Morgunblaðið - 21.11.1987, Síða 69

Morgunblaðið - 21.11.1987, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 69 Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- <*■ ^ 01 tals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá J jB? «4* f, kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurn- a ' » ~ um og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. sfj Laugardaginn 21. nóvember verða til viðtals Jóna Gróa Sigurðardóttir, formað- ur atvinnumálanefndar, í stjórn framkvæmdabygginganefndar stofnana í þágu aldraðra og SVR og Haraldur Blöndal, formaður umferðarnefndar. Guðfinna greiðir viðhafnargreiðslu í Norðurlandakeppninni, módel er Bára Dagný Guðmundsdóttir. Dóróthea ásamt módelinu Jónheiði áPapilluþar sem þær starfa báðar. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Stíllinn meira hefbundinn Fimm keppendur frá hveiju landi tóku þátt i Norðurlandakeppninni, auk Guðfínnu og Dórótheu kepptu Sólveig Leifsdóttir, Guðrún Sverris- dóttir og Anna Guðrún Jónsdóttir, en hún var langyngsti keppandinn frá íslandi „í hárgreiðslukeppni er ekki keppt út frá tískunni, meira stuðst við hefbundin form. Stíllinn hefur líkt yfírbragð frá ári til árs, en þótt sumum fínnist þetta alltaf eins, þá er þó nokkur munur. Við sjáum um allan undirbúning sjálfar, velj- um kjóla, málum módelin og öflum flár. Núna vorum við styrktar af fjórum heildsölum og héldum einnig sýningu og happdrætti á Broadway. Er farið að gæta keppnisþreytu? Dóróthea neitar því, hún er ekki alveg búin að fá sig fullsadda „það hleypir í manni kjark að sjá svona árangur.“ erfíðasta greinin. Það munaði að- eins einu stigi að ég yrði Norður- landameistari í öllu samanlagt, því þar ræður daggreiðslan úrslitum. Mér fínnst hún mest spennandi af þessum greinum, þar ræður kannski mestu um að hún hefur mjög ströng tímamörk, má ekki fara yfír 7 mínútur. Mér fínnst allt- af erfiðast að byija, en þegar keppninnni er lokið, þá fínnst mér alltaf að ég gæti tekið eina greiðslu í viðbót. I þessu tilviki var opinn dómur, en þá er tilkynnt um úrslit jafnóðum og þau berast. Þegar ég var að byija á blæstrinum var mér tilkynnt aið ég hefði unnið dag- greiðsluna. Mér fannst það stór- kostlegt, en ég hefði viljað fá nokkrar minútur til að ná mér nið- ur, hjártað var komið upp í háls.“ Guðfinna telur aftur á móti að blást- urinn sé sín sterkasta hlið en hver þykir henni skemmtilegust? „Við- hafnargreiðslan, tvimælalaust. VELDU 4TDK bEGARÞÚVILT I HAFAALLTÁ % HREINÚ ☆ STEINAR HF ☆ Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800 ★Austurstræti 22, ★Rauðarárstig 16, ★Glæsibæ, ★Standgötu Hf. ★ Póstkröfusimi 11620. ★Simsvari 28316. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík -i- H-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.