosem: Sími 91 20680 Stálsmíði — nýsmíði og viðgerðir Rennismíði — nýsmíði og viðgerðir Skilvinduviðgerðir — jafnvægisstillingar Loftverkfæra- og loftpressuviðgerðir Metalock-viðgerðir á steypujárnshlutum • Viðhalds og viðgerðarþjónusta Uppsetningar á vélum og tækjum Hönnun og ráðgjöf á sviði vélaverkfræði Áratuga reynsla tryggir þjónustu. íslandsmótið í vaxtarrækt: Þeir bestu keppa á N orðurlandamótinu „Gengnr ekki inn á skýlunni og hrifsar titlanau - segirJónPáll Sigmarsson fyrrum Islandsmeistari „ÉG KEM inn I þetta á síðustu stundu, hef æft eins og fól i hálf- an mánuð fyrir vaxtarræktina. Það samt varla nóg til að sigra harða andstæðinga en við sjáum hvað gerist,“ sagði Jón Páll Sig- marsson fyrrum íslandsmeistari í vaxtarrækt. „Bæði Sigurður Gestsson og Valbjörn Jónsson eru í góðu formi. Ég hef náð mér nokkuð góðum á þessum stutta tíma, er vel massaður og vöðvamir hafa komið í ljós eftir að ég minnkaði fæðið undanfáma daga. Ég hef eiginlega lifað á skyri og eplasvala. Ég vil þó ekki ganga of langt í að skera mig niður svo ég tapi ekki styrk, því ég keppi á Hálandaleikunum í sumar og í kraftakeppni. Vaxtxarræktar- keppnin núna verður sú skemmti- legasta frá upphafi, breiddin er meiri en áður. Maður gengur ekki inn á skýlunni og hrifsar titlana. Það þarf að hafa fyrir þessu, virki- lega mikið," sagði Jón Páll. „Ekkert mál fyrlr Mörtu Unnars, sterkustu konu landsins." Marta Unnarsdóttir og Gestur Helgason keppa bæði f vaxtarræktarmótinu. Fór Marta létt með að snara Gestl í gólfið ... FLESTIR AF bestu vaxtarræktarmönnum landsins munu mæta til leiks í íslandsmótið í vaxtarrækt, sem fram fer í Broadway á sunnudaginn. Horfur eru á jafnri keppni þar sem margir nýir keppendur verða með. Keppt verður í átta flokkum karla og kvenna og eftir að úrskurður um sigurvegara í hverjum þeirra fæst verður skorið úr hver sé Islandsmeistari í karla, kvenna og unglingaflokki. Margir íslandsmeistarar verða meðal keppenda. Morgunblaðið spjallaði við nokkra keppendur og aðstandendur mótsins. „Þetta er sterkasta mót sem haldið hefur verið hérlendis. Það verða margir góðir, m.a. sterkasta kona landsins, Marta Unnars- dóttir, Jón Páll Sigmarsson, Sig- Unglingaflokkur: „Konan vill mig vöðvameiri“ - segirJúlíus Guðmundsson „ÉG ÆTLA að vinna,“ voru fyrstu orð Júlfusar Guðmunds- sonar. „Þetta verður hnífjöfn keppni á milli okkar ívars. Hann er staðráðinn í að vinna mig, þannig að þetta verður spennandi." „Ég æfði stíft eftir að hafa unnið í fyrra, en tók mér síðan þriggja mánaða frí fyrir áramót. Svo kýldi ég á þetta aftur og hef æft hrika- lega mikið — er í toppformi til að vinna," sagði Júlíus brosandi. „Ég tek miklar þyngdir og lyfti mikið. Síðan hef ég æft framkomu og „posur“ á hveiju kvöldi fyrir fram- an konuna. Hún vill nú hafa mig öllu vöðvameiri...“ Texti og myndir Gunnlaugur Rögnvaldsson urður Gestsson, Gestur Helgason og nýliðinn Valbjöm Jónsson sem er mikill skrokkur. Kvennaflokk- urinn og unglingaflokkurinn verða mjög sterkir," sagði Gísli Rúnar Rafnsson, sem hefur umsjón með mótinu. „Vaxtarræktarmálin hafa verið laus í reipunum undanfarið en stöðvamar í bænum tóku sig saman um að halda þetta mót. Það er meiningin að besta fólkið í keppninni fari til keppni á Norð- urlandameistaramótið í Dan- mörku, sem er viku eftir okkar keppni. Við eigum marga fram- bærilega keppendur og áhuginn á vaxtarrækt hefur aukist hérlend- is, einnig áhugi á aerobic og djass- ballet. Menn hugsa meira um skrokkinn á sér,“ sagði Gísli. Fimm dómarar munu dæma keppendur. Meðal þeirra fyrrum íslandsmeistari í vaxtarrækt, Hrafnhildur Valbjömsdóttir. „Við þurfum að skoða ýmsa hluti. Samræmi milli líkamshluta, vaxt- arlag, byggingu einstakra vöðva og fara út í smáatriði ef keppend- ur erum jafnir. Keppendur verða að hafa gott vald á líkamanum og lipurð til að bera. Hver dómari raðar keppendum í hveijum flokki í úrslitaröð, síðan er tekið meðal- tal. Þannig fæst skorið úr um sigurvegara hvers þyngdar- flokks," sagði Hrafnhildur. Unglingaflokkur: „Síðustu dagarnir martröð“ - segir Ivar Hauksson „SÍÐUSTU dagamir fyrir keppni em hálfgerð martröð. Maður borðar nánast sultarfæði, sem er þó orkuríkt, sefur lítið og líður illa. Þetta er þó vel þess virði og ég ætla að vinna Júlíus,“ sagði ívar Hauksson. Ivar varð íslandsmeistari í léttri unglingaflokknum í fyrra, en hefur nú færst upp í þann þyngri. Þar verður fyrir Islandsmeistari flokks- ins, Júlíus Guðmundsson. „Júlíus verður minn aðal kepinautur. Ég er búinn að æfa ofsalega tii að vinna hann. Þegar ég var að byggja vöðvana upp æfði ég 4—5 klukku- tíma á dag. Ég borðaði á þriggja tíma fresti stórar máltíðir. Eitt kg af fiski og skyri, 15 egg, heilu brauðin, grænmeti og nokkrir lítrar af mjólk voru meðal þess, sem ég innbyrti daglega. Fæðan skilaði átta þúsund hitaeiningum daglega, en nú fyrir keppni stórminnkar maður _ matarskammtinn. Það er erfítt. Ég tek hundrað vítamíntöflur á dag í staðinn fyrir venjulegt fæði. Þremur dögum fyrir keppni má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.