Morgunblaðið - 15.04.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 15.04.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL1986 55 Ljósm. Björn Pálsson Frá mini-golfkynningunni á Hrafnistu Mini-golfkynning á Hrafnistu í Hafnarfirði F yrir skömmu var mini-golf kynnt á Hrafnistu í Hafnarfirði en aðstaða til líkamsræktar er ágæt í leikfimissalnum þar. Magnús Thor- valdsson frá Borgamesi kynnti og sýndi hvemig á að bera sig við „pútt“. Vistfólk kunni vel að meta Og þarmeð er kúlan komin f höfn. þessa nýjung og vom margir sem reyndu sig við þrautirnar, en áhöld vom fengin að láni frá Golfvörum sf., Garðabæ. Þessi íþróttagrein er tilvalin fyrir eldra fólk, jafnt úti sem inni og aldrei of seint að læra eitthvað nýtt. Vom karlmennimir á staðnum sérstaklega áhugasamir. Á Hrafn- istu er töluverður áhugi fyrir lík- amsrækt. Reglulegir leikfími- og sundtímar standa öllum til boða á staðnum, einstaklingsmeðferð og nudd, auk þess sem vistmenn hafa tekið þátt í trimmlandskeppni. Eitt er ekki nóg COSPER — þegar smábörn eru annars vegar Því miður á ég ekki þessa yndislegu unga," sagði leik- konan Linda Evans, þegar þessi mynd var tekin. Tvíburamir heita Kimberley og Nicole og leika saman hlutverk Kristínar, litla bamsins í „Dynasty" þáttunum vinsælu. Ástæðan fyrr því að tveir verða að skipta með sér hlutverkinu er sú, að því okkur er sagt, að mjög strangar reglur gilda um leik bama í bandarískum myndum, upptaka er þau taka þátt í má ekki standa lengur en í 30 sekúndur og er fylgst vel með því að þessu sé fylgt. Einnig verður að gæta þess að smábömin dvelji ekki lengur en tvo klukkutíma á dag þar sem upptökur fara fram. Kaupið er þó dágott, eða 5.000 krónur á dag. Vertu ekkert óþolinmóður, þú ert næstur. SNIGILQÆLUR Með eða án drifbúnaðar. [2>LANDSSMfÐJAN HF. SðLVHÓlSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK SÍMl (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚIA 23. Nú hafa hundruö heimila fundið réttu hiliurnar VEN0 MASSIV FURA Ljós fura 1235.980.- Útborgun 10.800 — á mán. 3.150. Lútuð fura á 39.880. Útborgun 11.900. — á mán. 3.500. Við tökum að sjálfsögðu greiðslukortin kaupsamninga og sem staðgreiöslu með 5% afslætti. DUSGA6NAH0LLI BÍLDSHÖFÐA20-110 REYKJAVÍK ® 91-6811 99og681410 i < I i i í < l i i i ( í í ! í 1 ' >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.