Morgunblaðið - 07.12.1991, Page 72

Morgunblaðið - 07.12.1991, Page 72
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 72 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert með allan hugann við starfsmöguleika þína í dag og setur þér háleit markmið. Haltu fast utan um budduna þína í kvöld. Naut ' (20. apríl - 20. maí) (^ Þú átt gott samstarf við maka þinn í dag og veltir fyrir þér tilgangi lífsins og öðrum heim- spekilegum málum. Þér hættir til að eyða of miklu í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú vinnur hörðum höndum að verkefni sem þú tókst heim með þér úr vinnunni. Þið hjón- in takið mikiivæga ákvörðun um ráðstöfun sameiginlegra fjármuna. Krabbi (21. júni - 22. júíí) H&e j~' Þið hjónin gerið ítarlega áætlun fyrir framtíðina núna. Gættu að heilsu þinni og mataræði í kvöld, en láttu ekki allt eftir þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þó að þú hafir mörg jám í eldin- um núná ættirðu ekki að leyfa þér að blanda saman leik og starfl í kvöld. Mundu eftir að standa við þau lpforð sem þú hefur gefið. Nleyja (23. ágúst - 22. september) SBi Sköpunargleði þín blómstar um þessar mundir og það er róm- antískt andrúmsloft í kringum þig. Þú verð drjúgum tíma með börnunum núna. V°g yV (23. sept. - 22. óktóber) Þú tekur mikilvægar ákvarðan- ir sem snerta heimilið og gerir umtalsverð innkaup. Skemmtu þér í kvöld, en mundu að hafa allt í hófi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Skapandi einstaklingar fá inn- blástur núna. Þú átt gott lag við nágranna þína. Ljúktu við góða bók sem þú hefur verið að lesa. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur mikið sjálfstraust um þessar mundir og lyftir undir vini þína. I kvöld hættir þér til að fara yfir strikið ef þú ferð út að skemmta þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að heppilegt sé fyrir þig að versla í dag, verður þú að hafa rtaumhald á kaupgleði þinni. Þú ættir að sjá til þess að þú fáir nóga líkamlega áreynslu núna. Varaðu þig á tvíræðum fjármálatilboðum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrtar) Þú verður að fá tíma og tæki- færi til að koma áætlunum þín- um í framkvæmd. Þú býður gestum til þín í kvpld og boðið stendur miklu lengur fram eft- ir en þú hafðir gert ráð fyrir. Fiskar '(19. febrúar - 20. mars) S- Þú nýtur þess að vera með vin- um þínum í dag, en ættir að forðast stórbokkalegar yfirlýs- ingar. Viðskiptat.ilboð sem þér er gert er einskis virði. Stjórnusþána á aó tesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á tráustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS ( hvernis líst ÞéR. ’a \ ^þETTA TRé/ÖKETTIR? ) mSTA H&5TA HZtöTA TOMMI OG JENNI 7£NNA r/NNST É<S t/erRA ofgranMUr LJOSKA \NU ER Tl/HINN T7L AÐGEKA ■ ÓLL IhlNHÆRJCIN. SEA1 ÞO HEFUR VEJ&O A£> BÍ&A ErOR I [AÐ GER.A, E7NS OG AO fAEiEa '■ \SkAPHNA, M'ALA /CJALL - jTff FERDINAND SMÁFÓLK G00P M0RNING! MALLOUJEEN 15 C0MIN6 50 WE'RE HERE T0 TELL Y0U AB0UTTHE“6REAT pumpkin" I TMINK IT U)0DLD BE BETTEK TO A5K FOK THE r^COOKIES RRST^ Góðan daginn! Hrekkjavaka er komin, svo við erum hér til að segja frá „Graskerinu mikla”. Ég held það væri betra að spyrja fyrst um kökurnar. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Þú ferð einn niður,” sagði austur og bjó sig undir að leggja upp í vörninni, enda taldi hann sig eiga örugga tvo slagi á tromp. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á7 y G8652 ♦ K2 ♦ 8743 Vestur ♦ 9854 y- ♦ D10953 ♦ ÁK102 Austur ♦ G103 V K1097 ♦ G64 ♦ G95 Suður ♦ KD62 ♦ ÁD43 ♦ Á87 ♦ D6 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Eftir yfirfærslu norðurs sýnir suður góðan hjartastuðning og tvíspil í laufi með 3 laufum. Norður yfirfærir aftur og hækk- ar svo í geimið. Vestur hóf vörnina á því að taka ÁK í laufi og spila þriðja laufinu. Suður trompaði, fór inn á blindan á tígulkóng og svínaði hjartadrottningu. Það var á þessum punkti sem austur vildi leggja upp og snúa sér að næsta spili. En suður var ekki sam- mála. „Við spilum þetta til enda,” sagði hann og skömmu síðar var þessi staða komin upp: Norður ♦ - ♦ G86 ♦ - Vestur ♦ - Austur ♦ 9 ♦ - V- ▼ K109 ♦ D ♦ - ♦ - U 3 TT O | | ♦ - Sagnhafí spilaði nú spaðasex- unni að heiman og trompaði lágt í blindum. „Nú er ég til í að leggja upp,” sagði hann og aust- ur varð að játa sig sigraðan. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þetta skemmtilega hróksenda- tafl kom upp á opnu móti í spænska bænum Ponferrada í ágúst. Júgóslavneski alþjóða- meistarinn Davor Komljcnovic hafði hvítt, en stórmeistarinn Xenon Franco, frá Paraguay, hafði svart og átti leik. Hvítur drap síðast peð á a3, lék 58. Ha8- xa3? sem gaf svörtum kost á glæsilegri jafnteflisleið. Rétt var hins vegar 58. Ha7! sem hrekur svarta kónginn á lélegan reit. Nú náði Fianco jafntefli: 58. - g2! 59. Hxf3 - gl=D 60. f8=D (Nú hafa vafalaust allir tryggir lesendur skákhornsins áttað sig. Svarti kóngurinn er í pattstöðu og þá er bara að losna við drottn- inguna.) 60. - De3+! 61. Kd7 - De6+ 62. Kc7 - Dc6+ 63. Kxc6 Patt! Þrátt fyrir þennan klaufaskap sigraði Komljenovic á mótinu ásamt stórmeistaranum Morovic frá Chile. Næstir komu Sovét- mennirnir Azmaiparashvili, Ubilava og Moskalenko. Spánveij- arnir Bellon og Alvarez og Garcia-Palermo frá ítalíu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.