Morgunblaðið - 15.04.1986, Síða 45

Morgunblaðið - 15.04.1986, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. APRÍL1986 Dagmæður Dagmæður óskast nú þegar, helst í nágrenni Landspítalans. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi ríkisspítala í síma 29000 - 241. Reykjavík, 14. apríl 1986. Legsteinar ýmsar gerðir Marmorex Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður Sjóstangaveiði og handfæra- búnaður í úrvali Handfæravindur með stöng. Færeyskar handfæravindur. IfÖRUVAL VIÐ VESTURHÖFNINA Skipaskoðunarvörur Línubyssur — Handblys — svifblys. Björgunarvesti — Björgunarhringir — Slökkvi- tæki — Dælur — Brunaslöng- ur og tengi — Siglingaljós — Radarspeglar — Þokulúðrar — Akkeriskeðjur — Öryggis- hjálmar — Barco öryggisleið- ari o.m.fl. Sjálflýsandi pilkar, sjóspúnar og pilkar í úrvali. Nælonlínur, sigurnaglar, handfæraönglar með gérvibeitu, handfæra- sökkur margar gerðir, blýtog, flottog, kolanet, rauðmaga- net, grásleppunet, netaflot. Anrmmintniv* A — !_’ r\ r\ r\ r- r- Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855. Collanil vamsverja á skinn og skó SIEMENS Siwamat580þvotta- vélin frá Siemens fyrirvandiáttfóik • Frjálst hitaval. •Áfangaþeytivinding fyrir allan þvott, líka ull. Mesti vindu- hraði: 1100 sn./mín. •Sparnaðarkerfi þegar þvegið er í hálffylltri vél. •Skyndiþvottakerfi fyrir íþrótta- föt, gestahandklæði og annað sem lítið er búið að nota. • Hagkvæmnihnappur til að minnka hita og lengja þvotta- tíma: Sparar rafmagn. • Hægt er að fá þurrkara með sama útliti til að setja ofan á vélina. • Allar leiðbeiningar á íslensku. Hjá SIEMENS eru gæói, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Áskriftarsiminn er 83033 45 TÓNUSMRSKÓU KÓPWOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Þriðju vortónleikar skólans verða haldnir í salnum Hamraborg 11, 3. hæð í dag, þriðjudaginn 15. apríl, kl. 20.30. Skólastjóri VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Námskeið Heíti: Markmið: Efni: Aðferðir: Tími: Staður: Skjalavarsla og upplýsingaöflun. Að kynna þátttakendum undirstöðu- atriði skjalavörslu og upplýsingaöfl- unar. Fjallað verður almennt um eftirfar- andi atriði: Hlutverk skjalasafna, starfssvið skjalavarða, varðveislu, fyrirkomulag og röðun skjala eftir kerfum. Einnig verður rætt um staðla, tölvunotkun, handbækur og upplýsingaöflun úr gögnum og gagnabönkum. Fyrirlestrar, verkefni og æfingar (ein- staklings- og hópvinna). 21., 22., 28., 29. apríl kl. 13.30— 16.00. Tímalengd 12 kennslustundir. Verzlunarskóli íslands, Ofanleiti 1, 108 Reykjavík. Þátttaka tilkynnist í si'ma: 688400. PLASTGLUGGAR FRAMLEIÐUM LYFTIRENNIHURÐIR AF ÝMSUM STÆRÐUM OG GERÐUM-2 LITIR Ekkert viðhald — alltaf sem nýtt Til sýnis í anddyri Bygginga- þjónustunnar, Hallveigarstíg 1 og að Smiðsbúð 8. Framleiðum veggeiningar með rennigluggum og -hurðum fyrir svalahýsi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.