Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 77' „Þó að meri það sé brún” Eins og kunnugt er hafa hérlend- ir kommar nefnt sig ýmsum nöfn- um, enda þeir orðnir margir erlendu guðirnir, sem brugðizt hafa gegnum tíðina. Nefna má þarna nöfnin Stal- ín, Krústjoff, Ulbricht, Honecker, Papandreou, Arne Treholt, Sjá- seskú, Mao og de Gortari. Alkunna er, að kommarnir köll- uðu sig í upphafi kommúnista, sem eðlilegt var, en ekki þótti það væn- legt til árangurs. Þar næst kom sósíalista-nafnið, en eftir fall Berl- ínarmúrsins og uppljóstrun hryðju- verkanna í austantjaldsríkjunum þótti nokkuð óbragð af því heiti. Því vilja hérlendir kommar endilega kalla sig jafnaðarmenn (sem þeir áratugum saman kötluðu „höfuð- stoð auðvaldsins”?) Þetta minnir veruiega á hending- ar í ljóði Jóns prests Þorlákssonar á Bægisá: Hér er fækkað hófaljóni, heiminn kvaddi Vakri-Skjóni, o.s.frv. En um nýtt reiðhross sitt kvað sr. Jón m.a.: Vakri-Skjóni hann skal heita, honum mun ég nafnið veita, - þó að meri það sé brún? Það skyldi nú ekki verða svo, að jafnaðarmannsheitið verði komm- unum ekki neinn Vakri-Skjóni. Sigríður Sveinsdóttir --------.-------------------------------------- Þakka fjölskyldu minni, vinum og vandamönn- um fyrir gjafir og samveru á afmœli mínu 30. nóvember sl. Kœr kveðja. Guörún Ó. Newman. Gerðu kvöldstundina ógleymanlega á glæsilegasta veitingastað landsins í orðsins fyllstu merkingu SEX-BAUIAN veitingastaður sem kemur á óvart Borðapantanir i simum: 611414/611070 Opnunartimi frá fimmtudegi-sunnudags frá kl. 18.00-23.30 SMÖLUN Á morgun, sunnudaginn 8. desember, verður s hólfum Fáks. Réttað verður í Dalsmynni milli kk 11-12; þar verða einnig öll hross úr Saltvík. Réttað í Arnarholti milli kl. 13-14. Bílar verða á staðnum. Þeir, sem eiga hesta á Ragnheiðarstöðum og vilja fá þá flutta suður, þurfa að hafa samband við skrifstofuna í síma 672166. Kveðja, Fákur. í beitar- Talanjtli Bart Simpson vekjoroklukka meá KASTKLUKKAN - vekjoraklukkan sem raunverulegri rödd Borts Simpsons. hægt er oð kosto til að slðkkvo ó. Veri o&eins kr. 2.690,- Verð aðeins kr. 1.690,- Selt i Jólaskeifunni, Faxafeni Póstsendum - Öskjuhlíð hf. sími 621599. Leita að höfundum ljóða Ég er að leita að höfundum tveggja ljóða, og sendi ég hér upphafserindi þeirra, í þeirri von að einhver kannist við þau og viti hver orti. Að koma á dekk þá kolblá freyðir alda klukkan tólf um miðja næturtíð. Svalur stormur sinnið ýfir kalda og sjóinn birgir heljarþrungin hríð. Þá fmnst munur þeim sem áður hafði þögla heima hlotið værð og ró. Astbjóðandi örmum sínum vafði eigið sprund er svölum hjartans bjó. ***** Ár og aldir líða, örlagaþræði spinna. Æskan og gleðin hafa skamma dvöl. Tímans hjólin renna, þráð í vefinn vinna, í vefstól þann sem tvinnar saman lífsins gleði og kvöl. Á. J. Þú svaíar lestrarþörf dagsins ásíóum Moggans!—x Verslunin Veiðimaöurinn hefur öruggtega réttu jólgjöfina fyrir veiði- mennina ífjölskyldunni og aðra þd sem unna útívist. Veiðivörurfrd Abu Garcia, Hardy,Scientífic Anglers ofl dsamtfatnaði og fylgihlutum frd Barbour auk rnikils úrvals smdhluta sem nauðsynlegir þykjafyrir þd sem útilif stunda. AUt mjög vandaðar vörur d hagstœðu verði, ^------------ tilvaldar í jólapakkann. ( Opið til kl. 19 á föstudögum, og frá kl. 10 -18 ^— 194<>----------^ á laugardögum Og á sunnudögum frá kL 11 -18 Hafnarstrætí 5, símar 16760 og 14800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.