Morgunblaðið - 18.11.1986, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 18.11.1986, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 19 stjóma og hægt er að stöðva hann og snúa honum á punktinum. Þetta sýndu þeir þegar þeir reyndu hæfni bátsins í höfninni um helgina. Segja skátamir að þetta auki hæfni báts- ins við erfiðar aðstæður, svo sem við úteyjar og skip á rúmsjó. Vestmannaeyingar búa svo vel að eiga á að skipa áhugasömum og velþjálfuðum björgunar- og hjálparsveitum sem fyrir margt löngu og ítrekað hafa sannað hæfni sína. Hjálparsveit skáta hefur starf- að hér af miklum þrótti, stundað reglulegar æfingar, byggt sér glæsilegt húsnæði og ávallt verið vakandi fyrir nýjasta og fullkom- asta búnaði sem völ er á. Þessi bátakaup sveitarinnar er aðeins nýjasta viðbótin við björgunarbún- aðinn sem sveitin hefur yfir að ráða. -hkj. Morgunblaðið/Sigurgeir. Félagar í Hjálparsveit skáta sýndu hæfni og kosti nýja björgunar- bátsins í höfninni í Eyjum. hitakönnur og brúsar * Góð hitaeinangrun. * Fyrirliggjandi varahlutir. * Mikið úrval, gott verð. * Fæst í helstu búsáhalda- og mat- vöruverslunum. Heildsöludreifing: JÓHANN ÓLAFSSON & CO Sundaborg 13. Sími 688588. úr furu með færanlegum rimlum HURÐIR HF Skeifan 13 •108 Reykjavík-Simi 681655 HUSASMIÐJAN HF. SÚÐARVOGI3-5, REYKJAVÍK, SÍMI: 687700 KLÆÐAKERFIÐ FRÁ66N HEFUR SMNAB ÁGÆTI SITT Þú klæðir af þér kuldann með Kapp 100% polyester fötum næst þér og hinum landsþekktu Herkules sjófötum sem ytri hlífðarföt gegn vindi og regni. Klæðakerfið frá 66°Ngerir gæfumuninn. Ánanaustum Simi 28855
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.