Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 Aðventukvöld Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði Fríkrikjan í Hafnarfirði. AÐVENTUKVÖLD Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði verður á morgun sunnudag og hefst klukkan 20,30. Stefán Júlíusson rithöfundur flytur hugleiðingarorð kvöldsins, lesin verður jólasaga og kór Öldut- únskóla kemur fram og syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Kirkjukórinn flytur sérhæft efni og leiðir almennan söng undir stjórn organistans, Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Samverustundinni lýkur svo með því að tendurð verá kertaljós í kirkj- unni og sunginn sálmurinn „Heims um ból”. Allir eru velkomnir. > Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, Martial Nardeau, Guðrún S. Birgisdóttir og Elín Guðmundsdóttir, hljóðfæraleikarar á aðventutónleikum Laugarneskirkju. Aðventutónleikar í Laugarneskirkju AÐVENTUTÓNLEIKAR verða haldnir í Laugarneskirkju þriðjudag- inn 10. desember og hefjast þeir klukkan 20,30 og standa í um það bil klukkustund. Aðgangseyrir er 700 krónur. Flutt verða þtjú verk eftir J.S Bach. Fyrst á efnisskrá er sónata í e-moll fyrir flautu og fylgirödd, þá ensk svíta í a-moll fyrir sembal og að lokum G-dúr sónata fyrir tvær flautur og fylgirödd. Hljóðfæraleikarar verða Guðrún S. Birgisdóttir og Martial Nardeau, sem Ieika á barokkflautur, Elín Guðmundsdóttir á sembal og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir á barokkselló og gömbu. Árnesingakórinn í Reykjavík. J ólakaffitónleikar Árnesingakórsins breytt. Einnig verða skemmtiatriði sumar. og fram koma nokkrir einsöngvar- Söngstjóri kórsins er Sigurður ar. Bragason og undirleikari er Bjarni Kórinn hefur æft af miklum Jónatansson. krafti frá þvf í haust Og býr SÍg (Fréttatilkynning) undir utanlandsferð næstkomandi Jólasýning Arbæjar- safns opnar á morgnn FRESTA varð opnun jólasýningar Árbæjarsafns 1. desember vegna óveðurs, en þess í stað verður sýningin opnuð 8. desember kl. 13. Þá munu gestir geta fylgst með laufabrauðsskurði og kertasteypu í Árbænum, auk þess sem lesnar verða jólasögur á baðstofulofti og sýnt hvernig jólatré áður fyrr voru vafin sortulyngi og skreytt. Aðventumessa sr. Kristins Ág- ústs Friðfinnssonar verður í gömlu safnkirkjunni kl. 13.30 ogíPrófess- orsbústaðnum frá Kleppi verða sýn- ingar um jólahald fyrr á tímum, smákökubakstur og jólaföndur. Jólasýningin verður einnig opin sunnudagana 15. og 22. desember frá kh 13 til 17, en þá verða færri atriði á dagskrá. Aðgangseyrir fyr- ir fullorðna er kr. 258, en frítt er inn á svæðið fyrir böm yngri en 16 ára. Gestir eru hvattir til að mæta hlýlega klæddir og í jóla- í Miðhúsi verður sýning á göml- um jólakortum og jólakort prentuð, en í Hábæ gefst gestum kostur á að bragða á ljúffengu hangigkjöti. í Dillonshúsi verður veitingsalan opin og þeir sem kupa vilja kandís- sykur og ýmsan jólavarning geta brugðið sér í krambúðina. Auk þessa verða íslenskir jóla- sveinar á ferli og dansað verður í kringum jólatréð kl. 14.30. Karl Jónatansson leikur þá undir á harm- óníku og tíu ára börn úr Ártúns- skóla syngja jólalög. Kjötkrókur á jólasýningu Árbæj- arsafns 1991. skapi til að njóta aðventunnar með starfsfólki safnsins. (Fréttatilkynning) ÁRNESINGAKÓRINN í Reykja- vík heldur jólakaffitónleika í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík, sunnudaginn 8. des- ember kl. 15.00. Lagaval tónleikanna er fjöl- • Grafík eftir • Hauk Dór • IngiEierg M. • Jód Reykóal • Karóiu L. • Tolla • m Hall ★ Málverk eltir • Atla Má Opið laugardaga og sunnudaga fram að jólum SIGTÚN110 - SÍMI 25054 SÉRVERSLUN MEÐ INNRÖMMUNARVÖRUR ★ Nýtt: ★ Speglar ★ eftir máli ★ Speglar ★ í rósóttum ★ rðmmum ★ Myndarammar ★ úi tié ★ m/rótarspnn ★ Álrammar, ★ 30 stærðir PLAKATA- SÝNING laugardag frá kl. 10-18 og sunnudag frá kl. 10-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.