Morgunblaðið - 10.04.1986, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 10.04.1986, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR10. APRÍL1986 29 Khadafy undirbýr hernað gegn Bandaríkjamönnum Tripóli, Líbýu. AP. LEIÐTOGI Lfbýu, Moammar Khadafy, hefur ásamt helstu hershöfðingjum sínum lagt síð- ustu hönd á hernaðaráætlanir, sem beinast gegn Bandaríkjun- um og bandarískum hagsmunum viða um heim. Sagði hann þetta á fundi með fréttamönnum í gær. Khadafy sagði þessar áætlanir gerðar vegna nýlegra árása Banda- ríkjanna á Líbýu. „Það er auðsætt að Bandaríkin verður að sigra hem- aðarlega," sagði hann. „Það má vera ljóst að ef árás er gerð á okkur, munum við auka árásir á bandarísk skotmörk, hvort sem þau eru borgaraleg eða ekki, alls staðar í heiminum," sagði Khadafy enn- fremur. Hann staðfesti óbeint að átök sjötta flota Bandaríkjanna og Líbýumanna á Sidra-flóa hefðu kostað líbýsk mannslíf, en sagði að það skipti ekki máli. „Það sem er mikilvægt er að „dauðalínan" var vígð bandarísku og líbýsku blóði," sagði hann. Khadafy heldur því fram að Líbýumenn hafí skotið niður sex bandarískar flugvélar í átökunum, sem spruttu af því að bandaríski flotinn virti ekki „dauða- línuna" svonefndu, en þá línu hafa Líbýumenn dregið um utanverðan Sidra-flóa. Khadafy svaraði einnig spuming- um fréttamanna um áhrif Sovétríkj- anna í Líbýu. Hann sagðist ekki búast við aðstoð Sovétmanna í átök- um við Bandaríkjamenn, ef átökin takmörkuðust af Miðjarðarhafí. Hins vegar ef átökin breiddust mikið út sagðist hann búast við því að þeir sætu ekki hjá aðgerða- lausir. „Við eram vinir Sovétríkj- anna. Það er samkomulag á milli er að ræða,“ sagði hann. Khadafy talið að það hafí verið gert í ferð okkar um samráð og samræmdar nefndi ekki hvenær þetta samkomu- hans til Moskvu f október á síðasta aðgerðir, þegar um hættuleg átök lag hefði verið gert, en líklegt er ári. AP/Simamynd Það vaktí lítinn fögnuð íbúa Barcelona að fá bandarísku freigátuna USS Campodanno í heimsókn eftir átökin á Sidra-flóa, sem freigátan tók þátt í. Mótmæltu íbúarnir meðal annars með þvi að henda máln- ingu í skipið. Verður Sakharov látinn laus fyrir hvítasunnu? Bonn, Vestur-Þýskalandi. AP. SOVESKA andófsmanninum Andrei Sakharov verður leyft að yfirgefa Sovétríkin fyrir 18. mai nk., þegar austur- og vestur- veldin skiptast á föngum, að þvi er sagði í frétt sjónvarpsstöðvar í Lúxemborg. Sakharov verður látinn laus í skiptum fyrir kommúníska njósn- ara, sem í haldi era hjá vesturveld- unum, og munu fangaskiptin fara fram á Glienicke-brúnni, sem liggur milli Vestur-Berlínar og Potsdam, á sama stað og sovéski andófsmað- urinn Anatoly Shcharansky hlaut frelsi sitt 11. febrúar sl., að því er sagði í fréttatíma RTL-Plus-sjón- varpsstöðvarinnar á þriðjudags- kvöld. Heimildarmaður innan Bonn- stjómarinnar sagði AP-fréttastof- unni samt sem áður, að ekki væri flugufótur fyrir þessari frétt. „Engin slík áætlun er í bígerð," Beirút. AP. FRANSKUR maður, sem verið hefur kennari við franska háskól- ann f Vestur-Beirút, hvarf f dag og er óttazt um, að honum hafi verið rænt. Skýrði talsmaður franska sendiráðsins frá þessu f dag. Kenn- arinn heitir Michael Brian og hafði hann starfað við skólann frá þvf á árinu 1980. Haft er eftir öðrum heimildum, að byssumenn hefðu rænt Brian, er hann sagði heimildarmaðurinn, sem er hnútum kunnugur í þessum málum, en vildi ekki láta nafns síns getið. „Þar að auki er óvarlegt að vera með vangaveltur f þessum dúr, ef okkur er á annað borð annt um að Sakharov verði látinn laus.“ í sjónvarpsfréttinni sagði, að austur-þýski lögfræðingurinn Wolf- gang Vogel, sem hafði milligöngu í máli Shcharanskys og njósnara- skiptum á sjöunda áratugnum, hefði fimm sinnum hitt embættis- menn Bonn-stjórnarinnar að máli, frá því að Shcharansky var látinn laus. Á sjötta fundinum, sem hald- inn verður í næstu viku, verður ákveðið, hvenær Sakharov verður sleppt, og er búist við að hann komi vestur yfír fyrir hvítasunnu, sagði í fréttinni. Vestur-þýska dagblaðið Bild hafði í gær eftir „heimildarmönnum í Kreml", að fréttin væri „þvætting- var á leið burt frá íbúð sinni í vestur- hluta Beirútborgar. Var honum rænt um það leyti, er 400 námsmenn í tungumálaskóla í Vestur-Beirút, fóru í eins dags verkfall til að mótmæla hvarfí brezks kennara, Philips Pad- field, að nafni. Talið er, að Padfield hafi verið rænt ásamt öðrum enskum kennara, Leigh Douglas, en sá síðar- nefndi var prófessor í stjómmálafræði við bandaríska háskólann í Beirút. Andrei Sakharov ur“. Bild varð fyrst blaða til að birta fréttina um, að Shcharansky yrði látinn laus. Suður-Afríka: Maður ferst í sprengingu Jóhannesarborg. Suður-Afriku. AP. SPRENGJA, sem sprakk á al- menningssalemi nálægt járn- brautarstöð í Jóhannesarborg, drap einn blökkumann og særði fjóra í gær, miðvikudag. Lögregla segir að ekkert sé ljóst um það hver hafí komið sprengjunni fyrir, né hverrar tegundar hún hafí verið. Ekki hafði í gærkvöldi tekist að bera kennsl á manninn sem fórst. Hinir særðu virtust ekki alvarlega særðir að sögn sjónarvotta. Frönskum manni rænt í Beirút 0DEXION Höfum ávallt fyrirliggjandi Dexion hilluefni. Pöntum eftir óskum þunga- vöruhillur, færibönd o.fl. Nýtt fyrirtœki á traustum grunni LANDSSMIÐJAN HF. SÍMI91-20680 S ZEROWATT tilboð - e« m tíminn! Þrátt fyrir lítið þvottaherbergi er örugglega gólfpláss bæði fyrlr Zerowatt þvottavél og þurrkara þvl nú er hægt að setja þurrkarann ofan á þvottavélina. Með verð og gæði I huga er þetta ekki spurning. Það er örugglega pláss fyrir Zerowatt. mmnh &SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SIMAR 68T9I0-8I266
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.