Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 69
ieeí aaawagaa .» a'jo/aa/D JAJi aiOAJáKuaaoM ~MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER~t991 MATUR Jólastemmning með austurlenskum brag Gestakokkuriim Tan Boonheng og frú við jólahlaðborðið á Asíu. Hvabakröfur 1 gerir þú til I nýrrar I þvottavélar ? I Væntanlega þær, a& hún þvoi, skoli og vindi vel, en sé jafnframt sparneytin á orku, vatn og sápu. A& hún sé au&veld í notkun, nljóölát og talleg. Síðast en ekki síst, að hún endist vel án sífelldra bilana, og að varahluta- og viðger&aþjónusta seljandans sé góð. Séu þetta kröfurnar, líttu þá nánar á ASKO hjá Fönix. ASKO stenst þær allar og meira til, j)ví það fást ekki vandaðari né sparneytnari vélar. Og þjonusta Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur. Veitingahúsið Asia á Laugar- vegi rær á mið jólahlaðborða eins og flest veitir.gahúsin í borg- inni og verður það að teljast at- hyglisvert þar sem jól eru ekki haldin þar eystra eins og á Vestur- löndum. Aðstandendur Asiu segja þetta vera nýtt af nálinni, verið sé að skapa jólastemmingu með austurlenskum brag og viðtökurn- ar hafi verið prýðilegar. Hér sé um kalda og heita rétti að ræða, 18 talsins, bæði í hádeginu og á kvöldin og er þetta allt frá heitum réttum með svínakjöti, kjúklingum og fleiru og til hins hráa „Sushi”. Gestakokkurinn Tan Boonheng, sem hefur rúmlega 40 ára reynslu að baki sér, ber ábyrgfð á krásun- um, en áhersla er lögð á rétti frá Malasiu, Indónesíu og Japan. Yfír- þjónninn sagði í samtali við Morg- unblaðið að ákveðin vakning væri nú um öll Vesturlönd, matur frá þessum löndum væri að sækja í sig veðrið jafnt og þétt. Kínversk- ur matur hefði lengi verið það eina þekkta af austurlenskum mat. Þetta væri að breytast. Barnakór Reykhólaskóla sameinaðist kórnum og var margt um manninn. Morgunblaðið/Sveinn Magnússon B ARÐ ASTRAND ARS Y SLA Aðventukvöld í Reykhólakirkju Miðhúsum, Reykhólasveit. Aðventukvöld var í Reykhóla- kirkju sunnudagskvöldið 1. desember. Séra Bragi Benedikts- son sóknarprestur setti samkom- una og bauð gesti velkomna, en kirkjan var yfiifull af fólki. COSPER COSPER H '. I Þá tók 35 manna samkór við og söng mörg aðventulög undir stjórn Ragnars Jónssonar skóla- stjóra Tónlistarskólans á Reykhól- um. Einsöng sungu Ólöf Snorra- dóttir, Erla Reynisdóttir og Einar Hafliðason. Tvísöng sungu Halldór Gunnarsson og Ragnar Jónsson og var sá söngur án undirleiks. Svo kom barnakór úr Reykhólaskóla og söng nokkur lög með kórnum og taldi þá hinn sameinaði kór yfír 50 manns. Þá lék Ragnar á píanó verk eftir sjálfan sig sem heitir Universal tema. Bjarni P. Magnússon sveitar- stjóri Reykhólahrepps steig í stól- inn og flutti ræðu kvöldsins. Að lokum bauð söngstjóri öllum í kaffi og mun sá hópur hafa verið um 150 manns. - Sveinn Askriftarsiniinn er 83033 Verðið svíkur enqan, því nú um sinn bjóðum við ASKO þvottavélarnar, bæðí framhlaðnar og topphlaðnar, á sérstöku kynningarverði: ASKO 10003 framhl. ASKO 11003 framhl. ASKO 12003 framhl. ASKO 20003 framhl. ASKO 16003 topphl. 1000 sn.vinding 900/1300 snún. 900/1300 snún. 600-1500 snún. 900/1300 snún. KR. 71.500 (67.920 stgr.) KR. 79.900 (75.900 stgr.) KR. 86.900 (82.550 stgr.) KR. 105.200 (99.940 stgr.) KR. 78.900 (74.950 stgr.) Góðir grei&sluskilmálar: 5% sta&greiðsluafsláttur (sjá ab ofan) oq 5% a& auki séu keypt 2 stór tæki samtímis (magnafsláttur). VISA, EURO og SAMKORT ra&grei&slur til allt a& 12mán. ,án útborgunar. ÞVOTTAVÉLAR 6 CERÐIR TAUÞURRKARAR 8 CERÐIR UPPÞVOTTAVELAR 5 CERÐIR JFQníK HATUNI 6A SIMI (91) 24420 Jólatilboð Verðlistans 20% afsláttur af öllum kápum í versluninni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.