Morgunblaðið - 21.11.1987, Síða 80

Morgunblaðið - 21.11.1987, Síða 80
Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! fltofgtni&Ijifrffe Framtíð ER VIÐ SKEIFUNA LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987 VERÐ f LAUSASÖLU 55 KR. Þröstur alþjóðleg- ur meistari í skák Keflavfk. ÞRÖSTUR Þórhallsson náði þriðja og síðasta áfanga að al- þjóðlegum meistaratitli á alþjóðlega skákmótinu á Suður- nesjum, en þvi lauk í gær. Sigurvegari á mótinu var Bret- inn David Norwood, sem hlaut 8 vinninga, og þeir Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Ól- afsson urðu I 2.-3. sæti með 7>/2 vinning. Þröstur Þórhallsson er 18 ára gamall. Hann náði fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli í Gaus- dal í Noregi í ágúst og öðrum áfanga á Lloyds Bank mótinu f London í september. Hann hefur því náð áföngunum þremur á 4 mánuðum. Björgvin Jónsson náði fyrsta áfanga sínum að alþjóðlegum meistaratitli í síðustu umferð móts- ins nú. Þá hafði Hannes Hlífar Stefánsson einnig náð fyrsta áfanga fyrir síðustu umferð. BB Sjá frétt af úrslitum mótsins á bls. 42. Mokveiði á loðnumiðun- um út af Kögurgrunni MOKVEIÐI var á loðnumiðun- um út af Kögurgrunni í gærdag, gott veður og létt hljóðið í mönnum samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá loðnunefnd í gær. Frá því um morguninn og til klukkan 16.00 höfðu 15 skip tilkynnt um afla, samtals 10.360 tonn, og vitað var um fleiri skip sem þá voru að fylla sig. Víkurberg GK 540 til Bolung- arvíkur, Albert 700 tonn til Grindavíkur, Guðrún Þorkeisdóttir SU 660 tonn til Eskifjarðar, Esk- fírðingur SU 620 tonn til Eski- Qarðar, Guðmundur VE 860 tonn til Vestmannaeyja, Vífíll GK 570 tonn til Siglufjarðar, Harpa RE 590 tonn til Njarðvíkur, Hilmir II SU 590 tonn óákveðið. ^ Morgunblaðið/Júlíus Israelsmenn lagðir að velli ísland vann ísrael með 20 mörkum gegn 15 í KEA-handknattleiksmótinu sem hófst á Akur- eyri í gærkvöldi. Á myndinni sést Atli Hilmars- son, sem nú leikur með landsliðinu á ný, í kunnuglegri stellingu eftir að íslendingarnir höfðu leikið vörn ísraelsmanna grátt. Sjá frétt á íþróttasíðu. Stjórn HIK veitt heim- ild til uppsagnar sairniinga STJÓRN Hins íslenska kennara- Þau skip sem tilkynntu um afla í gær voru: Öm KE 750 tonn á suðurleið, Hilmir SU 1050 tonn á Siglufjörð, Sighvatur Bjamason VE 700 til Vestmannaeyja, Súlan EA 800 í Krossanesverksmiðju, Gullberg SU 600 tonn óákveðið, Kap II VE 710 til Vestmannaeyja, Gísli Ámi RE 620 til Siglufjarðar, Bakki úrskurð- aður gjaldþrota ÚRSKURÐAÐ var hjá borgar- fógetanum í Reykjavík á þriðju- dag að veitingastaðurinn Bakki við Lækjargötu í Reykjavík skuli tekinn til gjaldþrotaskipta. Að sögn Ingveidar Einarsdóttur, fulltrúa borgarfógeta, liggur ekki enn fyrir hveijar skuldir fyrirtækis- ins eru. Tilkynning um kröfulýsing- arfrest, sem er tveir mánuðir, birtist á næstunni í Lögbirtingablaðinu og skiptafundur í búinu hefur verið ákveðinn 4. mars á næsta ári. í greininni er haft eftir Warren Rosenthal, stjómarformanni Jerrieo, sem er móðurfyrirtæki Long John Silver’s, að ástæður verðhækkunar á þorski séu aðallega þijár, fall dollarans, aukin eftir- spum eftir þorski í Evrópu og félags hefur fengið heimild frá þingi félagsins, sem haldið var 12.-14. þessa mánaðar, til þess að segja upp gildandi kjarasamn- ingum takist ekki samningar við stjórnvöld á grundvelli tillagna starfskjaranefndar og nýrrar kröfugerðar félagsins. Uppsögn- in, ef til hennar kemur, getur hið fyrsta tekið gildi 1. janúar næstkomandi. Hið íslenska kennarafélag fór í nokkurra vikna verkfall í vor til þess að knýja fram kjarasamninga. Samningamir gilda til áramóta 1988/89, en þeim fylgdi bókun um skipun starfskjaranefndar, sem skortur á vinnuafli í fískvinnslu á íslandi. Jerrico hafí, samkvæmt langtímasamningi við íslendinga sem rann út í sumar, keypt þorsk- inn á 1,70 dollara hvert pund. Eftir að sá samningur rann út hafí fyrir- tækið þurft að kaupa þorsk á taka skyldi „launakerfi og vinnutil- högun kennara til gagngerrar endurskoðunar". Ef meirihluti nefndarinnar kemst að samkomu- lagi um tillögur í þessum efnum á að taka upp viðræður og ef sam- komulag tekst ekki er heimilt að segja upp samningum, þó þannig að þeir séu ekki lausir fyrr en 1. janúar 1988. Nefndin, sem átti að skila tillög- um fyrir 1. september, hefur enn ekki lokið störftim, en búist er við að það verði innan tíðar. Hún er skipuð sex mönnum, þremur frá HÍK, tveimur frá menntamálaráðu- neytinu og einum frá fjármálaráðu- neytinu. Ekki er ljóst hvort uppboðsmörkuðum á 2,30 dollara hvert pund. Hækkandi þorskverð hafí valdið því að hagnaður fyrir- tækisins var 2,5 milljónum dollara (93 milljónum ísl. kr.) minni á síðasta ári en ella hefði verið. Þess má geta að það verð sem Jerrico greiðir íslendingum nú fyrir þorsk er svipað og á uppboðsmörkuðum. I síðasta mánuði brá veitinga- húsakeðjan, sem í eru 1430 veit- ingahús, á það ráð að nota lýsu í fískrétti, í stað þorsks. Rosenthal segir, að fískréttur kosti þá 2,69 dollara, sem er 50 centum ódýrara meinhluti næst í nefndinni um breytingatillögur. Wincie Jóhannsdóttir, nýr form- aður HÍK, sagði í samtali við Morgunblaðið, að þingið hefði ekki samþykkt kröfugerð og falið það stjórn og fulltrúaráði félagsins, enda færi hún mikið eftir því hver niðurstaðan yrði í starfskjaranefnd. Hún sagði mikla óánægju ríkjandi með kjör kennara. í ályktun þings HÍK um launa- og kjaramál er lýst þungum áhyggj- um yfir kjaraþróun félagsmanna undanfama mánuði. „Sá litli árang- ur sem náðist við gerð síðustu kjarasamninga er löngu brunninn á báli verðbólgu. Þar að auki hefur en þorskréttur. Þá segir stjómar- formaðurinn enn fremur að nú sé verið að gera tilraunir með aðra ódýra fisktegund, sem verði ef til vill sett á markað á næsta ári. Hann neitar þó að gefa upp hver sú tegund er. Auk þess að nota ódýrari fisk í rétti sína nú hefur Long John Sil- ver’s lagt æ meiri áherslu á sölu kjúklingarétta, sem er um 15% af sölu þeirra. Fyrir skömmu hratt fyrirtækið af stað auglýsingaher- ferð um kjúklingarétti sína og jókst hlutfall kjúklinga í sölu þá í 20%. þensla í efnahagslífinu skapað mik- ið launaskrið sem kennarar hafa í engu notið. Þingið krefst þess að laun kennara taki mið af menntun þeirra, sérhæfni og ábyrgð. Stjóm- völd hafa hrakið hæfa kennara úr störfum með láglaunastefnu sinni og nú er svo komið að víða fást engir til kennslustarfa." Rannsókn kókaín- máls lokið RANNSÓKN kókaínmálsins, sem kom upp hér á landi þann 17. október þegar brasilísk hjón voru handtekin, er nú lokið og verður málið sent rikissaksókn- ara eftir helgi. Ekkert bendir til þess að konan hafi nokkuð vitað af smyglmálum bónda síns og hefur henni verið sleppt úr haldi. Þau hafa hvorugt komið við sögu fíkniefnalögreglu áður. í herbergi hjónanna í gistiheimili í Hveragerði fundust 450 grömm af kókaíni og um 780 þúsund krón- ur í peningum. Þau voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 1. desember, en konunni var sleppt úr haldi á fímmtudag. Við rannsókn málsins kom í ljós að hún vissi ekki af smygli bónda síns, sem hafði keypt fíkniefnið í Amsterdam og flutt hingað til lands. Þeir peningar, sem fundust hjá henni, eru taldir heiðar- lega fengnir, en bóndi hennar mun hafa selt kókaín í Amsterdam. Ekki er talið að hann hafi selt kókaín hér á landi. Long John Silver’s leggur aukna áherslu á ódýrari fisk: Hagnaður 93 milljónum minni vegna hækkandi þorskverðs LONG John Silver’s veitingahúsakeðjan, sem er stærsti kaupandi þorsks frá íslandi í Bandaríkjunum, leggur nú æ meiri áherslu á rétti úr öðrum fiski en þorski og einnig á sölu kjúklingarétta. Ástæð- an er hækkandi þorskverð. Þetta kemur fram í grein í bandaríska blaðinu Nation’s Restaurant News síðastliðinn mánudag. Þar kemur líka fram að hækkun þorsksins hefur valdið því að hagnaður fyrir- tækisins á síðasta ári var 2,5 milljónum dollara (93 milljónum ísl. króna) minni en ella hefði verið. v

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.