Morgunblaðið - 10.04.1986, Síða 21

Morgunblaðið - 10.04.1986, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMIIUÐAGURIO. APRÍL1986 21 \ ESTIR I föruneyti hans er tírólskur hornaflokkur, hópur tónelskra skógarhöggsmanna, bjölluhristir ^ og ýmsir ferðamálafrömuðir. Pað verður því ýmislegt á döfinni gjjk hjá Flugleiðum nœstu daga: í=r=%Kr~ Vinabœr Flugleiða í Austurríki hefur sent eldhressa sendinefnd í opinbera heimsókn til Reykjavíkur. Sjálfur bœjarstjórinn í Walchsee er í broddi fylkingar. SUNNUDAGINN 13. apríl verður opið hús á Hótel Esju, 2. hæð, frá kl. 14-18. Við bjóðum þar upp á fjölbreyttar veitingar, myndbandið rúllar allan daginn, hótelstjórar kynna gistimöguleika í Walchsee og tírólsku skemmtikraftarnir halda uppi fjörínu. FOSTUDAGINN11. aprílkl. 11-13 verða sölumenn Flugleiða í Austurstrœti og veita upplýsingar. Austurrísku hljómlistarmennirnir spila og jóðla svo undir tekur _ í miðbœnum. LAUGARDAGINN 12. apríl kL 11-12 og 14-15 verður ferðakynning í og við Hagkaup, Skeifunni. Við vonumst til að hitta sem flesta. Gestir og gangandi geta hlýtt á hornaflokkinn og spjallað við sölufólkið. ,-------s Þar með er ekki allt talið. í Blómasal Hótel Loftleiða hefur matseðillinn tekið stakkaskiptum. Sœlkerar brosa út að eyrum yfir .öllum áusturrísku kræsingunum l og eðalvínunum. Skálafellið á Hótel Esju verður einnig með í leiknum, þar mun ríkja austurrísk stemming þessa daga. FLUGLEIDIR I VJS/VSQ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.