Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.12.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 I DAG er sunnudagur 14. desember, 3. sd. í jólaföstu, 348. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.11 og síðdegisflóð kl. 17.29. Sólarupprás í R.vík. kl. 11.12 og sólarlag kl. 15.31. Sólin er í hádegis- stað í R.vik. kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 24.20. Almanak Háskóla íslands.) Ef andi hans, sem vakti Jesú frá dauðum, býr í yður, þá mun hann, sem vakti Krist frá dauðum, einnig gjöra dauðlega líkami yðar lifandi með anda sínum, sem í yður býr. (Róm. 8. 11.) 8 9 10 LÁRÉTT: — 1 far, 5 blóma, 6 hey, 7 hvað, 8 peningar, 11 titill, 12 illmenni, 14 riði, 16 hugkvæm. LÓÐRÉTT: — 1 dóna, 2 heiðurs- merki, 3 sefa, 4 prestslaun, 7 skar, 9 eydd, 10 saurinn, 13 dæld, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gestum, 5 KE, 6 ámæiir, 9 mær, 10 ði, 11 yl, 12 iin, 13 gata, 15 áma, 17 aflaði. LÓÐRETT: — 1 grámygla, 2 skær, 3 tel, 4 múrinn, 7 mæla, 8 iði, 12 iama, 14 tál, 16 að. ARNAÐ HEILLA OA ára afmæli. í dag 14. ÖU desember, er áttræður Þorgrímur Hermannsson, skipasmíður, Hofsósi. I7A ára afmæli. Næst- • \/ komandi þriðjudag, 16. þ.m., er sjötugur Guðjón J. Brynjólfsson, blikksmiður, Hamraborg 14, Kópavogi. Hann ætlar ásamt konu sinni, Sigríði Steinþórsdóttur, að taka á móti gestum í sal Sjálf- stæðisflokksins í Hamraborg 1 þar í bænum, afmælisdag- inn, milli kl. 17 og 20. FRÉTTIR MYNTSAFN Seðlabanka og Þjóðminjasafns í Einholti 4, sem opnað var fyrir skömmu, er opið í dag, sunnudag, kl. 14-16. Virka daga næstu viku verður það opið kl. 16-19 dag hvem. SAMVERKAMENN Móður Tereseu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimiiinu Hávallagötu 16 annaðkvöld, mánudag, kl. 20.30. SAFNAÐARFELAG As- prestakalls heldur jólafund sinn í safnaðarheimili Ás- kirkju, við Vesturbrún, nk. þriðjudagskvöld kl. 20. Prest- ur kirkjunnar flytur hug- vekju. Fengist við jólaföndur og að lokum verða jólaveiting- ar bornar fram. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins efnir til jóla- fundar í Drangey, félags- heimili sínu, í Síðumúla 35 í kvöld, sunnudag, kl. 18.30 og hefst með borðhaldi. KVENFÉLAGIÐ Seltjöm á Seltjamarnesi heldur jóla- pakkafund nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. ÍSLENSKIR skógar, vist- kerfi í mótun, heitir fyrirlest- ur sem fluttur verður á næsta fræðslufundi Flugverndarfé- lagsins, er haldinn verður á þriðjudagskvöldið í Norræna húsinu kl. 20.30. Fundurinn er sem aðrir fræðslufundir félagsins opinn öllum sem Heilög Jó: hanna á fjöl- miðlafylleríi áhuga hafa. Fyrirlesturinn flytur Jón Gunnar Ottósson líffræðingur. KVENFÉLAG Neskirkju heldur jólafundinn annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Fjölbreytt dagskrá verður flutt og dregið verður um litla jólaböggla. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, af- hent Morgunblaðinu: Á.G. 100, H.S.E. 2000, H.H. 200, Anna 200, N.N. 100, Siguijón eftir Sverri Einarsson III i En nó er svo komið að fpni»ln>ltn«r þurfa sjálf- ir átannverad að kalda. Vernd gegn tönnum þeirra bakbfta sein ástunda iðju sina í Ork- inni við Austurvöll. Albertss. 2000, Áheit 1000, S.B. 2000, O.K. 1000, S.J. 5000, Ómerkt 300, S.Á. 50, Freyja 500, Pétur 500, Bima 100, I.G. 200, Vigdís Bene- diktsd. 2000, Linda 1000, G. Albertsson 1000, J.Ó. 1000, Pálmi 2000,1.E.B. 1000, O.J. 1000, S.í. 2000, S.E.O. 200, S.H. 1000, M.B.S. 400, S.S. 50, Sissa 100, R.B. 1000. FRÁ HÖFNINNI I fyrrakvöld kom Hvassa- fell til Reykjavíkurhafnar að utan. í gær voru væntanlegir inn togararnir Engey og Við- ey og svo togarinn Snorri Sturluson. ivimmmm vrtrl ÍÍ-.Y6 77T Þar fer dýr biti í hundskjaft... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. desember til 18. desember að báöum dögum meötöldum er í Garös Apóteki.Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Kópavog og Settjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i símsvara 18888. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfo8a: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu. erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sím: 622266. Foreldrasamtökín Vímulaus æska SiÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá'er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg róögjöf s. 687075. Stuttbytgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-1S.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudega til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavalla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaða8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafníö Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraaðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.