Morgunblaðið - 18.11.1986, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 18.11.1986, Qupperneq 34
34r MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 VATNSVIRKINN HF. ARMÚU 21 - PÓSTHÓlí 8620 - 128 ISYKJAVlK SlMAR; VERSIUN 686456, SKRIFSTOfA 685966 VÖNDUD VINNA - VANDAÐ VERK ÞAÐER ÆVINTÝRI LÍKAST LAND CRUISER Það er ævintýri líkast að setjast undir stýri í Toyota Land Cruiser og aka af stað. Mælaborðið er stílhreint og auðvelt álestrar og stjórntæki eru öll innan seilingar. Toyota Land Cruiser býður upp á þægindi, gæði og seiglu við erfiðustu akstursskilyrði og ferðin verður leikur einn. TOYOTA Kína: * Norður-Irland: 15.000 númer utanbókar Peking, Reuter. KÍNVERSKA símastúlkan Gou Yanling hefur lært 15 þúsund símanúmer utanbókar. í kínversku dagblaði sagði að hún hefði veitt sýnishorn af þessari undragáfu sinni í Peking á laug- ardag. Þúsund manns komu saman til að spyija Gou um kínversk síma- númer og svaraði hún öllum spumingum hikstalaust. I blaðinu sagði að í póst- og símamálaráðu- neyti hefðu starfsmenn verið hvattir til að fylgja fordæmi Gou um hnökralausa þjónustu fyrir almenn- ing. Gou kveðst nota sex aðferðir til að leggja símanúmer á minnið og hefur hún nú sett markið við 18 þúsund númer. Oöldin kostaði tvo menn lífið Ar frá undirritun ensk-írska-samning,sins Belfast, AP, Reuter. MIKLAR óeirðir voru í Belfast um helgina þegar ár var liðið frá undirritun Ensk-írska-samnings- ins um Norður-írland. Vitað er Óeirðaseggir leita skjóls fyrir plastkúlum lögreglunnar. Tveir menn létust og 35 verslanir voru lagðar í rúst um helgina að lokn- um útifundi mótmælenda á ársafmæli Ensk-írska-samnings- AP/Símamynd íns. um, að tvær manneskjur létu lífið og yfir 60 slösuðust. Mestu óeirðimar urðu eftir úti- fund 75.000 mótmælenda í miðborg Belfast á laugardag. Kveiktu þá óaldarflokkamir í bílum, bmtu rúð- ur og rændu verslanir. Sprengjum var varpað inn í nokkur hús, m.a. í bænum Carrickfergus fyrir norðan Belfast. Þar fékk öldmð kona hjartaáfall og lést þegar hún var að reyna forða sér út úr brennandi húsinu. Þá lést karlmaður mótmæ- lendatrúar á föstudag þegar ráðist var á lögreglubifreið. Að sögn lög- reglunnar slöðuðust um helgina 44 lögreglumenn og 27 óbreyttir borg- arar. 91 maður var handtekinn. Ár er nú liðið síðan Ensk-írski- samningurinn var gerður en með honum fékk stjómin í Dyflinni til- lögurétt í málefnum Norður- írlands. Mótmælendur í landshlut- anum, sem em um milljón talsins, segja samninginn vera svik við sig og fyrsta skrefið í átt til sameining- ar við írska lýðveldið þar sem kaþólskir menn em allsráðandi. Á þessu ári hefur óöldin á Norður- Irlandi kostað 64 menn lífið, sjö fleiri en árið áður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.