Morgunblaðið - 18.11.1986, Síða 7

Morgunblaðið - 18.11.1986, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 7 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1987: Sögur Péturs Gunnarsson- nm GÆÐI ORYGGI GLÆSILEIKI ar og Einars Kárasonar Skáldsögurnar Sagan öll eftir Pétur Gunnarsson og Gulleyjan eftir Einar Kára- son hafa verið lagðar fram af íslands hálfu í samkeppn- inni um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1987. Dóm- nefndin kemur saman í Stokkhólmi 19. og 20. janúar nk. og verður verðlaunahaf- inn útnefndur þar. Dómnefndir hinna Norðurland- anna hafa lagt fram eftirtaldar bækur: Danmörk; Requiem, skáld- sögu eftir Peer Hultberg, og Suk Einar Kárason Hjerte, skáldsögu eftir Dorrit Willumsen. Finnland; Min bror Sebastian, skáldsögu eftir Annika Idström og Vattenhjulet, ljóðabók eftir Solveig von Schoultz. Noreg- ur; Ved foten av kunnskapens tre, skáldsögu eftir Teije Stigen, og Hudlös himmel, skáldsögu eftir Herbjörg Wassmo. Svíþjóð; Sáng- er, ljóðabók eftir Lars Forssell, og Sju vise mástare um kárlek, frá- sagnir eftir Lars Gyllensten. Verðlaunin eru 125.000 dansk- ar krónur sem eru jafnvirði um 670.000 íslenskum krónum. Fulltrúar íslands í Bókmennta- verðlaunanefnd Norðurlandaráðs eru rithöfundamir Jóhann Hjálm- arsson og Sveinn Einarsson. MEBBNU Fyrir þá sem aðeins vilja það besta MEÐ NYJA ÖFLUGA SPARNEYTNA 6 CYL. L VÉL Var 2,8 I. 115 hö. Nú 4,0 I. 173 hö. = 50% aukning á vélarafli EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Sfmar 77200 — 77202 færð á viðkomandi greiðslukortareikning' SÍMINNER 691140- 691141 Pi Starfsfólk Borgarspítalans: Mótmæl- ir sleggju- dómum - villtakaþátt í málefna- legri umræðu STARFSMANNARÁÐ Borg- arspítalans gekkst fyrir almennum fundi fyrir starfs- fólk spítalans 14. nóvember sl. vegna nýútkominnar skýrslu Björns Friðfinnsson- ar og Eggerts Jónssonar um rekstur spítalans. Um 200 manns sóttu fundinn. Á fundinum var eftirfarandi ■ ályktun samþykkt samhljóða: „Starfsmenn Borgarspítalans lýsa sig reiðubúna til málefnalegrar umræðu um starfshætti og rekst- ur Borgarspítalans, þar sem hagsmunir sjúklinganna verða í fyrirrúmi. Starfsmenn furða sig á vinnu- . brögðum höfunda skýrslunnar og þeirri vanþekkingu og fjölda órök- studdra fullyrðinga um málefni spítalans, sem í skýrslunni eru. Starfsmenn mótmæla jafn- framt harðlega sleggjudómum um vanrækslu í starfi." Þakkir Öllum þeim, sem á einn eða ann- an hátt báru fram heillaóskir til mín á áttræðisafmælinu, færi ég innilegar þakkir og árnaðar- óskir. ETVIS PRESLEY Liberty Mounte ^ ) Konungur rokksins var, er og verður hinn stórkost- Nú má enginn -aðdáandi kvöld í Broadway þetta verður ógleyman legt kvöld. Munið úrslit keppninnar um stjörnu Hollywood 20. nóvember Matseðill: Rjómasúpa Prinsess. Grísahnetusteik Roberto m/fylltum ananas, fylltum kart öflum, gljáðum gulrótum, rósakáli og eplasalati Piparmintuís m/sultuðum perum Matseðill 21.og 22 nóvembe Frönsk ostasr Heilsteiktur grisf Jarðarberjarjór fn legi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn dáði. Ennþá eru lögin á vinsælda- listum víða um heim. Veitingahúsið Broad- way hefur ákveðið að minnast hins :Æ k ókrýnda konungs á sérstæðan hátt. Li- berty Mounten er einn besti Elvis- E leikari sem fram hefur komið á seinni árum ásamt 8 manna hljómsveit hans, DESOTO. Liberty Mount- leikur fyrir dansi. Eysteinn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.