Morgunblaðið - 15.04.1986, Side 49

Morgunblaðið - 15.04.1986, Side 49
vogi' Grunaði okkui1 þá að honum lægi minna á til útlanda en hann ætlaði fyrst. í sínu fyrsta sumarfríi bauð hann henni með sér í ferð til Grikklands. Við starfsfélagamir kröfðumst skýrslu við heimkomuna, og sáum að engin lognmolla hafði ríkt. Á sjálfrí Akropolis-hæð hafði hann dregið hring á fingur sinnar heitt- elskuðu unnustu, hamingja ríkti og framtíðin brosti við þeim. Þetta var Smára líkt, velja musteri fom- grískrar hámenningar til að innsigla tryggð sína við þá sem honum var kæmst. Því miður urðu kynni okkar alltof stutt en minningin mun vara um prúðan og stefnufastan mann, sem var eins og akkeri í rótlausum heimi. Sá sláttumaður, er allt slær sem fyrir er, hlífir ekki fegurstu blómunum. Hann sló Smára til jarðar eins og annað gras á enginu. Ég trúi að hinn hæsti höfúðsmið- ur himins og jarðar leiði hann mót ljósi og sannleika og veiti honum kórónu lífsins að loknu ósviknu dagsverki. Við starfsfélagar hans vottum foreldmm, systkinum og unnustu hans okkar dýpstu samúð og Guðs blessun. Hörður Guðmundsson Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! : piflrgtimM&foiifo — í1 MORGUNBLAÖIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15.' APRÍL 1«86 í 49 Síðasta sendingin komin. Bæði litlir og stórir gremlingar, einnig handbrúður. Heildsölubirgðir: K. ÁRNASON, sími 75677. EM I KORFUBOLTA HEFST HER I DAG IHOLUNNI ÍSLENSKA LANDSLIDID LEIKUR í NIKE SKÓM TIL VINNINGS I Ak. /lusturbakki hf. BORGARTÚNI 20. SÍMI 2 84 11 RJARNI DAGUR/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.