Morgunblaðið - 21.11.1987, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 21.11.1987, Qupperneq 58
i~l 58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Síðastliðinn Iaugardag §all- aði ég um úthverfu merkin svokolluðu, og því er röðin komin að frumkvæði, stöðug- leika og breytileika merlg'- 1 anna. í dag eru það frumkvæðu merkin. Frumkvœð merki Frumkvæðu merkin eru Hrtur, Krabbi, Vog og Stein- geit. Eins og nafnið bendir til eru þessi merki frumkvæð, eða merki byrjunar, hvert á sínu sviði. Árstíðir Eins og annað í sambandi við dýrahringinn má rekja hug- myndina að baki frumkvæðu merkjunum til árstíðanna. Þegar talað er um frumkvæð merki er í raun verið að tala um upphaf hverrar árstíðar. Hrútar eru frumkvæðir af því að þeir fæðast í vorbytjun, 20. mars—20. apríl. Krabbar eru fæddir hinn fyrsta eigin- lega sumarmánuð, 21. júní —22. júlí. Vogir fæðast í haustbyijun, 23. sept.—22. okt. og Steingeitur hinn fyrsta eiginlega vetrarmánuð, 22. des,—20. janúar. Byrjun Þar sem maðurinn er hluti af náttúrunni líkt og annað sem lifir á þessari jörð er mótaður í eðli þessara merkja ákveðinn hreyfanleiki, það að stíga fram og framkvæma. Orka Hrútsins, Krabbans, Vogarinnar og Steingeitar- innar er því hreyfanleg, frumkvæð, og stefnir áfram svo reynt sé að ná eðli henn- ar með orðum. Til að skýra þetta betur má nefna stöðugu merkin, -Nautið, Ljónið, Sporðdrekann og Vatnsber- ann. í þeim býr ákveðin festa og óhagganleiki sem ekki ein- kennir frumkvæðu eða breytilegu merkin. Frumþœttirnir Það sem skilur frumkvæðu merkin að innbyrðis eru frumþættimir eldur, jörð, loft og vatn. Hrútur er eldur, Krabbi er vatn, Vog er loft og Steingeit er jörð. Hrútur- inn tekur þvi fi-umkvæði á hugsjóna- og athafnasviðum, Krabbinn á tilfmningasvið- um, Vogin á félags- og hugmyndasviðum og Stein- geit á jarðbundnum fram- kvæmdasviðum. Forysta Ég held að segja megi að öll þessi merki búi yfir hæfíleika til forystu. Að sjálfsögðu þurfa þau að rækta þessa hæfileika en það liggur f aug- um uppi að í frumkvæði býr geta til að vera í framvarða- sveit athafna. Þessi foiysta er augljós hvað varðar Hrút- inn og Steingeitina. Hinn fyrmeftidi er brautryðjandi ,og landkönnuður, vormaður- inn sem hrindir af stað nýjum verkum. Steingeitin er aug- ljóslega forstjórinn eða framkvæmdastjórinn, hinn raunsæi og skipulagði maður sem rekur fyrirtæki, hvort það veltir milljónum eða er ekki stærra en eitt heimili. Sál og hugur Það er oft erfiðara að sjá forystuhlutverkið í framkomu Krabbans eða Vogarinnar, en hins vegar er auðveldara að sjá það í verkum þessara merkja, eins og t.d. í fjölda forystumanna stjómmála í Krabba og Vog. Ein af mót- sögnum mannlegs eðlis er því sú að við getum verið hlédræg en samt sem áður ákveðinn (Krabbi), að þó það taki tfma að gera upp huga sinn getum við samt sem áður rutt nýjar . brautir á listrænum eða hug- myndalegum sviðum (Vog). GARPUR F£R0 TIL F&fí.T/e*R./NMAR. „ EF ÞaE> UeRÐOfí T/L AÞBJAEGA RASTALANOM ,EK ÉG FEteú- 8Ó/NN AÐ FARA.' U- Wl EKJO /HE& ] EG EfZ EKKt MB&! OtCJCUfi/ EKK! I pAÐeft EMGtN BETfZlTl'Ð EN P/uoca Þée, o/e/S/, EAI þETTA ER U'ST k ÞESTAÐ GeRA EtMN. þvt F/EHR./ SEM &USA Yfokti'binmi pw/ BETRA. EFÞOMiS- Sn'GUR þ!6 <SÆT/ þAÐ TORTt/Hr ETERNÍU! GRETTIR HMfa, PAE> SES/R HÉJZISTJÖKNU- 5ÞANWVÍI /WNM/ Af> 6AMAU. I<UNH- INfiL KPMl Aí> HEHtSÆK7A /Vllfi i'PA© TOMMI OG JENNI e>7AE»J/TOMVU EHTU AE> F/VZA T/L EZ. iBUR&AE, .LÆk/fJ/S'TÖAAAA/4?. tös/tua/m/7 \M//?£> G£Neuk ■f -r' . _ - AoþéRF 7 f BG FER /HEE> TOnnÁ ' T/L UEKNlSlNS— \ \N/)NN HEFOR l/ERjl '\IBSt/0 <SETUOUtX'( UOSKA FERDINAND /1 íX T~t 7 1~ *.« u i r.. 0*1—am o n m á rAi ■/ ::::::::::::::::::::::::::í::::i::::::r::::::i:;t::::::::::i:::::: ::::: A BABV EA6LE 15 CALLEP AN EA6LET A KAN6AR00 15 A J0EV..A C0PFI5M 15 A C0PLIN6.. UJMAT P0 TMEV CALL A BABV BROTMER? Barn arnarins er kallað Beljunnar kálfur arnarungi. þorsksins þyrsklingur. z-it Hvað er litlibróðir kallað- Ömurletrur! ur? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Alþjóðasamband bridsfrétta- manna veitti franska landsliðs- manninum Michel Lebel Nákvæmnisverðlaunin svoköll- uðu fyrir besta vamarspil ársins 1986. Spilið kom upp f leik Frakka og Hollendinga í keppn- inni um Rosenblum-bikarinn í sumarlok í fyrra. Norður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ K106 VÁKG4 ♦ Á1095 ♦ K7 Vestur Austur ♦ G972 ... ♦ 854 ¥- VD9863 ♦ G83 ♦ K72 ♦ Á109863 ♦ D2 Suður ♦ ÁD3 ♦ 10752 ♦ D64 ♦ G54 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf 1 hjarta Dobl 2 lauf 3 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Eftir sterka laufopnun reynir norður við geimið með því að segja ofan í strögllit vesturs. Vestur kaus að spila út lauftíu og sagnhafi lét eðlilega lítið lauf úr borðinu. Nú blasir við að drepa á drottningu og spila lauf- inu áfram. Og það hefðu margir minni spámenn en Lebel gert. "En hann setti einfaldlega lauf- tvistinn!! Suður drap grunlaus á lauf- gosann í þeirri veiku von að hann gæti hlaupið heim með níu slagi. En sú von rættist ekki, Lebel hlaut að komast inn á rauðan lit og átti þá laufdrottn- inguna sem samgönguleið fyrir á fimm fríslagi makkers. Sagnhafi gat auðvitað unnið spilið með því að dúkka lauftí- una, en það er erfítt að áfellast hann fyrir þá yfirsjón. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á unglingamóti, sem National Westminster-bankinn hélt f Lon- don í haust, kom þessi staða upp í skák Englendingsins Byron Jacobs, sem hafði hvítt og átti leik, og Skotans Mannion. ií & & & 28. Rg5! og svartur gafst upp, því hann eróveijandi mát. Englendingurinn Gary Lanne sigraði óvænt á mót- inu. Jacobs, sá sem vann þessa skák, teflir nú á alþjóðlega skák- mótinu f Keflavfk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.