Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 54

Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 4 Minningar veiðimanns ALMENNA bókafélagið hefur gefið út bókina Bergið klifið — Minningar veiðimanns eftir Hlöðver Johnsen. í kynningu AB segir: „Hinn víðkunni Vestmanneying- ur Hlöðver Johnsen (Súlli á Salta- bergi) skýrir hér frá því sem hann hefur lært í lífsins skóla, hvort held- ur sú lexía hefur verið gefín í tíræðu berginu, við veiðimennsku í úteyjum eða Eldey, á sjó einhvers staðar við ísland með Binna í Gröf, úti í Fleet- wood á stríðsárunum, í eldgosinu eða við landbúnaðarstörfin fyrir ofan Hraun í Eyjum fyrir 50—60 árum. En hver er þá þessi maður? Ævintýramaður? Veiðimaður sem hugsar um það eitt að drepa sem mest? Nei, síður en svo. Hann er fyrst og fremst náttúrubam, sem unir engu lífí betur en lífí úteyjanna og fuglabjargsins. Og svo er hann líka athugun mannlífs- og náttúm- skoðari. Hann þekkir lífshætti fuglanna, sem hann hefur umgeng- ist, betur en flestir aðrir — að maður ekki tali um mannlífið í Eyjum þau tæp 70 ár sem hann hefur lifað þar. Hlöðver var aðstoðarmaður vísindamanna í Eyjum í eldgosinu, og er þáttur hans í sambandi við þau mál og hraunhitaveituna eftir gos bæði mikill og merkilegur. Þrír vinir Hlöðvers, Páll Magnús- son fréttastjóri, Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri og Sveinbjöm Bjömsson prófessor rita um kynni sín af honum í formála fyrir bók- inni.“ Bókin erf 223 bls. auk 8 litsíðna og prentuð í Prentsmiðju Áma Valdemarssonar en Bókbandsstof- an Örkin annaðist bókband. Víkurútgáfan og Sögusafn heimilanna: Samræður um kenningu Búddha og Borgarljóð - meðaljólabókanna „Samræður um kenningu Búddha“ eftir Francis Story í þýðingu Skúla Magnússonar og „Borgarljóð“ eftir Gunnar Dal eru meðal þeirra bóka sem Víkurútgáfan sendir frá sér. Auk þeirra kemur bókin „Manns- sonurinn" eftir Kahlil Gibran út í þýðingu Gunnars Dal. Sögusafn heimilanna sendir frá sér bækumar „Nellikkustúlkan" eftir A.J. Cronin, „Son eyðimerkurinnar" eftir E. Marlitt og „í örlagaQötrum" eftir Charles Garvice. SÍMINN TILÞÍN Á YFIR100 SÖLUSTÖÐUM UM LAND ALLT Hér geturðu hækkað eða lækkað í þeim sem þú talar við. Gott fyrir heyrnarskerta. A 4 mismunandi stillingar á hringingu. Sé lokað fyrir htjóðnemann heyrir viðmælandinn í A símanum ekki sam- JBk tal notandans við 44 aðra á staðnum. jU Hér er stillitakki fyrir mis- ----- munandi hringingar. Tii að setja símanúmer í minni, velja númer úr minni og endur- velja síðastvaida númerið. Litir: rauður, hvítur og svartur. Rofi fyrir hátalara, þegar þú taiar í símann með hendur lausar og þegar aðrir viðstaddir eiga að hlusta á samtalið. Um leið og þú velur birtist númerið á skjánum.y Litir: hvítur, dökkgrár, ijósbiár, rauður, vínrauður. Hér er lokað fyrir hljóðnem ann og viðmælandinn „geymdur". Þú getur lokað fyrir hljóðnemann.-_ Plata fyrir númer í minni. Þessir takkarsjá um endurval á því númeri sem síðast . varhringtí. _______________^A Hann hefur níu Til að velja aftur númerið_______2 númera minni. sem hringt var í síðast, þarf aðeins að ýta á endurvalstakkann. Hefur minni fyrir 9 númer. Litir: drapplitaður, blár, rauður, svartur og hvítur. Litir: hvítur, rauður, svartur. < C/5 e Þ S Hér eru fjórirsímar frá Pósti & Síma og einn þeirra hentar þér alveg örugglega heima eða á vinnustaðnum. Við höfum aukið þjónustu okkar við símnotendur og nú eru rúmlega 100 söludeildir á póst- og símstöðvum um land allt. Þar eru sölumenn reiðu- búnir að veita allar upplýsing- ar um símana, möguleika þeirra og notkun. Á póst-og símstöðvum getur þú fengið að prófa símana og finna út hver þeirra hentar þér best. Með símunum fylgja nákvæm- ar leiðbeiningar á íslensku og við bjóðum einnig eins árs ábyrgð á öllum símum. Líttu við á næstu póst- og símstöð og þú finnur örugglega sím- ann sem þig vantar. PÓST-OG SÍMAMALASTOFNUNIN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.