Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 Ein mynda Jóhönnu, Minning- um hest. Vmnustofiisýning Jóhönnu Bogadóttur Guðmundur Pálsson í nýju versluninni. Hafharfiörður: Ný húsgagnaverslun GP-húsgögn, Helluhrauni 10 í Hafiiarfirði, opna nýja hús- gagnaverslun í dag, laugardag- inn 10. desember. Verslunin verður opin virka daga frá 9—18 og laugaraga 10—16. Til sölu verða margskonar hús- gögn, sófaborð, sjónvarpsvagnar, hillusamstæður og fleira, framleitt af GP-húsgögnum og hönnuð af eiganda GP, Guðmundi Pálssyni. Verslunin selur einnig húsgögn frá ítölskum framleiðendum, Bon- aldo Casa, Casa Grande, Vavass- ori, Marka Italia og fleirum, han- dunna glervöru, lampa, vasa og fleira frá Paolo Treversi á Ítalíu. Verslunin er eins og áður segir til húsa í Helluhrauni 10 í Hfanar- firði en það er næsta hús við bif- reiðaeftirlitið. (Fréttatilkynning) FRÉTT um vinnustofusýningu Jóhönnu Bogadóttur birtist brengluð og með rangri mynd í Morgunblaðinu í gær. Fréttin er því birt að nýju, eins og hún átti að vera. Jóhönna Bogadóttir heldur vinnustofúsýningu laug- ardag til mánudags, 10.—12. des- ember, á Hjarðarhaga 48, 4. hæð t.v. Þar verða sýnd málverk, teikn- ingar og grafíkmyndir unnar með blandaðri tækni, flest unnið á þessu ári. Jóhanna er nú á starfslaunum sem borgarlistamaður og verður með sýningu á Kjarvalsstöðum á næsta hausti. Leiðrétting RANGT var farið með nafn Ragnhildar Guðmundsdóttur, 2. varaformanns BSRB, í mynda- texta og frétt af blaðamanna- fundi BSRB, sem birtust í Morg- unblaðinu í gær. Blaðið biðst velvirðingar á mis- tökunum. Lúsíuhátíð í Gerðubergi Félag Svía á íslandi heldur Lúsíu- hátíð í Gerðubergi á sunnudag. Lúsíugangan byijar kl. 15.00. Sýningin er opin kl. 15.00—22.00 alla dagana. Eva Benjamínsdóttir Sýningu Evu að ljúka SÝNING Evu Benjamínsdóttur, sem ljúka átti um síðustu helgi, var framlengd og Iýkur þess í stað á mánudag, 12. desember. Sýningin er í Gallerí Evu, Miklu- braut 50, og sýnir hún þar olíu- myndir og verk unnin með bland- aðri tækni. Sýningin er opin kl. 15—21. (Fréttatilkynning) Kveikt á jólatré í Hafiiarfirði LJÓS verða tendruð í dag á jóla- tré frá vinabæ HafnarQarðar í Danmörku, Frederiksberg. At- höfiiin hefst kl. 15.00 á Thors- plani og mun danski sendiher- rann Hans Andreas Djurhus af- henda tréð. Jóna Ósk Guðjónsdóttir forseti bæjarstjómar flytur ávarp og séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur hugvekju. Lúðrasveit HafnarQarðar mun leika frá kl. 14.45. Karlakórinn Þrestir syngur nokkur lög við at- höfnina. í fréttatilkynningu frá Hafnar- íjarðarbæ segir að eftir athöfnina á Thorsplani hefjist dagskrá á þremur stöðum í miðbænum. I Vit- anum verður dagskrá fyrir yngstu kynslóðina. I Hafnarborg hefst tón- listardagskrá kl. 16.00. Þar koma fram Gunnar Gunnarsson flautu- leikari, Helgi Bragason orgelleikari, Kór Þjóðkirkjunnar, Blásarasveit Hafnarfjarðar og Karlakórinn Þrestir. Kaffístofan í Hafnarborg er opin frá kl. 14.00. I Alfafelli verður leikin píanótón- list auk þess sem boðið er upp á kaffí og piparkökur. Tónleikar haldnir í Akranes- kirkju Akranesi. TÓNLEIKAR verða í Akranes- kirkju á sunnudag 11. desember kl. 17.00 á vegum Tónlistarfé- lags Akraness. Á þessum tónleikum leikur Bjöm Steinar Sólbergsson, orgel- leikari Akureyrarkirkju, á hið nýja og vandaða orgel Akraneskirkju. Á efnisskránni em Prelúdía og Fúga í C-dúr og jólasálmsforleikur eftir J.S. Bach, Pastorale eftir C. Franck, Tokkata úr 5. Orgelsinfón- íunni eftir C. Widor svo og frönsk jólatónlist. Björn Steinar er Akumesingur að uppruna og nam orgelleik við Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari Tónlistarskólann á Akranesi og Tónskóla þjóðkirkjunnar. Hann lauk stúdentsprófí af tónlistar- braut við Fjölbrautaskólann á Akranesi. Kennarar hans voru Haukur Guðlaugsson og Fríða Lár- usdóttir. Framhaldsnám stundaði Bjöm síðan á Ítalíu og í Frakkl- andi. Undanfarin ár hefur hann verið organleikari við Akureyrarkirkju og verið mjög virkur í tónleika- haldi. - J.G. Mannrétt- indadags- insminnst íslandsdeild Amnesty Inter- national mun minnast mann- réttindadagsins 10. desember. Skipulögð hefúr verið svofelld dagskrá í tilefiii dagsins á Hótel Borg í Reykjavík: Homaflokkur Kópavogs leikur kl. 15.30. Margrét Heinreksdóttir flytur stutt erindi um mannrétt- indamál kl. 16.00. Jóhanna Ey- jólfsdóttir varaformaður íslands- deildar Amnesty International flytur stutt ávarp og afhendir ut- anríkisráðherra yfírlýsingu. Yfir- lýsingin varðar niðurstöður undir- skriftaherferðarinnar Mannrétt- indi starx á íslandi. U I I IVVULD í STRAX Q-IÐ KYNNIR ROKKKOKKTEIL f BOURBON STREET STEMMNINGU § STRAX • SÍÐAN SKEIN SÓL • BJARTMAR GUÐLAUGSSON • DISKÓTEK • TÓNLISTARVÍMA KÚVERÐ AÐEINS KR. 750,- t MJALTAKONUR ÞJÓNUSTA • BOURBON Q-AMJÓLK • Q-MEN OSTUR • Q-RENUDJÚS • NÝ MYNDBÖND Q BORGARTÚNI 32 Dansleikur í kvöld Opnum húsið kl. 18.00 Dansaðtil kl. 3.00 STAUPASTEINN, Smiðjuvegi 14D, s. 78630. Kópavogi. Miðaverð kr. 700,00 Metsölublað á hvetjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.