Morgunblaðið - 10.04.1986, Side 53

Morgunblaðið - 10.04.1986, Side 53
MORGUNBLAÐIB, FIMMTUDAGUR 10l ÁPÉÍL 1986 HATTAR Séð PARIS Götulífið í París hefur löngum þótt fjölskrúð- ugt og Parísarbúar þekktir fyrir að fylgjast með tískunni. Meðfylgjandi myndir voru teknar í París einn góðviðrisdaginn fyrir skömmu og kennir þar margra grasa. Hattar af ýmsum gerðum eru mikið notaðir, bæði af dömum og herrum, hár- greiðslan eru einnig mjög mismunandi, stutt hár og sítt í tísku hjá báðum kynjum, klippingin oft frumleg, hárkollur og hártoppar notaðir og hárið oft litað með fleiri litum en einum, en það sjáum við því miður ekki á þessum myndum. Skrautmunir ýmiss konar, s.s. eymalokkar og nælur, eiga vaxandi vinsældum að fagna. Nóg um það, mynd-1 imar segja sína sögu. Erf itt hlutverk — segir Meryl Streep Kvikmyndin „Plenty" hefur hlotið mjög góða dóma, ekki síst leikur Meryl Streep í hlutverki Susan Traheme. Leikkonan hefur sagt að þetta hlutverk hafi sér fundist erfíðast af þeim sem hún hafí reynt við hingað til, en jafn- framt skemmtilegt og persónan Susan einkar athyglisverð. Þá vit- um við það. COSPER — Hann er bara búinn að eiga fiðluna í tvo mánuði og það þarf strax að fara að stilla hana. 53 Hvíldar- og hressingarheimílið að Varmalandi Borgarfirði verður starfrækt í sumar frá laugardeginum 21. júní til laugar- dagsins 16. ágúst. fyrsta vikan er lofuð hópi útlendinga. Herbergjapantanir hjá Gunnlaugu Hannesdóttur, Langholts- vegi 92, Reykjavík og veitir hún allar nánari upplýsingar í síma 91-35060 daglegafrákl. 17—20. Jón Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, Akureyri. Seltjarnarnes Vesturbær Nýtt 6 vikna vornámskeið í leikfimi fyrir konur hefst mánudaginn 14. apríl. Innritun og upplýsingar í síma 15359. Guðbjörg Björgvins, íþróttamiðstöðinni Seltjarnarnesi. MICROLINE 182 /192 /193 Þeir hafa slegið í gegn! Skýringin er augljós: ★ Frábœrir nótuprentarar. ★ Fullkomlega aöhœtöir IBM PC og sambœrilegum tölvum. ★ Geta auk þess tengst td. Hewlett Fbckard, Wang PC, Digital, Apple og öörum tölvum. ★ Fallegir, tyrirferöarlitlir og sérlega hljóölátir. ★ Notandi getursjálfurhannaöeigin leturgeröir. ★ Fullkomin varahluta og viöhaldsþjónusta. ★ Til á lager. Nýjungarnar koma alltaf fyrst frá MICROLINE. Þaö er því engin furöa, að MICROLINE eru mest seldu tölvuprentarar á íslandi I ÍMÍKROl SkeifunniH Sími 685610

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.