Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 3 Úr gullkistum íslenskrar menningar NÝJA TESTAMENTI ODDS GOTTSKÁLKSSONAR Nýja testamenti Odds kemur nú út í aðgengilegri útgáfu fyrir almenn- ing, fært til nútímastafsetningar. Þetta er fyrsta þýðing Nýja testa- mentisins á íslenska tungu og auk þess fyrsta bók sem prentuð var á íslensku og enn er til svo vitað sé. Þýðing Odds á Nýja testamentinu og útgáfa þess árið 1540 er hinn J merkasti viðburður í sögu íslensks máls og menningar. Bókin er nú gefin út í samvinnu við Hið íslenska Biblíufélag, Kirkjuráð og Orðabók Háskólans. Inngangsorð að bókinni rita dr. Sigurbjörn Einarsson bisk- up, Guðrún Kvaran og Gunnlaugur Ingólfsson orðabókarritstjórar og Jón Aðalsteinn Jónsson forstöðu- maður Orðabókar Háskólans. í nokkrum opnum er annars vegar ljósprentuð síða úr frumútgáfunni frá 1540, en hins vegar sama síða færð til nútímastafsetningar. Kynningarverð til janúarloka 1989 kr. 3.750,- Eftirþað kr. 4.500,- Margir mundu njóta þess að kynnast tungutaki Odds. Það er sterkur safi, keim- ur og kjarni í þeirri íslensku sem Oddur Gottskálksson ritaði. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Oddur Gottskálksson er einn mesti stílsnillingur á íslenska tungu sem við höf- um átt og þýðing hans eitt af leiðarmerkj- um í sögu íslenskra bókmennta og trúarlífs. Pétur Sigurgeirsson biskup íslands. Enginn, sem vill kynnast sögu íslenzkrar tungu, getur látið undir höfuð leggjast að athuga Nýja testamenti Odds Gottskálks- sonar. Jón Helgason prófessor. Orðaforði hans er fírna mikill, málið auð- ugt, víða kjarnyrt, svipmikið og töfrandi. Það býr yfir þeim helgihljómi sem fáir biblíuþýðendur okkar aðrir hafa náð. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor. GUÐBRANDSBIBLIA 1584- 1984 400 ára Árið 1984 var merkasti dýrgripur íslenskrar prentlistar, Guðbrandsbiblía, gefin út í 400 tölusettum eintökum. Um þessar mundir getum við boðið nokkur fullgerð eintök af þessari viðhafnarútgáfu. Bókin er handunnin, prentuð á fornprenta- pappír, innbundin i geitarskinn og bókar- spjöld eru úr tré. Bókin er búin látúnsspensl- um og bókarskrauti. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup ritar inn- gang um Guðbrand biskup og biblíu hans. Útgáfan var gerð í samvinnu við Kirkjuráð, Hið íslenska Biblíufélag og Stofnun Árna Magnússonar á Islandi. Verð kr. 49.500,- L kcv li!‘«n .laab ihsj (093 -.a.tijatúi Að Guðs heilaga orð, sem oss er veitt og gefið, það mætti sem ljóslegast, rétt- ast og fagurlegast hjá vorum eftirkom- endum eftirlátið verða og vort móður- mál hreint ög óblandað. Guðbrandur Þorláksson biskup. Þessi hugsun stýrði honum og bar hann uppi í önn langrar ævi. Biblía hans var sá ávöxtur hennar, sem hæst ber meðal margra. Hún hefur með réttu verið talin til þjóðargersema. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. LÖGBERG BÓKAFORLAG Þingholtsstræti 3 sími 21960 u<wiBýiH!»H •lubliruiH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.