Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIB, FIMMTUDAGUR 10l ÁPÉÍL 1986 HATTAR Séð PARIS Götulífið í París hefur löngum þótt fjölskrúð- ugt og Parísarbúar þekktir fyrir að fylgjast með tískunni. Meðfylgjandi myndir voru teknar í París einn góðviðrisdaginn fyrir skömmu og kennir þar margra grasa. Hattar af ýmsum gerðum eru mikið notaðir, bæði af dömum og herrum, hár- greiðslan eru einnig mjög mismunandi, stutt hár og sítt í tísku hjá báðum kynjum, klippingin oft frumleg, hárkollur og hártoppar notaðir og hárið oft litað með fleiri litum en einum, en það sjáum við því miður ekki á þessum myndum. Skrautmunir ýmiss konar, s.s. eymalokkar og nælur, eiga vaxandi vinsældum að fagna. Nóg um það, mynd-1 imar segja sína sögu. Erf itt hlutverk — segir Meryl Streep Kvikmyndin „Plenty" hefur hlotið mjög góða dóma, ekki síst leikur Meryl Streep í hlutverki Susan Traheme. Leikkonan hefur sagt að þetta hlutverk hafi sér fundist erfíðast af þeim sem hún hafí reynt við hingað til, en jafn- framt skemmtilegt og persónan Susan einkar athyglisverð. Þá vit- um við það. COSPER — Hann er bara búinn að eiga fiðluna í tvo mánuði og það þarf strax að fara að stilla hana. 53 Hvíldar- og hressingarheimílið að Varmalandi Borgarfirði verður starfrækt í sumar frá laugardeginum 21. júní til laugar- dagsins 16. ágúst. fyrsta vikan er lofuð hópi útlendinga. Herbergjapantanir hjá Gunnlaugu Hannesdóttur, Langholts- vegi 92, Reykjavík og veitir hún allar nánari upplýsingar í síma 91-35060 daglegafrákl. 17—20. Jón Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, Akureyri. Seltjarnarnes Vesturbær Nýtt 6 vikna vornámskeið í leikfimi fyrir konur hefst mánudaginn 14. apríl. Innritun og upplýsingar í síma 15359. Guðbjörg Björgvins, íþróttamiðstöðinni Seltjarnarnesi. MICROLINE 182 /192 /193 Þeir hafa slegið í gegn! Skýringin er augljós: ★ Frábœrir nótuprentarar. ★ Fullkomlega aöhœtöir IBM PC og sambœrilegum tölvum. ★ Geta auk þess tengst td. Hewlett Fbckard, Wang PC, Digital, Apple og öörum tölvum. ★ Fallegir, tyrirferöarlitlir og sérlega hljóölátir. ★ Notandi getursjálfurhannaöeigin leturgeröir. ★ Fullkomin varahluta og viöhaldsþjónusta. ★ Til á lager. Nýjungarnar koma alltaf fyrst frá MICROLINE. Þaö er því engin furöa, að MICROLINE eru mest seldu tölvuprentarar á íslandi I ÍMÍKROl SkeifunniH Sími 685610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.