Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 9 Teg. 674. 100 - 120 - 140 og 160 cm breið. Verð frá kr. 30.900 m/dýnu stgr. Teg. 596. 80 - 90 - 140 og 160 cm breið. Verð frá kr. 24.700 stgr. Teg. 661. 90 og 100 cm breið. Verð frá kr. 28.200 m/dýnu stgr. DICO® járnrúm Mikið úrval í breiddum og litum Vönduð og varanleg jóíagjöf Visa - Euro raðgreidslur OPIÐ í DAG Tll KL. 18.00 SUNNUDAG FRÁ KL. 14.00-16.00 □BHBBEl HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66 HAFMARFIRÐI SÍMI54I00 Breskir draumar sem brugðust Margt bendir til þess að á leiðtogafundi Evrópubandalagsins (EB) sem hefst í Maastricht á mánudag náist samkomu- lag um að koma á mynteiningu fyrir alda- mótin og stóraukið pólitískt samstarf aðildarríkjanna. John Major, forsætisráð- herra Bretlands, reynir þó að hindra að í fyrirhuguðum breytingum á Rómarsátt- málanum verði lögð drög að ríkjabanda- lagi á borð við Bandaríkin og Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra, berst ákaft gegn frekari samruna. En ekki eru heldur allir Evrópusinnar í Bretlandi ánægðir með þróun mála frá því að land- ið gekk í EB í ársbyrjun 1973 og blaðið The Sunday Times fjallar um brostna drauma í forystugrein sinni í síðasta mánuði. Fögnr fyrir- heit „Það var ekki ætlunin að þetta yrði með þessum hætti,” segir í greininni. „Þegar Bretar loksins gengu í Evrópubandalag- ið fyrir tveim áratugurn var það stofnun sem hafði einsett sér að láta gott af sér leiða i heimin- um og hét því að virða margbreytileika þjóða og emstakra svæða í banda- laginu. Auk efnahags- legra raka fyrir aðild var bent á að ríki eins og Bretland, meðalstórt, fyrrverandi nýiendu- veldi, gæti að svo komnu máli helst haft áhrif á heimsmálin og gætt hagsmuna shma á al- þjóðavettvangi með því að styðjast við smneigin- legan mátt EB-þjóðanna. Fólk gerði sér grein fyrir því að samráð aðildar- rikjanna gagnvart mikil- vægum heimsmálum myndi verða æ viðtæk- ara, einnig að svo gæti farið að sameiginlegar varnir myndu einhvern tima komast á dagskrá. Jafnframt vissu menn að setja yrði vissar, sameig- inlegar reglur er giltu í öllum bandalagsríkjun- um ef takast ætti að koma á raunhæfum og réttlátum markaðsvið- skiptum milli rikjanna. En engimi sá fyrir að okkur yrði í sífellt ríkari mæli stjómað frá Bmss- el, að framkvæmdastjórn EB myndi reyna að skipta sér af hveiju smá- atriði í daglegu lífi fólks undir fölskum formerkj- um „samræmingarinnar” og jafnframt að samning- ur EB um neytendamál, sem var ein af helstu undirstöðmn Rómarsátt- rnálans mcð áherslu sinni á fijálst markaðskerfi, yrði mistúlkaður til að hægt yrði að nota liaim til að þjóna hagsmunum ýmissa einokunarsam- taka, bænda jafnt sem tölvuframleiðenda. Því miður er þetta það sem gerst hefur. Evrópska til- raunin mikla er koniin á villigötur.” Evrópsk barn- fóstra „Undir stjóm Jacques Delors hefur fram- kvæmdastjónún orðið tröllsleg, evrópsk bam- fóstra, hún gripur inn í rás viðburða hvenær sem henni þóknast og lætur takmarkanir á valdsviði sínu í sáttmálum banda- lagsins sig engu skipta. Bmssel-valdið spýr stanslaust upp úr sér fyr- irmælum er vai'ða hvert einasta svið lífs okkar, reynt er að banna fólki að borða ristað kom með rækjubragði og reynt að skilgreina gulrætur sem ávexti (til að koma skikk- an á reglugerð um sultu- gerð). Fáránleikhm vex með degi hverjum. Nú er til reglugerð þai- sem fjallað er um evrópskan staðal fyrir „læknisfræðilegan varnarbúnað” og er þar úrskurðað að allir smokkar skuli vera sex þumlungar að lengd, óteygðir, og þvermálið rúmir tveir þumlungar (það olli fiirðu að ítalir lögðu til lægi-i tölur). Aðrar reglur em þess eðlis að þær geta valdið vemlegu efnaliagslegu tjóni, dregið úr mögu- leikum fyrirtiekja til samkeppni. Fram- kvæmdastjórnhi hefur (að áeggjan fulltrúa Grikkja sem er sósíalisti) lagt fram 48 tillögur sem liafa að markmiði að samræma viimulöggjöf og hljóti þær samþykki verður öll vinna unglinga bönnuð (blaðsölubörn yrðu úr söguimi) og sama er að segja um vinnu á sunnudöguni (þ. á m. verslun um helgar), auk þess er um að ræða aðrar tillögur um takmörkun á því hvernig fólk hagi starfstíma sínum ... Bruðl, spilling, hræsni Flestar vonir okkar hafa bmgðist. Sameigin- lega landbúnaðarstefnan (CAP) er sem fyrr sví- virða andspænis þeiin hugmyndum sem ætlunin var að bandalagið ynni að á alþjóðavettvangi, dælt er milljörðum punda í niðurgreiðslur og styrki til frandeiðslu á mat sem væri mun ódýrara að kaupa á alþjóðlegum mörkuðum, um leið em möguleikar þriðjalieims- landa á matvælaútflutn- ingi skertir. Meðaltals- ái'sstyrkurinn á hveija bandalagskú er hærri en meðalárstekjur fjöl- skyldu í þriðja tieiminum. CAP er orðið að samheiti fyrir bmðl, spillingu og liræsni__ Hefði bandalaginu verið falið að bregðast við inrn’ás Saddams Hussehis í Kúveit væri íraski einræðisheiTann ennþá í Kúveit (og ef til vill eimiig í Saudi-Arab- íu). A meðan skotið er af serbneskum fallbyss- um á Dubrovnik, ómetan- legan evrópskan Qársjóð, lætur bandalagið sér fátt um finnast en eyðir í staðinn orku sinni í að fjalla um bragðið af rist,- uðu komi og stærð smokka. Það var ekki ætlunin að þetta yrði með þessum hætti.” Háir vextir á verðbréfamarkaði Opið í Kringlunni í dag á milli kl. 10 og 16. Við bjóðum mikið úrval verðbréfa með háum vöxtum. Lilja Sigurðardóttir viðskiptafræðingur verður í Kringlunni með upplýsingar og ráðgjöf. Húsbréf...............8,2 - 8,4% Sparisklrteini........7,9-8,0% Féfangsbréf...........10,0% Kj arabréf............8,4%* Markbréf..............8,9%* Tekjubréf.............8,4%* Skyndibréf............6,2%* Skuldabréf traustra bæjarsjóða............9,2 - 9,8% Erlend verðbréf. Mikið úrval hlutabréfa. * Ávöxtun miðast, við sl. 3 mánuði. VERÐBRÉFAMARKAÐU R FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.