Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 72 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert með allan hugann við starfsmöguleika þína í dag og setur þér háleit markmið. Haltu fast utan um budduna þína í kvöld. Naut ' (20. apríl - 20. maí) (^ Þú átt gott samstarf við maka þinn í dag og veltir fyrir þér tilgangi lífsins og öðrum heim- spekilegum málum. Þér hættir til að eyða of miklu í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú vinnur hörðum höndum að verkefni sem þú tókst heim með þér úr vinnunni. Þið hjón- in takið mikiivæga ákvörðun um ráðstöfun sameiginlegra fjármuna. Krabbi (21. júni - 22. júíí) H&e j~' Þið hjónin gerið ítarlega áætlun fyrir framtíðina núna. Gættu að heilsu þinni og mataræði í kvöld, en láttu ekki allt eftir þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þó að þú hafir mörg jám í eldin- um núná ættirðu ekki að leyfa þér að blanda saman leik og starfl í kvöld. Mundu eftir að standa við þau lpforð sem þú hefur gefið. Nleyja (23. ágúst - 22. september) SBi Sköpunargleði þín blómstar um þessar mundir og það er róm- antískt andrúmsloft í kringum þig. Þú verð drjúgum tíma með börnunum núna. V°g yV (23. sept. - 22. óktóber) Þú tekur mikilvægar ákvarðan- ir sem snerta heimilið og gerir umtalsverð innkaup. Skemmtu þér í kvöld, en mundu að hafa allt í hófi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Skapandi einstaklingar fá inn- blástur núna. Þú átt gott lag við nágranna þína. Ljúktu við góða bók sem þú hefur verið að lesa. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur mikið sjálfstraust um þessar mundir og lyftir undir vini þína. I kvöld hættir þér til að fara yfir strikið ef þú ferð út að skemmta þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að heppilegt sé fyrir þig að versla í dag, verður þú að hafa rtaumhald á kaupgleði þinni. Þú ættir að sjá til þess að þú fáir nóga líkamlega áreynslu núna. Varaðu þig á tvíræðum fjármálatilboðum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrtar) Þú verður að fá tíma og tæki- færi til að koma áætlunum þín- um í framkvæmd. Þú býður gestum til þín í kvpld og boðið stendur miklu lengur fram eft- ir en þú hafðir gert ráð fyrir. Fiskar '(19. febrúar - 20. mars) S- Þú nýtur þess að vera með vin- um þínum í dag, en ættir að forðast stórbokkalegar yfirlýs- ingar. Viðskiptat.ilboð sem þér er gert er einskis virði. Stjórnusþána á aó tesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á tráustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS ( hvernis líst ÞéR. ’a \ ^þETTA TRé/ÖKETTIR? ) mSTA H&5TA HZtöTA TOMMI OG JENNI 7£NNA r/NNST É<S t/erRA ofgranMUr LJOSKA \NU ER Tl/HINN T7L AÐGEKA ■ ÓLL IhlNHÆRJCIN. SEA1 ÞO HEFUR VEJ&O A£> BÍ&A ErOR I [AÐ GER.A, E7NS OG AO fAEiEa '■ \SkAPHNA, M'ALA /CJALL - jTff FERDINAND SMÁFÓLK G00P M0RNING! MALLOUJEEN 15 C0MIN6 50 WE'RE HERE T0 TELL Y0U AB0UTTHE“6REAT pumpkin" I TMINK IT U)0DLD BE BETTEK TO A5K FOK THE r^COOKIES RRST^ Góðan daginn! Hrekkjavaka er komin, svo við erum hér til að segja frá „Graskerinu mikla”. Ég held það væri betra að spyrja fyrst um kökurnar. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Þú ferð einn niður,” sagði austur og bjó sig undir að leggja upp í vörninni, enda taldi hann sig eiga örugga tvo slagi á tromp. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á7 y G8652 ♦ K2 ♦ 8743 Vestur ♦ 9854 y- ♦ D10953 ♦ ÁK102 Austur ♦ G103 V K1097 ♦ G64 ♦ G95 Suður ♦ KD62 ♦ ÁD43 ♦ Á87 ♦ D6 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Eftir yfirfærslu norðurs sýnir suður góðan hjartastuðning og tvíspil í laufi með 3 laufum. Norður yfirfærir aftur og hækk- ar svo í geimið. Vestur hóf vörnina á því að taka ÁK í laufi og spila þriðja laufinu. Suður trompaði, fór inn á blindan á tígulkóng og svínaði hjartadrottningu. Það var á þessum punkti sem austur vildi leggja upp og snúa sér að næsta spili. En suður var ekki sam- mála. „Við spilum þetta til enda,” sagði hann og skömmu síðar var þessi staða komin upp: Norður ♦ - ♦ G86 ♦ - Vestur ♦ - Austur ♦ 9 ♦ - V- ▼ K109 ♦ D ♦ - ♦ - U 3 TT O | | ♦ - Sagnhafí spilaði nú spaðasex- unni að heiman og trompaði lágt í blindum. „Nú er ég til í að leggja upp,” sagði hann og aust- ur varð að játa sig sigraðan. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þetta skemmtilega hróksenda- tafl kom upp á opnu móti í spænska bænum Ponferrada í ágúst. Júgóslavneski alþjóða- meistarinn Davor Komljcnovic hafði hvítt, en stórmeistarinn Xenon Franco, frá Paraguay, hafði svart og átti leik. Hvítur drap síðast peð á a3, lék 58. Ha8- xa3? sem gaf svörtum kost á glæsilegri jafnteflisleið. Rétt var hins vegar 58. Ha7! sem hrekur svarta kónginn á lélegan reit. Nú náði Fianco jafntefli: 58. - g2! 59. Hxf3 - gl=D 60. f8=D (Nú hafa vafalaust allir tryggir lesendur skákhornsins áttað sig. Svarti kóngurinn er í pattstöðu og þá er bara að losna við drottn- inguna.) 60. - De3+! 61. Kd7 - De6+ 62. Kc7 - Dc6+ 63. Kxc6 Patt! Þrátt fyrir þennan klaufaskap sigraði Komljenovic á mótinu ásamt stórmeistaranum Morovic frá Chile. Næstir komu Sovét- mennirnir Azmaiparashvili, Ubilava og Moskalenko. Spánveij- arnir Bellon og Alvarez og Garcia-Palermo frá ítalíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.