Morgunblaðið - 15.04.1986, Page 5

Morgunblaðið - 15.04.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL1986 5 Urvalsfarbegum bjóðast nú fj5!br?yti tegir uleikar á I sumarhusi g gott vsrí HELSINKI STOKKHÓLMUR DUBLIN England iUPMANNAHÓFN LONDON BERLlN VARSJÁ AMSTI LUXEMBURG] parIs • • PRAG BUDAPEST BÚKAREST rAÞENA FERMSKRIFSTOMN ÚRVM Flug, bíll og sumarhús hefur lenai verið sérgrein Úrvals. I sumar stórauk- um við enn framboð á sumarhúsa- og íbúðagist- ingu víðs vegar um Evrópu - Norðurlönd meðtalin. Möguleikarnir eru nú nánast óteljandi, en við bendum hér á nokkrar sérstaklega athyglisverð- ar akstursleiðir ásamt viðkomu í frábærum sumarhúsum. Við vekjum athygli á að víða er hægt að skila bllnum á áfangastað, þ.e. ekki þarf að Ijúka ferðinni þar sem hún hefst. Dæmi: Lúxemborg/ Salzburg, Osló/Bergen, London/Glasgow og m.fl. Þýskaland I Þýskalandi bjóðum við viða glæsilega gististaði - allt frá Eystrasalti til Alpanna. Það er t.d. tilvalið að hefja ferðina í Lúxemborg. Keyra eftir Mósel- eða Rínardalnum og gera sérlega hagstæð innkaup í smábæjunum, eða bruna gegnum falleg vínræktarhéruð Frakk- lands og setja stefnuna á Svartaskóg. í Norður-Svartaskógi bjóðum við uppá glæsileg sumarhús: Bad Lieben- zell. Þar er mjög fjölbreytileg aðstaða til afslöppunar leikja og íþrótta. Vikan kostar frá kr. 6.224,-. Þaðan ertilvalið að halda í átt til Alpanna: í Garmisch Parten-Kirc- hen í þýsku ölpunum býðst Úrvalsfarþegum frábær aðstaða í glæsilegum gististað í einum vinsælasta sumar- og vetrardvalarstað Alpanna. Þar eru kláfabrautir upp á hæstu tinda oa ógleymanlegt útsýni. I bænum er stórkostleg aðstaða til hvers kyns íþrótta og skemmtunar, kræsileg veitingahús og vel búin leiksvæði fyrir börnin. Vikan í Dorint Sport- hotel kostar aðeins frá kr. 9.780,- Upplagt er að Ijúka túrnum með skoðunar- ferð um Alpana og fljúga heim frá Salzburg f Austurríki. Verðábflaleigiibíl-4 í bíl, f tvær vikur (Lúx.- Salzburg) með ótak- mörkuðum akstri, tryggingum og söluskatti er frá kr. 20.152,- Frakkland Með flug og bfl á París bjóðum við mjög gott úrval gististaða nánast hvar sem er f Frakk- landi. T.d. í París, í líflegum baðstrandarbæj- um, Rivierunni, ölpunum og sumarleyfisstaðnum Cap d’Agde. Norðurlönd Hjá frændfólki okkar í Danmörku, Svíþjóð og Noregi bjóðum við einnig úrvals gististaði mjög víða. Þar er t.d. hægt að leggja upp frá Bergen og gista í nýjum stórglæsilegum íbúðum í fjallakofastíl í Hemsedal, miðja vegu milli Bergen og Osló. Þaðan er hægt að fljúga heim eða gera frekari ferðaáætlun. Einnig er hægt að byrja reisuna f Gautaborg og gista t.d. í einstaklega glæsilegum húsum skammt frá Helsingborg. Þar er m.a. golfvöllur á heimsmælikvarða. Þaðan er hægt að halda í ýmsar spennandi og lærdóms- ríkar ferðir og fljúga t.d. heim frá Stokkhólmi eða Kaupmannahöfn. I öllum sumargistihúsum Úrvals á Norðurlöndunum er góð aðstaða til íþrótta, afslöppunar, leikja og hvers konar skemmtunar. Verð á flugi til Kaup- mannahafnar og bíl (4 í bíl) í 2 vikur er frá kr. 19.526,- Vika í sumarhúsi í Noregi kostar frá kr. 5.712,- Tveir vinsælustu Af öðrum Úrvalsstöðum í Þýskalandi er óhætt að benda á Daun í Eifel. Þar er sívinsæll sælureitur (slendinga. Nú þegar er mikið til uppselt í Daun í sumar. í Hohen Bogen í Bæjaraskógi getur þú umvafið þig þægindum glæsilegra vistarvera, flatmagað áhyggjulaus á ylvolgri strönd eða dund- að eitthvað með krökk- unum á skemmtilegum leiksvæðum. Merktu við Hohen Bogen á leiðar- kortinu. Vikan þar kostar aðeins frá kr. 3.610.- Vinsælustu staðirnir seljast fljótt upp Nú þegar er til dæmis uppselt í júlí og öll sumar- hús Úrvals á Englandi eru uppseld næsta sumar. Það borgar sig að panta strax. Hvert langar þig að fara? Hér er aðeins talið upp lítið brot þeirra sumar- húsa sem Úrval býður uppá í tengslum við flug og bílaleigubíl. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og umboðsmenn um land allt. Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.