Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 FRABÆR HUOMTÆKI TIL FERMINGARGJAfA Hjómtækjasamstæða 0 • Stafrænt útvarp • FM-, miö- og langbylgja • 20 stööva minni í útvarpi • 2x50 Wmagnari • Geislaspilari • Hljómsnældutæki • Fullkomin fjarstýring Tilboðsverð: kr.: 39.800,- Ferðageislaspilari Laglegur og nettur geisla- spilari með ýmsum aðgerðum. Heyrnartæki fylgja. Tilboðsverð: kr.: 14.900,- ~*w~'GUUl 62-62 62 SMITH& NORLAND N.ÓATÚNI 4 SIMI 28300 Upplýsingar um urriboðsmenn hjá Gulu línunni. RA100 RS232 Deilan iim GATT-samninginn Frakkar boða samningslipurð París. Reuter. ALAIN Juppé, utanríkisráðherra Frakklands, sagði í gær að nýja ríkisstjórnin í Frakklandi myndi taka „uppbyggilegri“ afstöðu í GATT-viðræðunum um alþjóðaviðskipti en fyrri stjórn. I kosninga- baráttunni höfðu hægrimenn uppi mjög stór orð um GATT og hótuðu að leggjast gegn því samkomulagi sem náðst hefur milli Evrópubandalagsins og Bandaríkjastjórnar í landbúnaðarmálum. Hafa ummæli Juppés verið túlkuð sem svo að hægrimenn vilji grafa stríðsöxina nú þegar þeir eru komnir til valda. í viðtali á útvarpsstöðinni Europe 1 sagði Juppé að Frakkar ætluðu að hverfa frá þeirri stefnu að leggj- ast gegn öllum tillögum og reyna þess í stað að þoka málum áleiðis. Stjórnin stefndi að því að finna málamiðlun sem gerði landbúnað- arkafla GATT ásættanlegri. GATT verði ekki eyðilagt vegna bænda Edouard Balladur forsætisráð- herra sagði forystumönnum fransks landbúnaðar í gær að hann væri andvígur samkomulaginu, sem gert var við Bandaríkjamenn, en aðstoð- armenn hans sögðu að þrátt fyrir það vildi hann ekki stuðla að upp- lausn innan EB eða í GATT-viðræð- unum. „Við erum að leita að lausn sem myndi ekki skapa kreppu- ástand,“ sagði einn aðstoðarmann- anna. Hann bætti við að franskir bændur ættu ekki að búast við því að ríkisstjórnin myndi eyðileggja GATT þeirra vegna. Voru þessi mál rædd á ríkisstjórn- arfundi í gær og Juppé falið að koma á „viðskiptafriði" milli Frakka og Bandaríkjamanna. í samkomulaginu, sem nú liggur fyrir, er Evrópubandalagið skyldað til að draga verulega úr niðurgreiðsl- um til landbúnaðarmála. Konur fái að starfa í herskipum Washington. Daily Telegraph. * BANDARÍSKI sjóherinn ráð- gerir að víkja frá settum regl- um og leyfa konum að stýra orrustuþotum og flugvélum sem þátt taka í beinum hern- aðaraðgerðum. Einnig er áformað að leyfa konum að ganga í störf um borð í öllum herskipum bandaríska flotans, þar á meðal kafbátum. Frank Kelso aðmíráll og yfír- maður flotans hefur lagt tillög- urnar Les Aspin varnarmálaráð- herra. Samkvæmt þeim verður öllum hindrunum á þátttöku kvenna í mögulegum hernaðar- aðgerðum rutt úr vegi á næstu fjórum árum. Nái tillögurnar fram að ganga myndu konur stýra orrustuþot- um frá flugmóðurskipum og skjóta flugskeytum frá kafbát- um. Silfl • • DVEGISHUSGOGN kttAGAU Frá laugard. 10. - 18. apríl Margar tegundir húsgagna seldar á mikið lækkuðu verði SÍÐUMÚLA 20 • SÍMI 91-688799
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.