Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 SVIKOG PRETTIR (Another You) Sími 16500 Laugavegi 94 Annar var sjúklegur lygari, sem hafði dvalið á geðveikra hæli í tæp f jögur ár, en hinn fékk reynslulausn úr fangelsi gegn því að vinna þegnskyldu vinnu. Þegar þessum tveim ur laust saman var voðinn vís. TOPPGRÍNMYND Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum, eins og þeim ein- um er lagiðr í þessari snargeggjuðu gamanmynd í leikstjórn Maurice Philip. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. BANVÆNIR ÞANKAR TORTÍMANDINN 2: I>R0C1 WlLMS D£Ml M00RF: GIXNNF UEADí ? Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, og 11. Bönnuð innan 16 ára. BORN NATTURUNNAR ★ HK DV - ★★★ Sif Þjóðv. - ★ ★ ★ ’/: A.I. Mbl. Sýnd kl. 3 og 7.15. Síðustu sýningar. SSi! ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 eftir David Henry Hwang 7. sýn. í kvöld kl. 20. Síöustu sýningar fyrir jól. Hí lOMies er a,' a eftir Paul Osborn Sunnudag 8. desember kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. í dag kl. I4. sun. 8/12 kl. 14. Síðustu sýningar fyrir jól. LITLA SVIÐIÐ: I JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30 uppsclt, fös. 13/12 kl. 20.30 uppselt, sun. 8/12 kl. 20.30 uppselt, lau. 14/12 kl. 20.30 uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu. ella seldar öðrum. ATHUGIÐ að ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tckiö við piintun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. JÓLASVEINARNIR eru á leið í bæinn og verða við- staddir þegar kveikt verð- ur á jólatré frá Oslóborg á Austurvelli, sunnudag- inn 8. desember næstkom- andi. Ketill Larsen, yftrumboðs- maður jólasveinanna, hefur lreti írá Askasieiki, að þeir séu á leið i Dæinn og koma þeir fram á þak Nýja Köku- hússins við hornið á Land- símahúsinu strax þegar at- höfninni við jólatréð er lokið, en hún hefst kl. 16. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur jóla- lög á Austurvelli frá kl. 15.30. [ (SjjjHL HÁSKÓLABÍÚ ð-LlimililililiUtiitasiMI 2 21 40 TVÖFALT LÍF VER0NIKU ★ ★ ★ sv. MBL. CANNES 91 thel DOUBLE LIFE of veronika MYNDIN HLAUT ÞRENN VERÐLAUN I CANNES. ÞAR Á MEÐAL BESTA KVENHLUTVERK OG BESTA MYNDIN AÐ MATI GAGNRÝNENDA. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. 5. desember eru 200 ár frá dánardegi Wolfgangs Amadeusar Mozart. Af því tilefni sýnum við Erábær gamanmynd, þar þessa frábæru mynd í sem skiðin eru ekki nokkra daga. aðalatriðið. Sýndkl. 9. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Stofnun Foreldradeild- ar flogaveikra barna Jólasveinarnir á Austurvelli LANDSAMTOK áhuga- fólks um flogaveiki eða LAUF, gangast fyrir stofn- un Foreldradeildar floga- veikra barna. Stofnfund- urinn verður haldinn þriðjudaginn 17. desemb- er, kl.20, í Hlaðvarpanuin, Vesturgötu 2, annarri hæð. Markmið Foreldradeildar- innar verður ráðgjöf, fræðsla og stuðningur við flogaveik börn og aðstandendur þeirra. Á stofnfundinum flytur Pét- ur Lúðvíksáon bamalæknir erindi um flogaveiki hjá börnum. í fréttatilkynningu um stofnfundinn segir að for- eldrar og ættingjar floga- veikra barna séu eindregið hvattir til þess að mæta á fundinn. Borgar- skákmót í Faxafeni ÁRLEGT borgarksákmót verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 í dag, laugar- daginn 7. desember og hefst það klukkan 14. Borgarmótið er firma- keppni og munu um 40 fyrir- tæki taka þátt í keppninni að þessu sinni. Allir skák- menn eru veikomnir að tefla, svo og áhorfendur. LAUGARAS___ SIMI 32075 FÆBBUR 2. nóvemler, 1984 ÐEYR !l lllllll. inn1 '\ PAGr ER DAUÐUR Nú sýnum við síðustu og þá allra bestu af Fredda- myndunum. Þetta var stærsta september-opnun í Bandaríkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnun- arhelgina heldur en Krókódíla-Dundy, Fatal Attrac- tion og Look Who's Talking. Síðasti kafli myndarinnar er í þrívídd (3-D) og eru gleraugu innifalin í miðaverði. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HRINGURINN HANN ER RUGLADUR HANN ER FRÁBRUGDINN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★ ★ '/2 MBL BROT ★ ★ ★ PRESSAN SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Tom Berenger og Bob Hoskins Sýnd íC-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTYRIÐ" Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum. Sýning sun. 8/12. kl. 14, fáein sæti laus, síðasta sýning fyrir jól, lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Miöaverð kr. 500. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld lau. 7/12 síöustu sýningar fyrir jól, fös. 27/12, lau. 28/12. • PÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baidvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 7/12 næst síðasta sýning, sun. 8/12 uppselt, síðasta sýning. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hlcypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skcmmtilcg nýjung, aöeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKA OPERAN sími 11475 ‘TöfrafCautan eftir W.A. Mozart örfáar sýningar eftir. ATH.: Breyting á hlutverkaskipan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir. 1. hirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir. Papagcna: Katrín Sigurðardóttir. Sunnudag 8. desember kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar tveinuir dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15(00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.