Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 35

Morgunblaðið - 14.12.1986, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 35 Hurða- skellir og Stúfur í SPRON JÓLASVEINARNIR Hurða- skellir og Stúfur ætla að heimsækja Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis daglega til jóla. Þeir ætla að ræða við börnin um sparnað og munu gefa þeim sparibauka SPRON úr Broddgaltarfjölskyldunni. Þeir bræður verða í SPRON, Skólavörðustíg, daglega frá kl. 14.00 til 15.00. Þeir ætla að heim- sækja útibú SPRON í Hátúni 2B fímmudaginn 18. des. kl. 17.00 Hurðaskellir og Stúfur og nokkrir viðskiptavinir SPRON með sparibaukana sína. til 18.00 og aftur mánudaginn 22. verða þeir föstudaginn 19. des. des. kl. 11.00 til 12.00. í útibúinu kl. 11.00 til 12.00 og aftur mánu- að Austurströnd 3, Seltjamamesi, daginn 22. des. kl. 14.00 til 15.00. SPYRJIÐ UM SKIÐAPAKKATIA Bjóðum serstaklega 5 tegundir af skíðapökkum þar sem veittur er verulegur afsláttur. Skiðapakkarrur inmhaida skíði, bindingar. stafi, skó og ásetningu. ALLT ríYJAR TOPPVORUR VIÐ SEUUM ATOMIC SKIÐI, SALÓMON SKÍÐASKÓ OG BINDINGAR Laugavegi 116. Sími 14390. Skólavörðustíg '4. Sím; 24520.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.