Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986
I DAG er sunnudagur 14.
desember, 3. sd. í jólaföstu,
348. dagur ársins 1986.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
5.11 og síðdegisflóð kl.
17.29. Sólarupprás í R.vík.
kl. 11.12 og sólarlag kl.
15.31. Sólin er í hádegis-
stað í R.vik. kl. 13.22 og
tunglið er í suðri kl. 24.20.
Almanak Háskóla íslands.)
Ef andi hans, sem vakti
Jesú frá dauðum, býr í
yður, þá mun hann, sem
vakti Krist frá dauðum,
einnig gjöra dauðlega
líkami yðar lifandi með
anda sínum, sem í yður
býr. (Róm. 8. 11.)
8 9 10
LÁRÉTT: — 1 far, 5 blóma, 6 hey,
7 hvað, 8 peningar, 11 titill, 12
illmenni, 14 riði, 16 hugkvæm.
LÓÐRÉTT: — 1 dóna, 2 heiðurs-
merki, 3 sefa, 4 prestslaun, 7 skar,
9 eydd, 10 saurinn, 13 dæld, 15
frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 gestum, 5 KE, 6
ámæiir, 9 mær, 10 ði, 11 yl, 12
iin, 13 gata, 15 áma, 17 aflaði.
LÓÐRETT: — 1 grámygla, 2 skær,
3 tel, 4 múrinn, 7 mæla, 8 iði, 12
iama, 14 tál, 16 að.
ARNAÐ HEILLA
OA ára afmæli. í dag 14.
ÖU desember, er áttræður
Þorgrímur Hermannsson,
skipasmíður, Hofsósi.
I7A ára afmæli. Næst-
• \/ komandi þriðjudag, 16.
þ.m., er sjötugur Guðjón J.
Brynjólfsson, blikksmiður,
Hamraborg 14, Kópavogi.
Hann ætlar ásamt konu sinni,
Sigríði Steinþórsdóttur, að
taka á móti gestum í sal Sjálf-
stæðisflokksins í Hamraborg
1 þar í bænum, afmælisdag-
inn, milli kl. 17 og 20.
FRÉTTIR
MYNTSAFN Seðlabanka og
Þjóðminjasafns í Einholti 4,
sem opnað var fyrir skömmu,
er opið í dag, sunnudag, kl.
14-16. Virka daga næstu viku
verður það opið kl. 16-19 dag
hvem.
SAMVERKAMENN Móður
Tereseu halda mánaðarlegan
fund sinn í safnaðarheimiiinu
Hávallagötu 16 annaðkvöld,
mánudag, kl. 20.30.
SAFNAÐARFELAG As-
prestakalls heldur jólafund
sinn í safnaðarheimili Ás-
kirkju, við Vesturbrún, nk.
þriðjudagskvöld kl. 20. Prest-
ur kirkjunnar flytur hug-
vekju. Fengist við jólaföndur
og að lokum verða jólaveiting-
ar bornar fram.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins efnir til jóla-
fundar í Drangey, félags-
heimili sínu, í Síðumúla 35 í
kvöld, sunnudag, kl. 18.30 og
hefst með borðhaldi.
KVENFÉLAGIÐ Seltjöm á
Seltjamarnesi heldur jóla-
pakkafund nk. þriðjudags-
kvöld kl. 20.30 í félagsheimili
bæjarins.
ÍSLENSKIR skógar, vist-
kerfi í mótun, heitir fyrirlest-
ur sem fluttur verður á næsta
fræðslufundi Flugverndarfé-
lagsins, er haldinn verður á
þriðjudagskvöldið í Norræna
húsinu kl. 20.30. Fundurinn
er sem aðrir fræðslufundir
félagsins opinn öllum sem
Heilög Jó:
hanna á fjöl-
miðlafylleríi
áhuga hafa. Fyrirlesturinn
flytur Jón Gunnar Ottósson
líffræðingur.
KVENFÉLAG Neskirkju
heldur jólafundinn annað
kvöld, mánudag, kl. 20.30 í
safnaðarheimili kirkjunnar.
Fjölbreytt dagskrá verður
flutt og dregið verður um litla
jólaböggla.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju, af-
hent Morgunblaðinu: Á.G.
100, H.S.E. 2000, H.H. 200,
Anna 200, N.N. 100, Siguijón
eftir Sverri Einarsson
III i
En nó er svo komið að
fpni»ln>ltn«r þurfa sjálf-
ir átannverad að kalda.
Vernd gegn tönnum
þeirra bakbfta sein
ástunda iðju sina í Ork-
inni við Austurvöll.
Albertss. 2000, Áheit 1000,
S.B. 2000, O.K. 1000, S.J.
5000, Ómerkt 300, S.Á. 50,
Freyja 500, Pétur 500, Bima
100, I.G. 200, Vigdís Bene-
diktsd. 2000, Linda 1000, G.
Albertsson 1000, J.Ó. 1000,
Pálmi 2000,1.E.B. 1000, O.J.
1000, S.í. 2000, S.E.O. 200,
S.H. 1000, M.B.S. 400, S.S.
50, Sissa 100, R.B. 1000.
FRÁ HÖFNINNI
I fyrrakvöld kom Hvassa-
fell til Reykjavíkurhafnar að
utan. í gær voru væntanlegir
inn togararnir Engey og Við-
ey og svo togarinn Snorri
Sturluson.
ivimmmm
vrtrl ÍÍ-.Y6
77T
Þar fer dýr biti í hundskjaft...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 12. desember til 18. desember að
báöum dögum meötöldum er í Garös Apóteki.Auk þess
er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga
og helgidaga.
Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Kópavog og Settjarnarnes
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i símsvara 18888.
Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfo8a: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu. erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sím: 622266. Foreldrasamtökín Vímulaus
æska SiÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Siðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa,
þá'er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræðileg róögjöf s. 687075.
Stuttbytgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-1S.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudega til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminja8afnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofavalla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaða8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Bókasafníö Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufraaðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.