Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMIIUÐAGURIO. APRÍL1986 21 \ ESTIR I föruneyti hans er tírólskur hornaflokkur, hópur tónelskra skógarhöggsmanna, bjölluhristir ^ og ýmsir ferðamálafrömuðir. Pað verður því ýmislegt á döfinni gjjk hjá Flugleiðum nœstu daga: í=r=%Kr~ Vinabœr Flugleiða í Austurríki hefur sent eldhressa sendinefnd í opinbera heimsókn til Reykjavíkur. Sjálfur bœjarstjórinn í Walchsee er í broddi fylkingar. SUNNUDAGINN 13. apríl verður opið hús á Hótel Esju, 2. hæð, frá kl. 14-18. Við bjóðum þar upp á fjölbreyttar veitingar, myndbandið rúllar allan daginn, hótelstjórar kynna gistimöguleika í Walchsee og tírólsku skemmtikraftarnir halda uppi fjörínu. FOSTUDAGINN11. aprílkl. 11-13 verða sölumenn Flugleiða í Austurstrœti og veita upplýsingar. Austurrísku hljómlistarmennirnir spila og jóðla svo undir tekur _ í miðbœnum. LAUGARDAGINN 12. apríl kL 11-12 og 14-15 verður ferðakynning í og við Hagkaup, Skeifunni. Við vonumst til að hitta sem flesta. Gestir og gangandi geta hlýtt á hornaflokkinn og spjallað við sölufólkið. ,-------s Þar með er ekki allt talið. í Blómasal Hótel Loftleiða hefur matseðillinn tekið stakkaskiptum. Sœlkerar brosa út að eyrum yfir .öllum áusturrísku kræsingunum l og eðalvínunum. Skálafellið á Hótel Esju verður einnig með í leiknum, þar mun ríkja austurrísk stemming þessa daga. FLUGLEIDIR I VJS/VSQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.