Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRIL 1986 39 | smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vinna erlendis Græðið meiri peninga og starfiö erlendis, s.s. i U.C.A., Kanada, Saudi-Arabíu, Venezúela o.s.frv. Mikil þörf er fyrir sölufólk, verka- menn og menntafólk, baeði til framtíðarstarfa og i timabundin störf. Skrifiö nafn og heimilisfang, ásamt frimerki til endursendingar, og nánari upplýsingar verða veitt- ar, til: Overseas, Dept. 5032,701 Washington Street, Buffalo, NewYork, 14205, USA. Dyrasímar — raflagnir Nýlagnir, viðgerðir á dyrasímum og raflögnum. Sími 651765 og 651370. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. I.O.O.F. 11 = 167410872 = I.O.O.F. = 1674108 'h =5.h. □ Helgafell 59864107 IVA/ - 2 Frá Sáiarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 10. april kl. 20.30 að Hótel Hofi við Rauðar- árstíg. Ævar Jóhannesson flytur erindi um Huggeislun. Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Bænastund virka daga kl. 10 e.h. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 13. apríl 1) Kl. 10.30. Skíðaganga, Blá- fjöll — Kistufell — Grindaskörð. Verð kr. 350,00. Notið snjóinn meðan hann er. 2) Kl. 13.00. Þríhnjúkar — Stóríbolli — Gríndaskörð. Gengið f rá nýja veginum. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Næstu helgarferðir: 1) 18.-20. april — Tindfjöll. Gott skíðafæri. Gist íhúsi. 2) 2.-4. maí — Þórsmörk — Mýrdalsjökull - skíðaganga. Gist í Þórsmök. Síðasta kvöldvaka vetrarins verður þriðjudaginn 22. apríl. Kl. 20.30 i kvöld er almennsam- koma i Þríbúðum félagsmið- stöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Hljómsveitin leikur. Vitnisburðir og Samhjálparkórinn tekur lagið. Gunnbjörg Óladóttir syngur ein- söng og orð kvöldsins flytur Óli Ágústsson. Allireru velkomnir. Samhjálp. Skíðatrimmganga 7. Bláfjallagangan 20 km fer fram i Bláfjöllum laugardag- inn 12. apríl og hefst kl. 14.00. Afh. þátttökugagna verður i Sportvörudeild Fálkans á föstu- dag og í gamla Borgarskálanum, Bláfjöllum frá kl. 12.00 laugar- dag. Þátttakendum er skipt i tvo aldursflokka 17-34 og 35 ára og eldri, karla og kvenna. Gangan er ætluð atmenningl sem hefur einhverja reynslu f skíðagöngu. Heitur drykkur er framreiddur í göngunni. Skíðaráð Reykjavíkur. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Vorferð á Snæfellsnes og Snæfellsjökul 11.-13. apríl Brottför föstudag kl. 20.00. Gist að Lýsuhóli. Sundlaug. Heitur pottur. Jökulganga. Einnig farið um ströndina undir Jökli. Farið i Gullborgarhella á heimleið. Far- arstjóri: Kristján M. Baldursson. Uppl. og farm. á skrifst., Lækjar- götu 6a, símar: 14606 og 23732. Pantið tímanlega. Sjáumst I Ferðafélagið Útivist. Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Annað kvöld kl. 20.30 bæn og lofgjörö (Garöastræti 40). Allir velkomnir. Ungt fólk með hlutverk Almenn samkoma i Grensás- kirkju i kvöld fimmtudag kl. 20.30. Lofgjörð, leikræn tjáning og einsöngur. Friðrik Schram talar. Söngstjóri: Þorvaldur Halldórsson. Allir velkomnir. Trú oglíf Samkoma í kvöld kl. 20.30 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsi). Beðiö fyrir fólki. Ungtingasamkoma föstudags- kvöld kl. 20.30. Þú ert velkom- in(n). Trúoglíf. Metsölubladá hwrjitm degi! atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustarf Óskum að ráða starfskraft í lager- og sölu- starf strax. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingaríverslun 10. apríl. Ingvarog Gylfí, Grensásvegi 3. Ræstingamiðstöðin Síðumúla 23, Reykjavik, óskar eftir folki f eftirtal- in störf: Sumarafleysingar Föst helgarstörf. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni 14.-16. april nk. milli kl. 13.00 og 16.00. Upplýsingar eru ekki gefnarísíma. Málmiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði. Einnig koma til greina ungir menn sem hafa lokið verknámi. VélaverkstæðiSig. Sveinbjörnssonar hf. Skeiðarási, Garðabæ. sími 52850. Óskum eftir starfskrafti í uppvask og sal. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 37737 og á staðnum. Múlakaffi, Hallarmúla. Bifvélavirkjar Vélvirkjar Viljum ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja og vélvirkja á verkstæði okkar við Fífuhvamms- veg. Uppl. í síma 40677 á daginn og 667102 e. kl. 18.00. Hlaðbærhf. [0V0unlrIfifeU> Askriftcirsíminn er 83033 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Póstkortafyrirtæki til sölu Um er að ræða á þriðja hundrað gerðir af póstkortum sem gefin hafa verið út sl. þrjú ár. Sölukerfið byggir á eigin sölugrindum og nær til tæplega 200 verslana, hótela o.fl. fyrir- tækja um allt land. Góð viðskiptasambönd og aðal sölutíminn framundan. Mjög arðbært fyrirtæki, sem þarf ekki stórt húsnæði. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu í vaxandi at- vinnugrein. Má greiðast að hluta með skuldabréfum. Upplýsingar í síma 16242. Sóknarfélagar og velunnarar Munið opna húsið í húsi félagsins, Skipholti 50a, laugardaginn 12. apríl frá kl. 15-18 í. tilefni af að ný húsakynni eru tekin í notkun. Veriðvelkomin. Starfsmannafélagið Sókn. Húsafriðunarnefnd auglýsir hér með eftir umsóknum til húsafriðunar- sjóðs, sem stofnaður var með lögum nr. 42/1975, til að styrkja viðhald og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. september nk. til Húsafriðunarnefndar, Þjóðminjasafni íslands, Box 1439, Reykjavík á eyðublöðum, semþarfást. Húsafríðunamefnd. Tilboð Óskast í viðgerðir á húsinu Hverfisgötu 21, Reykjavik. Helstu viðgerðir eru: að endumýja alla glugga og gler að skipta um jám á þaki að mála húsið að utan Einnig er um að ræða nokkrar smærri viðgerðir. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila til Félags bókagerðar- manna, Hverfisgötu 21, Reykjavík fyrir 22. apríl nk. Þar er að fá nánari upplýsingar. húsnæöi óskas Verslunarhúsnæði Óska eftir að leigja verslunarhúsnæði 50-70 fm. Ýmislegt kemurtil greina. Upplýsingar sendist augldeild Mbl. merktar: „V — 3364“ Geymsluhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði 3-500 fm í Hafnarfirðri. Má vera óupphitað en þarf að vera með góðum innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 53366. Hvaleyri hf. Laugavegur—óskast Bankastræti—Austurstræti Traust fyrirtæki sem starfað hefur síðan 1974 óskar eftir að taka á leigu eða kaupa ca. 100 fm verslunarhúsnæði. Uppl. merktar „Gagnkvæmur tnínaður — 05601“ leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 15. april.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.