Morgunblaðið - 18.11.1986, Síða 19

Morgunblaðið - 18.11.1986, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 19 stjóma og hægt er að stöðva hann og snúa honum á punktinum. Þetta sýndu þeir þegar þeir reyndu hæfni bátsins í höfninni um helgina. Segja skátamir að þetta auki hæfni báts- ins við erfiðar aðstæður, svo sem við úteyjar og skip á rúmsjó. Vestmannaeyingar búa svo vel að eiga á að skipa áhugasömum og velþjálfuðum björgunar- og hjálparsveitum sem fyrir margt löngu og ítrekað hafa sannað hæfni sína. Hjálparsveit skáta hefur starf- að hér af miklum þrótti, stundað reglulegar æfingar, byggt sér glæsilegt húsnæði og ávallt verið vakandi fyrir nýjasta og fullkom- asta búnaði sem völ er á. Þessi bátakaup sveitarinnar er aðeins nýjasta viðbótin við björgunarbún- aðinn sem sveitin hefur yfir að ráða. -hkj. Morgunblaðið/Sigurgeir. Félagar í Hjálparsveit skáta sýndu hæfni og kosti nýja björgunar- bátsins í höfninni í Eyjum. hitakönnur og brúsar * Góð hitaeinangrun. * Fyrirliggjandi varahlutir. * Mikið úrval, gott verð. * Fæst í helstu búsáhalda- og mat- vöruverslunum. Heildsöludreifing: JÓHANN ÓLAFSSON & CO Sundaborg 13. Sími 688588. úr furu með færanlegum rimlum HURÐIR HF Skeifan 13 •108 Reykjavík-Simi 681655 HUSASMIÐJAN HF. SÚÐARVOGI3-5, REYKJAVÍK, SÍMI: 687700 KLÆÐAKERFIÐ FRÁ66N HEFUR SMNAB ÁGÆTI SITT Þú klæðir af þér kuldann með Kapp 100% polyester fötum næst þér og hinum landsþekktu Herkules sjófötum sem ytri hlífðarföt gegn vindi og regni. Klæðakerfið frá 66°Ngerir gæfumuninn. Ánanaustum Simi 28855

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.