Morgunblaðið - 21.11.1987, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 21.11.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 65 vissi til, að hún léti sólina setjast yfir reiði sína. Sökum þessara sterku eðliskosta naut hún virðing- ar allra sinna nánustu og annarra, sem henni kynntust. Allt til efstu ára undi Ásta Páls- dóttir sér glöð og ánægð í lágreista húsinu sínu við Silfurgötuna í Stykkishólmi. Úr því húsi er hið fegursta útsýni yfir innsiglinguna og höfnina þar, sérkennilega og fagra. Allt athainalífíð við höfnina blasir þar við. Snertispöl ofan við þetta hús er svo Þinghúshöfðinn. Þar er Amtbókasafnið með sínar fágætu bækur, þriðja elzta opinbera bókasafnið í landinu, stofnað 1847. Af höfðanum er víðsýnt til allra átta. Margra yndi er að ganga á þennan höfða til þess að njóta út- sýnisins þaðan, einkum á sólfögrum morgni eða aftni, því að hvergi er fegurra sólris og sólarlag en við Breiðafjörð. Nú gengur Ásta Páls- dóttir ekki lengur upp á Höfðann sinn kæra til að njóta sólaruppkom- unnar, sólarlagsins og útsýnisins. Hún er horfín til annarrar tilveru og býr þar vonandi við jafnmikla sólarbirtu og tíðast blasti við henni af hólnum, þar sem hún bjó og af Þinghúshöfðanum, þar sem fegurð Breiðaflarðar lá fyrir fótum hennar. Fyrir tveim árum röskum, þann 30. september 1985, á áttatíu og fimm ára afmælisdegi Ástu Páls- dóttur, sendi gamall vinur henni ljóðabréf, sem endaði á þessari vísu: Nú aftanbliki slær á Breiðafjörð og bráðum skín þér fagurt sólarlag, - og yfír þér og vorri ættaijörð englar vaki bæði nótt og dag. Þetta er einnig einlæg ósk okkar allra, ættingja, vina og samferðar- manna Ástu Pálsdóttur, að æðri máttarvöld vaki yfir henni bæði nótt og dag. Við kveðjum hana með djúpri virðingu og þökk. Þorgeir Ibsen Hótel Saga Sími 12013 Blóm og skreytingar við öll tœkifœri Blóma- og skreytingaþjónusta w hvert sem tilefnid er. ^ GLÆSIBLÓMIÐ GLÆSIBÆ, Álfheimum 74. sími 84200 MITSUBISHl COLT isooglx — Hagkvæmur í rekstri — Auöveldur í akstri MITSUBISHI LANCER 1500 GLX Kostaríkur bíll sem kostar lítiö MITSUBISHI SAPPORO Viðhafnarbíll í sérfíokki — Tölvustýrö innsprautun (ECI) — Tölvustýrt fjöörunarkerfi (ECS) — Læsivörn á hemlum (ABS) ÞRJAR SHORNUR FRA MITSUBISHI □ Allir meö framhjóladrif. □ Allir meö rúllubílbelti í hverju □ Allir meö aflstýri. sæti. □ Allir meö snertulausa □ Allir meö litaöar rúöur. kveikju. □ Allir meö tvískipt, fellanlegt □ Allir meö rafstýröa útispegla. aftursæti. Það borgar sig að bíða eftir bíl frá Mitsubishi |h hekiahf I ._□§ Laugavegi 170 -172 Simi 695500 Bílaleiga Arnarflugs Fró Fiat Uno til Ford Bronco. Allt nýir bílor. ■ Afgreiðslustoöir ó Reykjavíkurflugvelll sími 29577, og í Flugstöð Leifs Eiríkssonor, sími (92) 50305. ( ARMRFLUG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.