Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 72

Morgunblaðið - 14.12.1986, Síða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Náttúrufræðistofnun Norðuriands Forstöðumaður Hinn 1. júní 1987 verða Náttúrugripasafnið og Lystigarðurinn á Akureyri sameinuð í eina stofnun, Náttúrufræðistofnun Norðurlands. Auk núverandi starfsemi verður stefnt að því í framtíðinni að stofnunin taki að sér rann- sóknir á sviði orkumála, fiskeldis, vatnsöflun- ar og náttúruverndar. Laust er starf forstöðumanns stofnunarinnar frá 1. júní 1987 og er umsóknarfrestur til 1. febrúar nk. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í náttúruvísindum, helst grasafræði, auk þess sem krafist er starfsreynslu við vísindastörf og stjórnun. Umsóknir berist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar í síma 96-21000 alla virka daga kl. 10.00-12.00. Akureyri, 11. desember 1986. Bæjarstjórinn á Akureyri. Lögmaður/ lögfræðingur Lögfræðingur óskast til starfa á lögfræði- skrifstofu. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Góð laun í boði. Upplýsingar um nám og starfsferil sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. des. nk. merkt- ar: „Þ - 5026“. Lyfjafræðingur óskast Cand.pharm lyfjafræðingur óskast til starfa hjá lyfjainnflutningsfyrirtæki. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf 1. feb. 1987. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. des. merkt: „Lyfjafræðingur — 5012“. Iðnráðgjafi Starf iðnráðgjafa á Norðurlandi vestra með aðsetri á Blönduósi, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur um starfið er til 20. des- ember og skal umsóknum skilað til Knúts Aadnegard, Raftahlíð 22, 550 Sauðárkróki, en hann gefur jafnframt allar nánari upplýs- ingar um starfið í síma 95-5669 eftir kl. 20.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Iðnþróunarfélag Norðuriands vestra. Lagermaður Óskum eftir lagermanni til starfa hjá bygg- ingafyrirtæki frá og með 1. janúar. Við leitum að eldri manni til lager- og framleiðslustarfa. Þægileg vinna — góð vinnuaðstaða. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar „D — 2004“ fyrir miðvikud. 17. des. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar ' 4 útboö (P ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f. h. byggingadeildar óskar eftir tilboðum í að byggja dagheimilið og leikskólann Kvarnar- borg við Arkvörn. Um er að ræða fullbúið hús og eru helstu magntölur: Flatarmál 1. hæðar 446 fm, flatarmál kjallara 42 fm. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. desember nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sírni 25800 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Lancer 1500GLX árg. 1986 Toyota Corolla árg. 1986 Lada Samara árg. 1986 Mazda 323 árg. 1986 Daihatsu Charade árg. 1985 Seat Fura árg. 1984 Nissan Cherry árg. 1983 Lada 1200 station árg. 1982 Lada Sport árg. 1981 Honda Accord árg. 1979 Honda Civic árg. 1979 Subaru 1600 árg. 1978 BMW316 árg. 1977 Ford Fairmont árg. 1978 Kawasaki GP 1100 árg. 1982 Bifreiðarnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 15. desember 1986, kl. 12.00-16.00. Á sama tíma Sauðárkrókur. Skoda 130 L árg. 1986 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12.00, þriðjudaginn 16. desember 1986. x HSAMVINNU xJtryggingar ÁRMÚLA 3 SIMI681411. — Bifreiðadeild — TKTGGINGI Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Ford Escort 1986. Mazda 626 1986. Lancia Y10 1986. Toyota Corolla 1986. Toyota Crown 1982. Toyota Twin Cam 16 1984. Toyota Cressida 1978. Ford Cortina 1977. Chevrolet Concord 1977. Lada 1500 1977. Daihatsu Charade 1980. Wartburg 1980. Galant 1600 1979. Bifreiðamar verða til sýnis mánudaginn 15. des. í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 10.00-16.00. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík, sími 621110. LA UGA VEG1178. SlMI 621110. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í veg og brú yfir Ölfusárós. Brúin er 360 m löng en vegurinn 560 m. Helstu magntölur brúar: Mótafletir 7500 m2. Steypustyrktarjárn 168 tonn. Eftirspennt járnal. 55 tonn. Undirvatnssteypa 240 m3. Steypa 2700 m3 Helstu magntölur vegar: Sandfylling 13200 m3. Hraunfylling 47000 m3. Grjótvörn 9000 m3. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1988. Útboðsgögn verða seld hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík og á skrifstofu Vegagerðarinnar, Breiðumýri 2, 800 Selfossi frá og með þriðju- deginum 16. des. 1986. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14.00 hinn 26. janúar 1987. Vegamálastjóri. tyÚTBOÐ Forval Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingardeildar borgarverkfræðings og skólaskrifstofa Reykjavíkurborgar auglýsir eftir verktökum sem hefðu áhuga á að hanna og byggja skóla í Ártúnshverfi skv. svoköll- uðu “allsherjarútboðsformi". Verktakar leggi inn nafn og símanúmer fyrir nk. fimmtudag þ.e. 18. des. á skrifstofu vora, Fríkirkjuvegi 3. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sinii 25800 nauöungaruppboö Auglýsing um nauðungar ■ uppboð og lausafé þrotabús plastiðjunnar Eyrarbakka hf. Föstudaginn 19. desember nk. kl. 14.00 fer fram nauðungaruppboð á lausafé þrotabús plastiðjunnar Eyrarbakka hf. eftir kröfu Rúnars Mogensen, hdl., bústjóra þrotabús- ins. Eignirnar eru þessar helstar: 1. Vélar og tæki til framleiðslu á einangr- unarplasti s.s. stór og lítil plastmót, Rauscher freyðari ásamt fylgibúnaði, geymslusíló, sagir og fræsarar til sögunar á einangrunarplasti. 2. Lager búsins af einangrunarplasti. 3. Plastmót (Flugfiskur) til framleiðslu á plastbátum 9, 12 og 18 fet. 4. Bifreiðin X-5162, sem er Volvo-vörubif- reið, yfirbyggð, árg. 1977. 5. Annað lausafé í verksmiðju og á skrif- stofu s.s. skrifstofuvélar, húsgögn og fl. Hinir auglýstu munir eru að Búðarstíg 4, Eyrarbakka (Miklagarði) og verða til sýnis á uppboðsstað frá kl. 13.00 19. des. nk. Uppboð§skilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins. Uppboðið fer fram að Búðarstíg 4, Eyrar- bakka. Skrifstofur Árnessýslu; 12.12. 1986. Uppboðshaldarinn í Arnessýslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.