Morgunblaðið - 14.12.1986, Side 12

Morgunblaðið - 14.12.1986, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 7711 Opið 1-4 Til sölu húseignin Skemmuvegur 4a Kópavogi Stórmarkaður KRON Stærð, bygg- ingarefni, aldur o.fl. Hér er um aö ræöa vandað steinhús á tveimur hæö- um samtals um 4300 fm, byggt 1977-78. Efri götuhæð: Skipulag, nýt- ing o.fl. Sem kunnugt er nýtir KRON efri hæöina fyrir stórmarkaö sinn og er húsnæöiö upphaflega hannaö fyrir slíka starf- semi. Hins vegar eru skilrúm úr léttu efni og auöveldar þaö hvers kyns breytingar á skipulagi hæöarinnar. Hugmyndir um nýtingu Eignin aö Skemmuvegi 4a getur hentaö fyrir ýmiss konar starfsemi og nýtist m.a. fyrir: Verslun, sýning- arsali, léttan iönaö, skrif- stofur, lagerrými. o.fl. Rótt er aö hafa í huga að skipta mætti eigninni í nokkra hluta. Neðri götu- hæð: Skipulag, nýt- ing o.fl. Um 1000 fm á neöri hæö hafa ekki verið endanlega innróttaöir, þaö rými gæti hentaö vel fyrir verslun o.fl. Hinn hlutinn er fullbú- inn og nýttur fyrir pökkun- arrými, geymslu, skrifstof- ur, snyrtingar o.fl. Áframhaldandi verslun? Verði húsið selt fyrir sams konar starfsemi og þar er nú geta ýmsar vólar sem henta slíkri starfsemi fylgt, svo sem kæli- og frysti- klefar, Ijósavól o.fl. Staðsetning: Eignin er staösett nálægt fjölförnum umferöargöt- um, Nýbýlavegi og Reykja- nesbraut, og hentar því mjög vel fyrir hvers kyns verslun og þjónustustarf- bíiastæði Lóð, o.fl. Lóö er fullfrágengin meö malbikuöum bílastæöum á alla vegu, sums staöar tvöföld röö. UpphituÖ gangstétt liggur kringum húsiö. Einkasala. Húseignin Laugavegur 6 ertil sölu Húsið er um 115 fm að grunnfleti að viðbættu risi auk 64 fm geymslurýmis á baklóð. Húsinu fylgir 285 fm eignarlóð. Allar nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). Skrifstof uhæðir við Ingólfsstræti til sölu ! 'I ' □ □ !pí .. -J □ □ □ □ u - J iL= □ 1 ÍS"""'' ií' ' : O ! i r ■'[ í L 11 1 PL. i— 4 L □□□□ L; ,J r : 1 1 i * - U-T Nl ■■4 1 II i| •" ; M L_ Til sölu 2 skrifstofuhæðir í þessari nýbyggingu. Hvor hæð er um 150 fm og afhendist tilb. u. trév. og máln- ingu. Teikningar og upplýsingar hjá undirrituðum. BlSg ■Mlí >3 « « Húseign v/Hverfisgötu Höfum í einkasölu þetta fallega steinhús sem er sam- tals um 830 fm. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Möguleiki er á lyftu. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Glæsibær — verslunarpláss Til sölu 107 fm verslunarrými í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ (Álfheimum). Húsnæðið er á götuhæð og liggur mjög vel við umferð. Hlutdeild í sameiginlegu rými fylgir. Sérhæð við Síðumúla Til sölu 360 fm góð skrifstofuhæð (2. hæð) við Síðum- úla. Sérinng. malbikuð bílastði Kársnesbraut Um 1650 fm húseign á jarðhæð. Möguleiki er á að skipta húsnæðinu í 90 fm einingar þar sem hver ein- ing hefur innkeyrsludyr. Lofthæð frá 3-5,5 m. Til afh. í mars nk. Mjóddin — verzlunar- og skrifstofuhúsnæði í byggingu á góðum stað í Mjóddinni u.þ.b. 800 fm á 4 hæðum, fokhelt í ágúst 1987. Getur selst á ýmsu byggingarstigi. _______________ Skrifstofur — teikni- stofurvið miðborgina Höfum til sölu stóra húseign sem er 2 hæðir, kj. og rishæð. Samtals um 780 fm að grunnfleti. Eignin hent- ar vel fyrir skrifstofur, teiknistofur o.fl. 10 malbikuð einkabílastæði fylgja. Verslunar- og lager- pláss — Garðastræti Til sölu 80 fm verslunarpláss með 120 fm góðu geymslurými. Laust nú þegar. Verð 4 millj. Skrifstofuhæð við Vatnagarða Til sölu 650 fm skrifstofuhæð. Húsið er í smíðum og afhendist tilb. u. tréverk og málningu. Uppl. á skrifstof- unni. Vandað atvinnuhúsnæði Höfum fengið til sölu mjög vandað húsnæði við Dals- hraun í Hafnarfirði. Grunnflötur hússins er 840 fm en að auki eru ca 180 fm á milligólfum. 1000 fm malbik- að plan. Húsið getur selst í einu lagi eða í hlutum. Heildarverð 22 millj. Húseign við Smiðshöfða 600 fm húseign á þremur hæðum (3 x 200) fm. Hú- sið afhendist tilb. u. tréverk og frág. að utan. Tilbúið til afh. nú þegar. Góð greiðslukjör. Aðeins 40% út- borgun. Laugavegur — lyftuhús Hæð í góðu steinhúsi, ca 200 fm á 4. hæð og u.þ.b. 100 fm í risi. Húsnæðið getur hentað undir ýmsa starf- semi, s.s. skrifstofur, gistiheimili o.fl. Góð kjör. Lagerhúsnæði óskast til leigu Höfum verið beðnir að útvega 100-150 fm lager- húsnæði. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé upphitaö, rakalaust og m. innkeyrslu. _ EiGftAfniÐLunin ^^^,3 Sverrir Kristinsson sölustjóri — ÞorleifurGuðmundsson sölumaður— Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræöingur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.