Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 37

Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 37 Zambía: Hætt við 120% hækk- un á korni Lusaka, AP. KENNETH Kaunda, forseti Zambíu, hefur hætt við áform um 120% hækkun á korni. Gerð- ist það eftir harkalegar mót- mælaaðgerðir í höfuðborginni, Lusaka og koparnámuhéraðinu i landinu norðanverðu. Fimmtán manns týndu lífi í þessum átök- um. I sjónvarps- og útvarpsávarpi á fimmtudagksvöld sagði Kaunda, að „skrílslæti af verstu tegund" hefðu neytt hann til að taka upp niður- greiðslur að nýju, en bætti því jafnframt við, að þær hlytu að bitna á almannatryggingum í landinu á næstunni. Tyrkland — Bandaríkin: Samkomulag um nýjan varaarsamning Ankara, Reuter. TYRKLAND og Bandarikin náðu í gær samkomulagi um endurnýj- un á varnarsamningnum milli ríkjanna, en þar er gert ráð fyr- ir, að Bandaríkjamenn hafi áfram herstöðvar í Tyrklandi. Ekki var greint nánar frá inni- haldi samningsins að svo komnu. Richard Perle aðstoðarvarnar- málaráðherra Bandaríkjanna var formaður bandarísku samn- inganefndarinnar. ISLENSKU STEIKARPONNURNAR MEÐ 10 FRÁBÆRA EIGINLEIKA M.A. SLITSTERK HÚÐ, SEM EKKI FESTIST VIÐ (EXCALIBUR) Handfang þolir hita alltað280°C o Jöfn hitadreifing þarf minni orku © Pannan hitnar hratt og jafnt Excaliburhúð, sem ekki festist við Slitsterk o Stækkuð teiknuð mynd af yfirborði LOOK pönnu Tvö lög af húð Ryðfríar stálagnir Steypt ál Excalibur er marglaga húð með stálögnum, sem auka styrk og endingu. Excalibur er bresk uppfinning. „Vöfflubotn" þarf minni feiti og maturinn verður fituminni og holl- ari Hentar á rafmagns-, gas- og keramikhellur Botninn breytir sér aldrei og er laus við hitabletti Utsölustaðir: Akranes .....................Verslunin Valfell Akranes .....................Verslunin Skagaver Borgarnes ...................Kf. Borgfirðinga Stykkishólmur ...............Hólmkjör Búöardalur ..................Kf. Hvammsfjarðar ísafjörður ..................Vöruval ísafjörður ..................Straumur Blönduós ....................Kf. Húnvetninga Blönduós ....................Verslunin Vísir Sauðárkrókur ................Skagfiröingabúö Ólafsfjöröur ................Verslunin Valberg Akureyri ....................K.E.A. Akureyri ....................Hagkaup Akureyri Húsavík Mývatnssveit Verslunin Sel Reyðarfjörður Kf. Hóraðsbúa Eskifjöröur Neskaupstaður Kf. Fram Hvolsvöllur Hella Kf. Þór K.Á. Njarðvík Hafnarfjörður ..........Búsáhöld og leikföng Hafnarfjörður ..........Kf. Hafnfirðinga, Miövangi Reykjavík ..............H. Biering Reykjavík ..............Hamborg Reykjavik ..............JesZiemsen Reykjavík ..............B. V. búsáhaldad. Reykjavík ..............Búsáhöld og gjafavörur Reykjavík ..............Lissabon Reykjavík ..............Domus Heildsöludreifing: Reykjavík ..............Hagkaup - , , Reykjavík ..............Mikligarður AmarO-heilCIV., Reykjavík ..............Kaupstaður s. 96-22831 Reykjavík ..............J. L. húsið „PRINSESS“ GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Kynnið ykkur gæði og útlit. HNIFAPÖR 18/8 gœðastál og spegilslípað — með og án 24 karata gullhúð Verðsýnishorn Stil Gullhúð 18/8 24karata 6 manna sett 24 hlutir — ígjafakassa 6 manna sett 30 hlutir 5.920.- 7.150.- — ígjafakassa 6.940 - 8.350.- hnífur, gaffall, skeið (3 stk.) 725.- 900.- teskeið 170.- 200.- kökugaffall 170.- 200.- desertskeið 230.- 280.- sósuskeið 625.- 750.- salatsett (2 stk.) 800.- 975.- tertuspaði(meðsög) 625.- 750.- súpuausa 1.200.- 1.550.- § Eldhúsdeildin okkar er full af fallegum og nytsömum hlutum. Eldföst föt í tugatali t.d. með silfurgrind og loki — með stál- eða kopargrind og föt án grinda, bœði hvrt og glær, allir verð- flokkar. En þessi hnífapör, eins og svo margt annað vandað og fallegt, færð þú aðeins hjá okkur. Allt í gjafakössum. TÉKK-KRISTALL Laugaveg 15 sími 14320 BÚÐ AF FALLEGUM GJAFA VÖRUM 0 /tmefa HOLLAND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.