Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 69

Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 69 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Við opnun á nýju skammtímavistheimili fyrir fötluð börn, vantar okkur til starfa þroska- þjálfa, almennt starfsfólk, starfsmann í eldhús og á næturvaktir. Vaktavinna — hluta- starf. Umsóknarfrestur er til 07.01.87. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 18797. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. 0ST. JÓSEFSSPÍT ALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar eða eftir samkomulagi á gjörgæsludeild. Bjóðum upp á aðlögunartíma. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra milli kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00 alla virka daga. Sími 19600-300. Reykjavik 11.12.1986. Hjúkrunarfræðingar Eruð þið leiðar á ys og þys borgarlífsins? Hvernig væri að breyta til og starfa um tíma á sjúkrahúsi Akraness? Þar vantar deildar- stjóra á endurhæfingadeild frá 15. febrúar 1987 og hjúkrunarfræðinga strax. Stutt í bæinn. Um sveigjanlegan vinnutíma gæti verið að ræða. Sérlega góð vinnuaðstaða og gott andrúmsloft á vinnustað. Erum hjálp- legar við útvegun húsnæðis. Bjóðum ykkur að koma og skoða sjúkrahúsið ykkur að kostnaðarlausu. Kynnið ykkur launakjörin. Sjáumst. Sigríður Lister, hjúkrunarforstjóri, sími 93-2311. Sjúkrahús Suðurl. Heislugæslustöð Selfoss auglýsa eftirtaldar stöður: Á heilsugæslustöð 50% staða læknaritara. Á sjúkrahúsi staða Ijósmóður og staða röntg- entæknis. Ennfremur nokkrar stöður hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliða. Upplýsingar í síma 99-1300. Framkvæmdastjóri. Byggingatækni- fræðingur Byggingastofnun landbúnaðarins óskar eft- ir að ráða byggingatæknifræðing. Starfið felst í umsjón með kostnaðarreikn- ingum vegna lánaveitinga og stjórn þróunar- rannsókna á húsakosti og byggingum. Töluverð ferðalög um landið eru nauðsynleg. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu byggingatæknifræðingar að mennt og geti unnið sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 17. des. 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Aíleysmga- og rádningaþ/onusta Liösauki hf. W Skólavörðustig la - 707 Fteykiavik - Simi 621355 Laus staða Laus er til umsóknar staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumannsins í Suður-Múla- sýslu og bæjarfógetans á Eskifirði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Húsnæði er til staðar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. janúar 1987. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu, bæjarfógetinn á Eskifirði og Sigurður Eiríksson Reglusamur matsveinn með yfir 30 ára starfsreynslu til sjós og lands, langar til að rifja upp sjóaralífið í vet- ur, helst á loðnu- eða rækjuskipi. Allt kemur til greina. Hringið í síma 13642 og við ræðum málin. Starfsmaður óskast frá og með 1. janúar nk. á Rannsóknastofu í lyfjafræði lyfsala, Háskóla íslands. Starfið fellst m.a. í þrifum á áhöldum, móttöku að- keyptra efna og Ijósritun. Upplýsingar eru gefnar í síma 24763. Umsóknir merktar: „Starfsmannastjóri11 sendist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 22. desember nk. flAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Starfsfólk óskast á kaffistofur í skólum borg- arinnar. Fullt starf. Upplýsingar veittar á skólaskrifstofu í síma 28544. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Nýr skemmtistaður Starfsfólk óskast í dyravörslu, miðasölu, ræstingar, uppvask og fatahengi, þjónustufólk í sal og á bari, Ijósamann, díkótekara og skemmtanastjóra. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. þriðjudag merkt: „Góður skemmtistaður". Upplýsingar um fyrri störf, menntun og tungumálakunnáttu + mynd fylgi. ís? LAUSAR STÖÐUR HJÁ W REYKJAVIKURBORG Fóstrur og þroskaþjálfar óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á dagvistarheimilin Nóaborg v/Stangarholt og Árborg, Hlaðbæ 17. Upplýsingar gefur Guðrún Einarsdóttir sál- fræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Sjúkrahús Skagfirðinga — Sauðárkróki óskar að ráða hjúkrunarforstjóra. Staðan veitist frá 1. febrúar 1987 og er umsóknarfrestur til 5. jan. 1987. Allar upplýsingar um starfið veitir hjúkrunar- forstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Meinatæknir Fyrirtæki sem flytur inn rannsóknavörur og rannsóknatæki vantar sölumann. Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða og verður að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. des. merkt: „Meinatæknir — 5013“. Sölumaður óskast Frá og 1. janúar vantar okkur áhugasaman sölumann til að selja byggingavörur. Æski- legt er að viðkomandi hafi þekkingu á byggingaiðnaði eða sé iðnaðarmaður. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 2003“ fyrir miðvikud. 17. des. Sérhæft fiskvinnslufólk óskast. Mann vanan flökunarvél Bader 189 og mann vanan lyftara og móttöku á fiski og þess háttar. Framtíðarstarf fyrir þá réttu. Fiskiðjan Bylgja, Ólafsvik, simi93-6291 og kvöldsími 93-6388. Skrifstofustarf Ferðaþjónustufyrirtæki í Reykjavík leitar að stúlku til ýmissa skrifstofustarfa sem fyrst. Nauðsynleg er góð kunnátta í vélritun og bókfærslu, auk tungumálakunnáttu (enska, þýska). Próf frá Verslunarskóla æskilegt. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. des. merktar: „Framtíðarstarf — 1740“. Framtíðarvinna Óskum eftir að ráða hrausta og samvisku- sama menn í eftirtalin störf: 1. Vinna við þvotta- og hreinsivélar. 2. Vinna við útkeyrslu o. fi. Æskiiegur aldur 25-40 ár. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fönn — 5028“. Fönn hf. Framtíðarvinna Við leitum eftir starfskrafti til að annast al- menn skrifstofustörf svo sem símavörslu, sölumennsku í gegnum síma og annað er til fellur. Góð laun í boði fyrir áhuga- og reglusaman starfskraft. Upplýsingar á skrifstofu okkar á mánudag og þriðjudag. Garri hf. Smiðjuvegi42, Kópavogi, sími: 78844. Spennandi starf í nýju fyrirtæki Fínull hf. vantar starfsmann til þess að sjá um spunadeild fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að vera góður vélamaður, hafa innsýn í trefjaiðnað og sýna áhuga og reglusemi. Um er að ræða ábyrgðarstöðu hjá öflugu fyrirtæki sem starfrækt verður í húsakynnum Álafoss hf. í Mosfellssveit. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun janúar. Umsóknum ber að skilá fyrir 18. desember til Álafoss hf., co Fínull hf., Box 1615, 121 Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.