Morgunblaðið - 14.12.1986, Side 57

Morgunblaðið - 14.12.1986, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 57 •• Oll erum við menn eftir Helgu Halldórsdóttur BÓKAÚTGÁFAN Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur sent frá sér bókina Öll erum við menn eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dag- verðará. Þetta er fyrsta bók Helgu, en eftir hana hafa birzt greinar í blöðum og verið flutt erindi í útvarpi. Helga fæddist árið 1903 á Snæ- fellsnesi og þar hefur hún búið mestan hluta ævi sinnar. Hún hefur ávallt haft mikinn áhuga á þjóðsög- um og þjóðlegum fróðleik. I þessari bók segir hún sjálf frá fólki, sem hún kynntist á Snæfellsnesi og einnig frá fólki, sem foreldrar henn- ar og aðrir sögðu henni frá. Frásagnir eru af sérstæðum og eftirminnilegum persónum, svo sem Magnúsi putta, Þórði sterka, Siggu mæðu, Guðmundi dúllara, Ptjóna- Siggu, Ingimundi fiðlu og Leiru- lækjar-Fúsa. Sagt er frá Mýrdals- Móra og Hvítárvalla-Skottu. Einnig eru hér frásögur af Ásmundi Hellnapresti, Helga tíauraskegg og förufólki eins og Olafi háa og Jófríði Þorkelsdóttur. í bókinni er mikið af vísum, sem margar hvetjar hafa ekki birst á prenti áður, og sagt er frá skáldun- um Bólu-Hjálmari, Sigurði Breið- fjörð, Jónasi Hallgrímssyni og Símoni Dalaskáldi og frá Látra- Björgu og Skáld-Rósu. Einnig er kafli um Jóhannes Sveinsson Kjar- val; listmálara. 011 erum við menn er 416 bls. að stærð. Bókin var sett og prentuð í Prisma og bundin í Bókfelli. Aug- lýsingastofa Þóru Dal teiknaði kápuna. (Fréttatilkynning.) Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! JÓLA BÆKUKNAR ÞER AÐ KOSTNAÐAKLAUSU Síðastliðinn vetur buðum við, fyrstir íslenskra Við bendum einnig á að sunnudaginn bókaverslana, heimsendingarþjónustu 7. desember birtum við sérstakan lista yfir fjölda á jólabókunum, þremur eða fleiri. bóka sem við mœlum með til jóiagjafa. EYMUNDSSON AUSTURSTRÆTI 18 og NÝJA BÆ, EIÐISTORGI GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA SÍMI HEIMSENDINGARÞJÓNUSTUNNAR : 13199 Þessa þjónustu kunnu margir að meta svo við ákváðum að endurnýja boðið. Um þessar mundir þirtast margvíslegir bókalistar í dagblöðunum. Haldir þú þeim til haga getur þú pantað eftir 13.-18. desember verður tekið við þöntunum í síma 13199. Við keyrum bœkurnarút að kvöldi 18., 19. og 20. desember. Umbúðirnar utan um jólagjafirnar geturðu auðvitað pantað um leið og bœkurnar. Jptu lífsins í vetw Costa del Sol TORREMOLINOS - FUENGIROLA - MARBELLA Brottför alla miðvikudaga. Flogið um London. íbúða- og hótelgisting. FERÐASKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10, gengiö inn frá Vonarstræti ***** Símar 28633 og 12367

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.