Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 42 << i— ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.desember1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 10.911 Full tekjutrygging 26.766 Heimilisuppbót 9.098 Sérstök heimilisuppbót 6.258 Barnalífeyrir v/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullur ekkjulífeyrir 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningar vistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn áframfæri 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 140,40 Ath. að 20% tekjutryggingarauki sem greiðist aðeins í desember, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar | heimilisuppbótar. l FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. desember. FISKMARKAÐUR HF. í HAFNARFIRÐI Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 112,00 106,00 110,95 9,268 1.028.266 Smár þorskur 79,00 79,00 79.00 0,623 49.217 Smáþorskur (ósl.) 71,00 61,00 65,16 1,305 85.031 Þorskur(ós.) 97,00 60,00 90,75 6,875 623.855 Þorskurfst.) 120,00 120,00 120,00 0,629 75.480 Ýsa 131,00 128,00 129,32 7,891 1.020.455 Ýsa (ósl.) 107,00 85,00 88,65 5,237 464.274 Smáýsa (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,290 8.700 Steinbítur 70,00 25,00 53,83 0,256 13.780 Skötuselur 70,00 70,00 70,00 0,004 280 Koli 110,00 101,00 108,24 0,051 5.520 Skata 15,00 15,00 15,00 0,042 630 Langa 71,00 60,00 67,49 0,696 46.974 Langa (ósl.) 56,00 56,00 56,00 0,140 7.840 K.eila (ósl.) 36,00 36,00 36,00 1,433 51.588 Lýsa (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,106 2.120 Lúða 430,00 400,00 415,28 0,365 151.368 Karfi 25,00 25,00 25,00 0,031 775 Blandað 60,00 60,00 60,00 0,041 2.460 Blandað 23,00 23,00 23,00 0,018 414 Blandað (ósl.) 23,00 23,00 23,00 0,017 391 Samtals 103,05 35,317 3.639.418 FAXAMARKAÐURINN HF. í REYKJAVÍK Þorskur(sL) 119,00 100,00 104,19 14,380 1.498.244 Þorskur(ósL) 91,00 74,00 86,95 4,224 367.282 Ýsa (sl.) 145,00 40,00 126,76 1,953 247.565 Ýsa (ósl.) 110,00 75,00 107,35 2,597 278.794 Steinbítur 86,00 84,00 84,47 0,303 25.594 Ufsi 40,00 40,00 40,00 0,231 9.240 Langa 82,00 45,00 57,75 0,425 24.544 Lúða 520,00 330,00 482,00 0,040 19.280 Karfi 52,00 49,00 50,63 0,370 18.733 Skarkoli 80,00 80,00 80,00 0,036 2.880 Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,019 570 Keila 41,00 20,00 38,43 1,344 51.653 Gellur 380,00 380,00 380,00 0,081 30.780 Undirmálsfiskur 74,00 20,00 68,12 4,585 312.344 Sf. blandaður 130,00 130,00 130,00 0,069 8.970 Blandað 40,00 25,00 33,73 0,079 2.665 Samtals 94,32 30,736 2.899.138 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur f 12,00 80,00 97,97 13,173 1.290.555 Ýsa 340,00 25,00 130,11 9,234 1.201.465 Rauðmagi 30,00 20,00 20,83 0,600 12.500 Undirmálsfiskur 76,00 61,00 70,49 1,708 120.404 Lúða 315,00 315,00 315,00 0,042 13.230 Langa 70,00 65,00 68,21 0,201 13.710 Blálanga 64,00 64,00 64,00 0,027 1.728 Blá & langa 64.00 64,00 46,00 0,287 18.368 Keila + bland 28,00 28,00 28,00 0,180 5.040 Steinbítur 57,00 38,00 45,64 0,177 8.079 Ufsi 58,00 15,00 57,60 4,522 260.469 Sköluselur 275,00 215,00 251,00 0,005 . 1.255 Keila 56,00 34,00 52,92 0,100 5.292 Karfi 64,00 21,00 . 60,82 0,580 35.278 Blandað 42,00 18,00 38,44 0,108 4.152 Samtals 96,68 30,944 2.991.525 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur (sl.) 108,00 85,00 102,88 2,059 211.828 Þorskur (ósl.) 115,00 60,00 100,40 10,448 1.049.024 Ýsa (sl.) 113,00 98,00 111,50 1,006 112.168 Ýsa (ósl.) 109.00 45,00 103,26 1,211 125.045 Langa 60,00 60,00 60,00 0,838 50.280 Steinbítur 79,00 79,00 79,00 0,188 13.272 Keila 36,00 30,00 33,04 3,441 113.702 Ufsi 44,00 44,00 44,00 0,092 4.048 Karfi 35,00 35,00 35,00 0,164 5.740 Lúða 250,00 250,00 250,00 0,087 21.750 Blandað 30,00 30,00 30,00 0,042 1.260 Undirmálsfiskur 77,00 30,00 65,44 1,277 83.564 Samtals 86,00 20,833 1.791.681 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur(ósL) 85,00 85,00 85,00 0,151 12.835 Ýsa (ósl.) 105,00 105,00 105,00 0,050 5.250 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,054 1.080 Karfi 47,00 47,00 47,00 0,576 27.072 Keila 52,00 52,00 52,00 0,032 1.664 Langa 50,00 20,00 39,57 0,302 11.950 Lúða 290,00 290,00 290,00 0,015 4.495 Steinbítur 80,00 80,00 80,00 0,013 1.040 Ufsi (ósl.) 46,00 44,00 44,71 4,527 202.398 Undirmálsfiskur 80,00 80,00 80,00 7,791 623.281 Samtals 65,95 13,511 891.065 FISKMARKAÐURINN Á ÍSAFIRÐI Þorskur 104,00 80,00 96,38 10,643 1.025.810 Ýsa 100,00 99,00 99,50 2,415 240.285 Lúða 315,00 315,00 315,00 0,039 12.285 Keila 28,00 28,00 28,00 0,180 5.040 Undirmálsfiskur 63,00 63,00 63,00 0,608 38.304 Steinbítur 47,00 47,00 47,00 0,118 5.548 Samtals 94,78 14,003 1.327.270 Sögur og sagnir af Barða- strönd Morgunblaðið/Emilía Ásta Guðrún Eyvindardóttir myndlistarmaður og Úlfar Eysteinsson veitingamaður í nýja galleríinu við Baldursgötu. Gallerí opnað 1 tengslum við veitinga- staðinn Þijá frakka hjá Úlfari; Góð blanda af mynd- list og matarlyst - segir Úlfar Eysteinsson veitingamaður BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur gefið út bókina Skyggir skuld fyrir sjón eftir Jón Kr. Guð- mundsson. í kynningu útgefanda segir m.a.: „í þessu verki eru margskonar sagnabrot, auk ábúendatals úr Geirdals- og Reykhólasveit í Austur-Barðastrandarsýslu. í ábú- endatölum eru tilgreindir ábúendur hvers býlis_ 1703-1989, auk maka og barna. í bókinni eru myndir af öllum lögbýlum sem í byggð er nú. Ráðgert er að II. bindi þessa rit- verks komi út á árinu.” Bókin er 240 bls. Jón Kr. Guðmundsson GASOLÍA 300—--------- 275---------- 250---------- ÚLFAR Eysteinsson veitinga- maður opnar um helgina lítið gallerí að Baldursgötu 11, gegnt veitingastað sínum Þrír frakkar hjá Úlfari. Galleríið verður jafnframt notað sem biðstofa fyrir gesti veitinga- staðarins. Margir myndlistar- menn búa í nágrenni staðarins SVARTOLÍA 150---------- 125- 50------------------------------------------- 25------------------------------------------- 0.«----h---1---1----1---1----1---1---1---1— 27.S 4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 22. 29. og er fyrirhugað að verk þeirra verði þarna aðallega til sýnis. Fyrsti listamaðurinn til að sýna þar er Ásta Guðrún Eyvindar- dóttir og stendur sýning hennar fram yfir áramót. „Þetta gæti orðið góð blanda af myndlist og matarlyst,” sagði Úlfar Eysteinsson við Morgun- blaðið. En hann mun jafnframt bjóða upp á nýja saltfiskrétti á veitingastað sínum matreiddum úr þurrkuðum saltfiskflökum sem hingað til hafa nær eingöngu ver- ið verkuð til útflutnings til Suður- Ameríku. Úlfar hefur undanfarin tvö ár staðið fyrir sumarhátíð á Baldurs- torgi fyrir íbúa Þingholtanna og sagði hann að þær samkomur hefðu orðið til að tengja íbúa hverfisins sterkum böndum. „Og í Þingholtunum býr fjöldi þjóð- kunnra myndlistamanna og því fannst mér tilvalið að auka á fjöl- breytni hverfismenningarinnar með því að sýna myndirnar þeirra í hverfinu,” sagði Úlfar. Hann sagði að gallerið yrði jafn- framt notað sem biðstofa fyrir gesti veitingastaðarins ef þeir þyrftu að bíða eftir afgreiðslu. Þar væri einnig möguleiki fyrir litla hópa að ræða til dæmis viðskipta- mál í einrúmi fyrir málsverði. Ásta Guðrún Eyvindardóttir er fyrst listamanna til að sýna að Baldursgötu 11 og sýnir hún olíu- myndir sem allar eru til sölu. Næst mun Guðrún Kristjánsdóttir sýna þar verk sín. GENGISSKRÁNING Nr. 234 06. desember 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 57.49000 57,65000 58,41000 Sterlp. 103,27800 103,56500 103,31000 Kart. dollari 50.54700 50,68800 51,40600 Dönsk kr. 9.31990 9,34590 9,31360 Norsk kr. 9,19400 9,21960 9,19410 Sænskja. 9.8C420 9,92170 9,88320 Fi, mark 13,36200 13,39920 13,36770 Fr. franki 10,60260 10,63210 10,59590 Belg. franki 1,75940 1,76430 1,75720 Sv. franki 40,87600 40.98970 41.00960 Holl. gyllini 32,17210 32,26170 32.11550 ýskt mark 36,25530 36,35620 36,19520 ít. líra 0,04792 0,04805 0,04796 Austurr. sch. 5,15030 5.16460 5.14240 Port. escudo 0,40920 0,41030 0,40620 Sp. peseti 0.56600 0,56750 0,56760 Jap. jen 0.44769 0.44803 0,44919 irskt pund 96.54600 96,81500 96,52300 SDR (Sérst.) 80.38370 80.60740 80,95630 ECU, evr.m. 73,67340 73.87850 73,71630 Tollgengi fym desember er sölugengi 28. nóvember. Sjálfvirkur símsvari gengisskránmgar er 62 32 70. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASÖLUR i Bretlandi 2.-6. desember. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 136,55 356,952 48.740.484 Ýsa 168,73 207,064 34.937.501 Ufsi 94,26 24.734 2.331.411 Karfi 79,20 34,510 26.488 Koli 155,00 46,394 69.652 Grálúða 161,72 0,030 4.851 Blandað 133,88 89,657 12.003.728 Samtals 142,15 759.341 1.045.952 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 2.-6. i Hæstaverð Lægstaverð desember. Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 128,23 6,603 846.676 Ýsa 122,41 0,828 101.358 Ufsi 110,27 18,061 1.991.569 Karfi 119,94 211,076 25.316.697 Koli 162,02 0,209 33.863 Grálúða 140,95 1,262 177.881 Blandað 133,94 7,800 1.044.761 Samtals 120,05 245,839 29.512.805 Selt var úr Engey RE 1 og Hauki GK 25 í Bremerhaven. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 26. september - 5. desember, dollarar hvert tonn BENSÍN i i ÞOTUELDSNEYTI 300 oUU 275 Súper c( O ocn - -■V—^-r^-^2147 tSU r\í\n n ■ ' | ■ V 200— Blylaust ’ 202/ 200 < -jc 199/ 175 . , . - - 198 1 (O 150 ii i i i i i i i i i i 150 n 1 I I , , | I , , , 27.S 4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 22. 29. 27.S 4^0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 22. 29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.