Morgunblaðið - 18.11.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.11.1986, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 7 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1987: Sögur Péturs Gunnarsson- nm GÆÐI ORYGGI GLÆSILEIKI ar og Einars Kárasonar Skáldsögurnar Sagan öll eftir Pétur Gunnarsson og Gulleyjan eftir Einar Kára- son hafa verið lagðar fram af íslands hálfu í samkeppn- inni um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1987. Dóm- nefndin kemur saman í Stokkhólmi 19. og 20. janúar nk. og verður verðlaunahaf- inn útnefndur þar. Dómnefndir hinna Norðurland- anna hafa lagt fram eftirtaldar bækur: Danmörk; Requiem, skáld- sögu eftir Peer Hultberg, og Suk Einar Kárason Hjerte, skáldsögu eftir Dorrit Willumsen. Finnland; Min bror Sebastian, skáldsögu eftir Annika Idström og Vattenhjulet, ljóðabók eftir Solveig von Schoultz. Noreg- ur; Ved foten av kunnskapens tre, skáldsögu eftir Teije Stigen, og Hudlös himmel, skáldsögu eftir Herbjörg Wassmo. Svíþjóð; Sáng- er, ljóðabók eftir Lars Forssell, og Sju vise mástare um kárlek, frá- sagnir eftir Lars Gyllensten. Verðlaunin eru 125.000 dansk- ar krónur sem eru jafnvirði um 670.000 íslenskum krónum. Fulltrúar íslands í Bókmennta- verðlaunanefnd Norðurlandaráðs eru rithöfundamir Jóhann Hjálm- arsson og Sveinn Einarsson. MEBBNU Fyrir þá sem aðeins vilja það besta MEÐ NYJA ÖFLUGA SPARNEYTNA 6 CYL. L VÉL Var 2,8 I. 115 hö. Nú 4,0 I. 173 hö. = 50% aukning á vélarafli EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Sfmar 77200 — 77202 færð á viðkomandi greiðslukortareikning' SÍMINNER 691140- 691141 Pi Starfsfólk Borgarspítalans: Mótmæl- ir sleggju- dómum - villtakaþátt í málefna- legri umræðu STARFSMANNARÁÐ Borg- arspítalans gekkst fyrir almennum fundi fyrir starfs- fólk spítalans 14. nóvember sl. vegna nýútkominnar skýrslu Björns Friðfinnsson- ar og Eggerts Jónssonar um rekstur spítalans. Um 200 manns sóttu fundinn. Á fundinum var eftirfarandi ■ ályktun samþykkt samhljóða: „Starfsmenn Borgarspítalans lýsa sig reiðubúna til málefnalegrar umræðu um starfshætti og rekst- ur Borgarspítalans, þar sem hagsmunir sjúklinganna verða í fyrirrúmi. Starfsmenn furða sig á vinnu- . brögðum höfunda skýrslunnar og þeirri vanþekkingu og fjölda órök- studdra fullyrðinga um málefni spítalans, sem í skýrslunni eru. Starfsmenn mótmæla jafn- framt harðlega sleggjudómum um vanrækslu í starfi." Þakkir Öllum þeim, sem á einn eða ann- an hátt báru fram heillaóskir til mín á áttræðisafmælinu, færi ég innilegar þakkir og árnaðar- óskir. ETVIS PRESLEY Liberty Mounte ^ ) Konungur rokksins var, er og verður hinn stórkost- Nú má enginn -aðdáandi kvöld í Broadway þetta verður ógleyman legt kvöld. Munið úrslit keppninnar um stjörnu Hollywood 20. nóvember Matseðill: Rjómasúpa Prinsess. Grísahnetusteik Roberto m/fylltum ananas, fylltum kart öflum, gljáðum gulrótum, rósakáli og eplasalati Piparmintuís m/sultuðum perum Matseðill 21.og 22 nóvembe Frönsk ostasr Heilsteiktur grisf Jarðarberjarjór fn legi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn dáði. Ennþá eru lögin á vinsælda- listum víða um heim. Veitingahúsið Broad- way hefur ákveðið að minnast hins :Æ k ókrýnda konungs á sérstæðan hátt. Li- berty Mounten er einn besti Elvis- E leikari sem fram hefur komið á seinni árum ásamt 8 manna hljómsveit hans, DESOTO. Liberty Mount- leikur fyrir dansi. Eysteinn Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.