Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 07.12.1991, Blaðsíða 70
iíMp^unsmíðiðt ukm&mAGm k'v Stærðfræðikeppni fram- haldsskólanema 1991-1992 EINS og- undanfarna vet- ur er stærðfræðikeppni framhaldsskólanema í tveimur hlutum þetta skólaár. Þriðjudaginn 22. október fór fram keppni í fyrri hluta. Keppt var á tveimur stignm: Neðra stigi, sem var ætlað nem- endum á fyrri tveimur árum framhaldsskóla og efra stigi sem var ætiað nemendum á seinni tveim- ur árum framhaldsskóla. Alls tóku 419 nemdendur úr 20 skólum þátt í keppn- inni, þar af 210 nemendur í neðra stigi og 209 í efra stigi. Viðurkenningarskjöl hafa verið, veitt 21 efstu keppendum á neðra stigi og 20 efstu keppendum á efra stigi. Auk þess verður þeim keppendum boðið að taka þátt í lokakeppni, sem fer fram í Háskóla íslands í mars 1992. Tvö fyrirtæki, ístak og Steypustöðin hf., styðja keppnina dyggilega þetta ár. Niðurstöður stærðfræði- keppninnar verða hafðar til -hliðsjónar við val þátttak- enda í Norrænu stærðfræði- keppninni, sem verður hald- in í skólum keppenda í apríl, og Alþjóðlegri ólympíu- keppni í stærðfræði, sem fer fram í Moskvu í júlí 1992. íslenzka stærðfræðafé- lagið og Félag raungreina- kennara í framhaldsskólum standa að keppninni, sem nú er haldin í 8. sinn. í fram- kvæmdanefnd keppninnar og sunnudagskvöld Yönduð tónlist undir stjórn Kidda Bigfoot Jólahlaöborð og dansleikur Súlnasal í kvöld Krásir í tugatatí á glæstíegu jólahlaðborði. Skemmtiatriði: Sönghópurinn BLÁI IIATTURINN töfrar fram ljúfar dægurperlur. JÓNAS ÞÓRIR og JÓNAS DAGBJARTSSON leika jólalögin á fiðlu og píanó. Hljómsveitin EINSDÆMI leikur fyrir dansi til kl. 3. Verð aðeins 2.400 kr. Húsið opnað kl. 19. OPINN DANSLEIKUR FRÁ KL. 23.30 Nánari upplýsingar i sima 91-29900. ó réttu verði mm, _/ :ví- ; Skemmtistaður fyrir vandlóta eru að þessu sinni Jón Kr. Arason, Robert Magnus og Sverrir Öm Þorvaldsson frá Islenzka stærðfræðafélag- inu og Eygló Guðmunds- dóttir, Kristín Bjarnadóttir og Yngvi Pétursson frá Fé- lagi raungreinakennara. Neðra stig í tuttugu efstu stætunum á neðra stigi keppninnar voru eftirtaldir keppendur: 1. Sveinbjörn Pétur Guð- mundsson, Menntaskólan- um á Akureyri. 2. Jóna Fanndís Jónsdóttir, Mennta- skólanum á Akureyri. 3. Haukur Eggertsson, Verzl- unarskóla Islands. 4. Berg- þór Björgvinsson, Mennta- skólanum að Laugarvatni. Haukur Morthens og hljómsveit leika fyrir dansi um helgina Munið okkor glæsilega jóla- hlaðborð allo daga vikunnar. Haukur Morthens skemmtir dll kvðld. Vesturgötu 6-8 • Reykjovík Borðopantanir í síma 17759 5. Hafsteinn Þór Hafsteins- son, Menntaskólanum að Laugarvatni. 6. Þorvaldur Örn Arnarson, Menntaskól- anum á Akureyri. 7. Friðrik Magnússon, Menntaskólan- um á Akureyri. 8.-9. Andrés Ögmundsson, Menntaskól- anum í Reykjavík. 8.-9. Þór- ama Yr Oddsdóttir, Menntaskólanum í Kópa- vogi. 10.-11. Ingólfur Ag- ústsson, Menntaskólanum í Reykjavík. 10.-11. Júlíus Atlason, Menntaskólanum við Hamrahlíð. 12. Fríða Kristinsdóttir, Menntaskól- anum við Hamrahlíð. 13.-14. Eggert Jón Magnús- son, Fjölbrautaskóla Suður- lands. 13.-14. Gunnlaugur Þór Briem, Menntaskólan- um í Reykjavík. 15. Ingimar Róbertsson, Fjölbrautaskól- anum við Ármúla. 16. Berg- lind Rós Guðmundsdóttir, Menntaskólanum á Egils- stöðum. 17. Halldór Isak Gylfason, Menntaskólanum við Hamrahlíð. 18. Ágúst Hauksson, Menntaskólan- um í Reykjavík. 19.-21. Ingileif Bryndís Hallgríms- dóttir, Menntaskólanum í Reykjavík. 19.-21. Alfreð Hauksson, Menntaskólan- um í Reykjavík. 19.-21. Styrmir Siguijónsson, Menntaskólanum í Reykja- vík. Efra stig í tuttugu efstu sætum á efra stigi keppninnar voru eftirtaldir nemendur: 1. Bjarni V. Halldórsson, Menntaskólanum í Reykja- vík. 2. Siguijón H. Ingólfs- son, Verzlunarskóla íslands. 3. Stefán Jónsson, Mennta- skólanum á Akureyri. 4. Gunnar V. Gunnarsson, Fjölbrautaskóla Suðurlands. 5. Grétar Karlsson, Mennta- skólanum við Hamrahlíð. 6. Eyþóra Kristín Geirsdóttir, Menntaskólanum í Kópa- vogi. 7. Jóhannes Loftsson, Menntaskólanum í Reykja- vík. 8. Gestur Guðjónsson, Fjölbrautaskóla Suðurlands. 9. Katrín Ásta Gunnarsdótt- ir, Menntaskólanum í Reykjavík. 10. Arnaldur Gylfason, Menntaskólanum við Hamrahlíð. 11. Ásbjörn Ólafsson, Verzlunarskóla íslands. 12. Sigurður Freyr Marinósson, Menntaskólan- um í Reykjavík. 13. Einar Ágústsson, Menntaskólan- um í Reykjavík. 14.-15. Gunnlaugur Óskar Ágústs- son, Menntaskólanum í Reykjavík. 14.-15. Sigfús Gizurarson, Menntaskólan- um í Reykjavík. 16.-17. Stefán Jóhannsson, Fjöl- brautaskóla Suðurlands. 16.-17. Sigurður Sveinn Halldórsson, Menntaskólan- um á Akureyri. 18. Halldór Elías Guðmundsson, Menntaskólanum í Reykja- vík. 19. Daníel F. Guðbjarts- son, Fjölbrautaskóla Suður- nesja. 20. Reynir Leví Guð- mundsson, Menntaskólan- um í Reykjavík. (Frcttatilkynning) Ljósmyndasýn- ingí Café 17 SISSA, eða Sigríður ÓI- afsdóttir ljósmyndari opn- ar fyrstu einkasýningu sína í Café 17, Laugavegi 91 í dag, laugardag 7. desember klukkan 14. Sýnir hún tízkuljósmynd- ir, sem teknar hafa verið og unnar á þessu misseri. Sissa nam ljósmyndun til BFA-prófs við Brooks Insst- itute í Santa Barbara í Kali- forníu á árunum 1987 tii 1990 og lagði auk þess stund á auglýsingagerð og myndskreytingar. Hér á landi hefur hún einkum lagt áherzlu á tízku- og barna- ljósmyndun. Sýningin er sölusýning og stendurtil 1. febrúar 1992. CASABLANCA VITASTIG 3 t.qi SÍMI623137 ’JÖL Laugard. 7. des. Opið kl. 18-03. JASS & BLÚSHELGI KL. 21.30- 24: JASSTÓNLEIKAR . FRANKLACY& HLJÓMSVEITTÓMASAR R. ■TUHGLIHU I Danstónlist í kjallar anum 20 ára Opið til 3 MiðaverO950VIP kortin í f ullu gildi ATH. ANDREA VERÐUR MEÐ í KVÖLD! Valin Stones lög. FJÖLMIÐLABLÚSINN: SVANHILDUR ÞORSTEINSDOTTIR, fulltrúi útvarpst. FM. Hun skorar jafnframt á AÐALSTÖÐINA. Geislad. ÍSLANDSFÖR á tónleikaverði kr. 1.500,-0.899). JÓLAGLÖGG & PIPARKÖKUR - AÐ SJALFSÖGÐU! SPENNANDI MATSEÐILL Í KVÖLD PÚLSINN Matarlist & tónlist! Dundur kvöld - fullt af uppákomum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.