Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993
Enpinn mundi
eftir pungsum-
mælum Nobel-
skáldsins______________
Töluvert mun hafa borið á
því að fólk hafi haft samband
við ættingja Halldórs Laxness
eða jafnvel hringt á heimili hans
á Gljúfrasteini til að forvitnast
um ummæli þau er Hrafn
Gunnlaugsson bar skáldið fyr-
ir. í sjónvarpsþættinum fræga
Það var þessi sem sparkaði í hann
í DAG er fimmtudagur 8.
apríl sem er 98. dagur árs-
ins 1993. Skírdagur. Bæna-
dagar. Árdegisflóð í Reykja-
vík er kl. 7.17 og síðdegis-
flóð kl. 19.39. Fjara er kl.
1.09 og 13.24. Sólarupprás
í Rvík er kl. 6.21 og sólarlag
kl. 20.40. Myrkur kl. 21.33.
Sól er í hádegisstað kl.
13.30 og tunglið í suðri kl.
2.36. (Almanak Háskóla ís-
lands.)
En þetta er ritað til þess
að þér trúið, að Jesús sé
Kristur, sonur Guðs, og
að þér í trúnni eigið líf í
hans nafni. (Jóh. 20, 31.)
1 2 ■ n
■
6 l 1
■ ■f
8 9 10 . ■
11 m 13
14 15 Iffi l
16
LARETT: - 1 galgopi, 5 fóðrun,
6 stertur, 7 samtenging, 8 hæðin,
II drykkur, 12 erfiði, 14 nema,
16 vætuna.
LÓÐRÉTT: - 1 ágiskanir, 2 bein,
3 reið, 4 hef upp á, 7 bókstafur,
9 sess, 10 skylda, 13 eyktamark,
15 keyr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 dæstir, 5 pé, 6 unað-
ur, 9 náð, 10 Na, 11 IM, 12 mar,
13 laga, 15 ala, 17 talaði.
LÓÐRÉTT: - 1 daunillt, 2 spað, 3
téð, 4 rýrari, 7 náma, 8 una, 12
maia, 14 gal, 16 að.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flug-
björgnnarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527,
Stefáni s. 37392 og Magnúsi
s. 37407.
FRÉTTIR
REIKI/HEILUN. Opið hús
öll fimmtudagskvöld kl. 20 í
Bolholti 4, 4. hæð. Allir eru
boðnir velkomnir.
KVENNADEILD Barð-
strendingafélagins verður
með sína árlegu skírdags-
skemmtun í Sóknarsalnum,
Skipholti 50, í dag kl. 14,
Allir eldri Barðstrendingar
velkomnir.
HÚN VETNIN G AFÉL AG-
IÐ Félagsvist nk. laugardag
kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni
17. Verðlaun og veitingar.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð aldraðra, Vesturgötu
7. Kl. 10.45 verður farið í
létta göngu um nágrennið.
Handavinna kl. 10-16. Kl.
13.30 frjáls spilamennska.
Kl. 13.15 er farið með rútu
að Kjarvalsstöðum og sýning-
in íslenskt landslag skoðuð.
Látið skrá ykkur í rútuna.
Kaffiveitingar alla virka daga
frá kl. 14.30-15.45.
SVD HRAUNPRÝÐI heldur
vorgleði í íþróttahúsinu við
Strandgötu nk. þriðjudag kl.
20.30. Söngur, dans, tísku-
sýning, sumarferðakynning
og veislukaffi. Fjölmennið.
FÉLAGSSTARF aldraðra.
Allt félagsstarf í Risinu fellur
niður 8. 9. 11. og 12. apríl.
Opið hús 13. apríl. Göngu-
Hrólfar fara kl. 10 á laugar-
dagsmorgun frá Hverfisgötu
105. Danskennsla Sigvalda
kl. 20 13. apríl.
HANA NÚ í Kópavogi verð-
ur með sína vikulegu laugar-
dagsgöngu laugardaginn fyr-
ir páska. Nýlagað molakaffí.
KVENFÉLAGIÐ Freyja í
Kópavogi verður með félags-
vist í dag kl. 15 á Digranes-
vegi 12. Kaffiveitingar og
spilaverðlaun.
SÍNAE-KONUR. Fundur
verður haldinn nk. þriðjudag
kl. 20 í Átthagasal, Hótel
Sögu. Gestur fundarins verð-
ur Margrét Helga Jóhanns-
dóttir leikkona.
BAHÁ’ÍAR bjóða í opið_ hús
laugardaginn 10. apríl áÁlfa-
bakka 12, kl. 20.30. Ingþór
Ólafsson talar um: Þörf fyrir
fræðara. Umræður og veit-
ingar. Allir velkomnir.
ÁRNAÐ HEILLA
Stökkum, Rauðasands-
hreppi, Stigahlíð 20,
Reylg’avík, verður áttatíu og
fimm ára 10. apríl. Hún tekur
á móti gestum á afmælisdag-
inn ásamt börnum sínum á
Kársnesbraut 51a, Kópavogi.
frá Hóli í Fjörðum, nú til
heimilis Jökulgrunn 6c,
Reykjavík, verður áttræð á
páskadag, 11. apríl. Hún tek-
ur á móti gestum milli kl.
15-18 á afmælisdaginn í sal
aldraðra í Kirkjulundi 6 í
Garðabæ.
dóttir, Bústaðavegi 65,
verður áttræð 12. apríl. Hún
og eiginmaður hennar, Bessi
Guðlaugsson, taka á móti
gestum á afmælisdaginn í
safnaðarheimili Bústaðasókn-
ar frá kl. 16-19.
Bakkavegi 8, Hnífsdal,
verður áttræður 13. apríl.
Hann tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og
tengdasonar í Þjóttuseli 1,
Reykjavík, milli kl. 16-19.
Sjá ennfremur Dagbók
bls. 10
Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 2.apríl-8. apríl,
að báóum dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108.Auk þess er Lyfja-
búðin Iðunn, Laugavegi 40a opið til kl. 22 þessa somu daga nema sunnudaga.
Neyðarsimi lögreglunnar i Rvik: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Timapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími.
Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, simaþjónustu um
alnæmismál óll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags-
kvokJ kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga U,'11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 lauaardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga
og almenna fridaga kl. 10-12. Heílsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjukrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurirm í Laugardal. Opinn atla daga. Á virkum dögum frá kt. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
Skautasvelbð í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17
og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Upplsimi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Réögjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og
unglmgum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF LandssamtÖk áhugafólks um flogaveíki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöieika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foretórum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr-
unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur pg börn, sem oröið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22 i síma 11012. .
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. Simi 676020.
Llfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöffn: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399
kl. 9-17. Afengismeðferö og ráðgjöf, fjolskyiduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13—16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin bönj alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
f Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rfltisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700.
Vmalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára
og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kiingum barnsburð, Bolhofti 4,
s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.-
12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.36-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim-
sóknartimi frjáls alia daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. -
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefssprtali Hafn.: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring-
inn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátióum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi fró kl. 22-8,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstpd. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur. mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s.
683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: i júnf, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á
vetrum eru hinar ýmsu deiídir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19alla daga.
Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólaéýning stendur fram í mai. Safn-
ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum i eigu safnsins.
Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl.
13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjómlnjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavikur Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjav* simi 10000.
Akureyri a. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavilc Laugardalsl., SundhöB, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opn-
ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinni
á timabiiinu 1. okl.-l. juni og er þá iokaö kl. 19 virka daga.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - fösludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - fösludaga: 7-21. Laugardaga: 8-18.
Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - fösludaga: 7-21. Laugar-
daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaaa: 9-19.30.
Helgar: 9-16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmlðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Sklðabrekkur I Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðhollsbrekka: Opið mánudaga - föslu-
daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl.
7.30^-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þaer eru þó lokaöar
á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ.
Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmiudaga: Sævarhöföa
og Mosfellsbæ. _