Morgunblaðið - 21.11.1987, Page 11

Morgunblaðið - 21.11.1987, Page 11
YDDA F2.7/SIA MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 11 „Það. hafa ekki allir efni á því að binda peningana sína í langan tíma“ „Ég get ekki beðið í átján mánuði “ „Það getur alltaf eitthvað komið uppá“ „...meiri sveigjanleika“ „Verðbólgan étur upp allan spamað hjá méru „...örugga verðtryggingu á óbundinn spamað“ „Maður sér aldrei neina vexti“ ■i VID HLUSTUM Á ÞIG! að hefur alltaf reynst okkur vel að hlusta á það sem sparifjáreigendur hafa að segja og taka mið af óskum þeirra og þörfum. Þess vegna heldur KASKÓ-reikningurinn for- ystu sinni á sviði óbundinna sparifjárreikninga og býður einn mesta sveigjanleika í verðtryggð- um sparnaði sem völ er á. KASKÓ-reikningurinn hefur fjögur vaxtatíma- bil. Innstæðan er alltaf laus á KASKÓ og þú getur tekið út af höfuðstólnum einu sinni á hverju vaxtatímabili án þess að skerða vaxtauppbótina á eftirstöðvunum. KASKÓ-reikningurinn tryggir þér örugga raunvexti hvað sem verðbólgunni líður. Þegar vaxtauppbótin leggst við KASKÓ-reikn- inginn eftir hvert þriggja mánaða tímabil getur þú annað hvort tekið vextina út eða látið þá leggjast við höfuðstólinn. Þannig færðu vaxta- vexti fjórum sinnum á ári. Yið hlustum á allar ábendingar sem koma að gagni, þess vegna er KASKÓ-reikningurinn eins V/íRZLUNflRBflNKINN - vúuiwi wteðþ&i {

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.