Morgunblaðið - 18.11.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.11.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 3 Morgunblaðið/Úlfí Forval Alþýðu- bandalagsins í Suðurlandskj ör- dæmi: Margrét Frímanns- dóttir hæst MARGRÉT Frímannsdóttir á Stokkseyri varð hæst í fyrri umferð forvals Alþýðubanda- lagsins í Suðurlandskjördæmi, sem fram fór um helgina. 191 tók þátt í forvalinu, gild atkvæði voru 182 og hlaut Margrét at- kvæði 163. Ragnar Óskarsson í Vestmanna- eyjum varð annar í forvalinu og fékk 96 atkvæði. Margrét Guð- mundsdóttir, Vatnsskarðshólum varð næst með 60 atkvæði. Þá kom Unnar Þór Böðvarsson, Reykholti, með 51 atkvæði og Anna Kristín Sigurðardóttir á Selfossi hlaut 45 atkvæði. Síðari umferð forvalsins fer fram 4.-5. desember næstkomandi. ísafjörður: Brimið þeytti þara og grjóti í gegnum gluggann ísafirði. MIKIÐ BRIM gerði á norðanverðum Vestfjörðum um helgina. Á morgunflóðinu á sunnudag náði það hámarki á ísafirði. Aðeins er þó vitað um skemmdir á einu húsi hér i briminu, er þari og gijót gekk inn um kjallaraglulgga á Oldunni, gömlu járnslegnu timbur- húsi, sem stendur við ofanvert Fjarðarstræti. Höskuldur Guðmundsson sem þar býr sagði fréttaritara, að hann hefði verið að þurrka upp sjó af kjallaragólfinu um hálf sjöleytið á sunnudagsmorgninum, þegar alda braut þar glugga og þeytti þara og gijóti inn svo buldi í veggnum and- spænis glugganum. Höskuldur taldi að þetta væri mesta brim sem þama hefði komið síðan hann flutti í húsið 1953. Hann sagðist vera búinn að gefast upp á að biðja bæjaryfírvöld um að ganga ftá brimvöm þama fyrir framan, þeir ypptu vanalega öxlum og segðu að engir peningar væru til. „Ég hef verið að laga til í kringum mig og hef tyrft á hveiju sumri norðanvert við húsið, en brimið hefur alltaf séð fyrir þvf næsta vetur, þótt aldrei hafí það verið í líkingu við það sem nú var,“ sagði Höskuldur Guð- mundsson. Mjög mikill þari er í allri fjörunni norðanvert á Skutulsfjarðareyri, sem hreinsa þarf áður en flugur fara að lifna. Úlfar. Höskuldur Guðmundsson til hægri, eigandi hússins og Gunnar Þórð- arson yfirfiskimatsmaður kanna skemmdirnar á húsinu — Öldunni. Austurstræti 22 — Laugavegi 30 — Laugavegi 66 Sími frá skiptiborði 45800 Glæsibæ. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Fataval, Keflavik — Mata Hari, Akureyri — Nina, Akranesi — Sparta, Sauðárkróki — Adam og Eva, Vestmannaeyjum — Eplið, ísafirði — Bár- an, Grindavík — Homabær, Höfn i Homafirði — Lindin, Selfossi — Nesbær, Neskaupstað — ísbjörninn, Borgamesi — Þórshamar, Stykkis- hólmi — Viðarsbóð, Fáskrúðsfirði — Kaupfélag Húnvetninga, Hvamms- tanga — Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli — Díana, Ólafsfirði — Skóg- ar, Egilsstöðum — Zikk Zakk, Garöabæ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.