Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991
RADA UGL YSINGAR
A TVINNUA UGL ÝSINGAR
Blaðberar óskast
Vesturbær
Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Aragötu.
Ártúnsholt
Iðnaðarhverfi - Hálsar
Iðnaðarhverfi - Árbær
Atvinnurekendur
athugið!
Reglusamur maður óskar eftir vinnu.
Reynsla á sviði verslunar-og skrifstofustarfa.
Upplýsingar í síma 652275.
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til
starfa við heilsugæslustöðina á:
ísafirði
Suðureyri v/Súgandafjörð
Reykjanesi v/ísafjarðardjúp
Hafið samband við hjúkrunarforstjóra og/eða
framkvæmdastjóra í síma 94-4500 og aflið
ykkur frekari upplýsinga.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðing vantar að hjúkrunar- og
dvalarheimilinu, Hraunbúðum, Vestmanna-
eyjum, sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 98-11915.
77/ SÖLU
Fiskeldisstöð í Þorláks-
höfn, áður Fjörfiskur
Framkvæmdasjóður íslands auglýsir til sölu
fiskeldisstöð. Um er að ræða strandeldisstöð,
þ.a. 5.200 m3 fullbyggt og 4.000 m3 í bygg-
ingu, ásamttilheyrandi holum, dælum og jöfn-
unartank. Stöðinni fylgir ennfremur hús, 377
m3 að stærð, sem er fóðurgeymsla og starfs-
mannaaðstaða.
Tilboð sendist Framkvæmdasjóði íslands,
Rauðarárstíg 25, Reykjavík, fyrir 20. desember.
Nánari upplýsingar eru gefnar á sama stað.
Framkvæmdasjóður Islands.
Einstakttækifæri
Vegna sérstakra, persónulegra kringum-
stæðna er til sölu fyrirtæki í þjónustu og
verslun í miklum blóma. Afhendist strax.
Allt tilbúið undir mikla jólaverslun.
Tilboð merkt: „Tækifærið gríptu greitt -
14333” sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
12. þ.m. Ath.: Öllum bréfum svarað.
Til sölu
180 bjóð af línu og línubalar, einnig 6 tonn
af beitusíld.
Upplýsingar í síma 92-68475.
húsnæÉTíboði
Á Benidorm - Spáni
er til leigu í íbúð á besta stað frá janúar '92
til júní 92.
Tilboð merkt: „Spánn - 1242" sendist aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 12. desember.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 10. desember 1991
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00:
Auðunn ÍS 110, þingl. eign Eiriks Böðvarssonar, eftir kröfum Trygg-
ingastofnunar ríkisins, Landsbanka íslands, Reykjavík og Lands-
banka íslands, Sandgerði. Annað og síðara.
Hafraholti 50, ísafirði, þingl. eign Ebenesers Þórarinssonar og
Elísabetar Agnarsdóttur, eftir kröfu Landsbanka fslands. Annað og
síðara.
Hliðarvegi 3, 2.h.h., ísafiröi, þingl. eign Ingibjargar Heiðarsdóttur,
eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara.
Sigurvon IS 500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfum
Landsbanka fslands og Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Annað og síðara.
Sindragötu 7, ísafirði, þingl. eign Rækjustöðvarinnar hf., eftir kröfum
Trausts hf., Hafsteins Vilhjálmssonar, Lífeyrissjóðs verslunarmanna,
Vátryggingafélags íslands, Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins og
Samskipa hf. Annað og síðara.
Suðurtanga 8, stóra slipp, (safirði, þingl. eign M. Bernharðssonar
skipasmíðastöðvar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og
síðara.
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð
á Kjarrholti 5, ísafirði, þingl. eign Gísla Skarphéðinssonar, fer fram
eftir kröfu íslandsbanka, ísafirði, á eignini sjálfri mánudaginn 9i des-
ember 1991 kl. 10.00.
Smárateigi 6, ísafirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, fer fram
eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar, á eigninni sjálfri mánudaginn 9.
desember 1991 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum
fasteignum:
Hafnargötu 46, Bolungarvík, þingl. eig. Stefán A. Sigmundsson, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 13.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Arnar Geir Hinriksson hdl. og Ásgeir Magn-
ússon hdl.
Hafnargötu 79, e.h. i norðurenda, Bolungarvík, þingl. eig. Bjarni Sig-
urðsson, en talinn eig. Birgir Bjarnason, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er:
Ólafur Gústafsson hrl.
Holtabrún 14, l.h.h., þingl. eig. Stjórn verkamannabústaða, en talinn
eig. Gunnar Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
11. desember nk. kl. 13.30. Uppboösbeiðandi er: Veðdeild Lands-
banka íslands.
Bæjarfógetinn í Bolungarvík.
Auglýst er eftir umsóknum úr styrktarsjóði
Meistarafélags húsasmiða.
Sérstök eyðublöð og frekari upplýsingar á
skrifstofu félagsins, Skipholti 70.
Stjórn félagsins
og gjaldkeri styrktarsjóðs.
Snyrtistofa
Samstarfsaðili óskast við rekstur snyrtistofu.
Er í fullum rekstri. Hagstætt verð.
Einnig gæti hugsast að selja eða leigja stofuna.
Áhugasamir sendi nafn og síma til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 15. desember merkt:
„Samstarf - 12915”.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Munið jólafund
FEF með Hafsteini Hafliðasyni, garðyrkju-
manni, í Skeljahelli, Skeljanesi 6, mánudags-
kvöldið 9. des. nk. kl. 20.30. Söngur, glögg
og óvæntur glaðningur. Allir velkomnir.
Félag einstæðra foreldra.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Keflavík
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Keflavíkur
veröur haldinn á Flughóteli í Keflavík mánu-
daginn 9. desember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins verður Ellert Eiríksson,
bæjarstjóri.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Seltirningar
Jólaglögg
I kvöld, laugardaginn 7. desember, bjóðum við upp á jólaglögg kl.
21.00 á Austurströnd 3. Þar ríkir jólastemmning og léttar veitingar
verða á boðstólum. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Seltirninga og FUS Batdur.
Til leigu í Seljahverfi
3ja-4ra herb. 109 fm íb. 2 svefnherb. Bílskýli.
Laus frá áramótum. Góðrar umgengni krafist.
Umsóknir skulu berast auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Seljahverfi - 100”.
□ MIMIR 599112097 - 1
Mozarts minnst.
□ GIMLI 599109127 = 1 Frl.
fítmhjálp
Opið hús
I dag kl. 14.00-17.00 er opið
jólahús í Þríbúðum, félagsmið-
stöð Samhjálpar, Hverfisgötu
42. Lítið inn og takið þátt í að-
ventunni. Heitt kaffi á könnunni
og meðlæti að hætti Dorkas-
kvenna. Hljómlistarfólkið Árni
Arinbjarnarson og Pálína Árna-
dóttir leika dúett. Við tökum lag-
ið saman og syngjum kóra og
jólalög. Takið með ykkur gesti.
Allir velkomnir,
Samhjálp.
Nýja
postulakirkjan
Háaleitisbraut 58-60 (2.h.)
(Miðbær)
Guðsþjónusta verður haldin
sunnudaginn 8. des. kl. 11.00.
Wilhelm Leber postuli þjónar.
Ritningarorð: Lúkas 10. 8-9.
Verið velkomin!
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænastund í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Sunnudagaskóli
kl. 11.00. Almenn samkoma kl.
16.30. Ræðumenn G. Theodór
Birgisson og Hreinn Bernharðs-
son.
Miðvikudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænastund kl.
20.30.
Sunnudagur 15/12: „Lifandi
jólatré", jólasagan sungin og
leikin kl. 20.00.
Ath. breyttan samkomutíma.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Hvrtasunnukirkjan Völvufelli 11.
Sunnudagur: Sunnudagaskóli
kl. 11.00.
Fimmtudagur: Almenn sam-
koma kl. 20.30. Ræöumaöur
Carl John Jónsson frá New York.
ISÚTIVIST
HALLVEIGARSTÍG 1 • REYKJAVÍK • SIMI 14606
FERÐAFELAG
ISIANDS
ÖLOUOÖTU3 & 11798 19533
Dagsferðir sunnudag-
inn 8. des. kl. 13.00
Kjalarnes - Músarnes
Skemmtileg strandganga á stór-
straumsfjöru. Margt býr í fjör-
unni. Hressandi útivera í
skammdeginu - ferð fyrir alla
fjölskylduna. Verð kr. 1.000,-
fritt fyrir börn með fullorðnum.
Brottför frá Umferðarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Stansað við nýbyggingu
Feröafélagsins í Mörkinni 6.
Ferðafélag (slands.
Dagsferð sunnudag
8. des.
Kl. 13.00: Gönguferð á Keili.
Róleg ganga á fjallið sem er f
379 m.h. Brottförfrá BSÍ bensín-
sölu, stansað á Kópavogshálsi,
við Ásgarð í Garðabæ og Sjó-
minjasafnið í Hafnarfirði. Verð
kr. 1.000,-. Frítt fyrir börn 15 ára
og yngri í fylgd með fullorðnum.
Sjáumst!
Útivist.
Skyggnitýsingafundur
með miðlunum Pam og Joan
teiknimiðli veröur haldinn í Ár-
túni, Vagnhöfða 11, í dag,
sunnudaginn 8. des., kl. 15.
Húsið opnað kl. 14. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Upplýsingar um fundinn og
einkafundi í síma 688704.