Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993
63—
Sönghópurinn „An skilyrða" sér
um tónlist. Sungnir verða Taizé-
söngvar. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Píslarsagan
lesin og litanían sungin. Gunnar
Kvaran leikur á selló. Organisti
Hákon Leifsson. Prestur sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
árdegis. Bjarni Thor Kristinsson
syngur einsöng. Ólafur Flosason
leikur á óbó. Organisti Hákon
Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Örn Arnarson
syngur einsöng. Organisti Hákon
Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 14. Föstudagurinn
langi: Guðþjónusta kl. 14. Sr. Þór
Hauksson. Litanian flutt. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
árdegis. Prestur sr. Guðmundur
Þorsteinsson. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauks-
son. Eiríkur Örn Pálsson leikur á
trompet og Fríður Sigurðardóttir
syngur stólvers í báðum guðsþjón-
ustunum. Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónusta með alt-
arisgöngu kl. 11. Organleikari við
allar athafnirnar Sigrún Stein-
grímsdóttir. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur:
Messa með altarisgöngu kj. 20.30.
Föstudagurinn langi: Útvarps-
guðsþjónusta kl. 11. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 13.30. Organisti
í athöfnunum er Daníel Jónasson.
Samkoma „Ungs fólks með hlut-
verk" kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Skír-
dagur: Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 11. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10.30. Sr. Þorbergur Kristj-
ánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skír-
dagur: Ferming og altarisganga kl.
11. Sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son. Ferming og altarisganga kl.
14. Sr. Hreinn Hjartarson. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson.
Ragnheiður Guðmundsdóttir
syngur einsöng. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 8. Prestur
sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Ragnheiður Guðmundsdóttir
syngur einsöng. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson Kristín R. Sigurðardótt-
ir syngur einsöng. Annar páska-
dagur: Ferming og altarisganga kl.
11. Sr. Hreinn Hjartarson. Ferming
og altarisganga kl. 14. Sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Kirkjukór
Fella- og Hólakirkju syngur við allar
athafnirnar. Organisti Violeta
Smid. Prestarnir.
GRAFARVOGSPRESTAKALL:
Skírdagur: Fermingarguðsþjón-
usta í Árbæjarkirkju kl. 10.30.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 11 í félagsmiðstöðinni
Fjörgyn. Lítanía úr hátíðarsöngv-
um sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt.
Altarisganga. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Há-
tíðarsöngvar fluttir. Sigurður
Steingrímsson syngur einsöng.
Annar í páskum: Fermingarguðs-
þjónusta í Árbæjarkirkju k|. 14.
Organisti Sigurbjörg Helgadóttir.
Vigfús Þór Árnason.
HJALLAPRESTAKALL: Skírdagur:
Guðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 16.
Páskadagur: Vígsla Hjallakirkju kl.
16. Biskup íslands herra Ólafur
Skúlason vígir. Altarisþjónustu
annast sóknarprestur, dómpró-
fastur sr. Guðmundur Þorsteins-
son, sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og
sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kór
Hjallakirkju syngur. Sigríður Grön-
dal syngur einsöng. Gunnar Kvar-
an leikur á selló. Guðrún Birgis-
dóttir og Martial Nardeau leika á
flautur. Organleikari og kórstjóri
Oddný Þorsteinsdóttir. Á undan
vígslu syngja yngri- og eldri barna-
kórar Hjallaskóla undir stjórn Guð-
rúnar Magnúsdóttur. Sóknar-
nefndin.
SEUAPRESTAKALL: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14.
L Organisti: Kjartan Sigurjónsson.
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 16.
Altarisganga. Miðnæturguðsþjón-
usta kl. 23.30. Stúlknakór kirkjunn-
ar syngur. Altarisganga. Guðný
Hallgrímsdóttir prédikar. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Píslarsagan lesin, litanían
sungin, altarisganga. Valgeir Ástr-
áðsson prédikar. Páskadagur:
Morgunguðsþjónusta kl. 8. Valgeir
Ástráðsson prédikar, trompetleik-
ur Sveins Birgissonar. Einsöngvar-
ar: Bergljót Sveinsdóttir, Bogi Arn-
ar Finnbogason og Dúfa Einars-
dóttir. Guðsþjónusta í Seljahlíð kl.
11. Guðný Hallgrímsdóttir prédik-
ar. Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Organisti við
allar athafnir er Kjartan Sigurjóns-
son. Valgeir Ástráðsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Skírdag-
ur: Guðsþjónusta kl. 11. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Píslarsagan lesin. SKólakór kárs-
ness ásamt kór Kópavogskirkju.
Organisti Stefán R. Gíslason.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Að lokinni guðsþjón-
ustu verður boðið upp á súkkulaði
og meðlæti í Safnaðarheimilinu
Borg. Annar páskadagur: Ferming-
armessa kl. 14. Kór Kópavogs-
kirkju syngur. Organisti Stefán R.
Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
ÓHÁÐI söfnuðurinn: Föstudagur-
inn langi: Guðsþjónusta kl. 14,
altarisganga. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 8. Heitt súkkul-
aði og rúnnstykki eftir messu.
Safnaðarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 11. Kvöld-
messa kl. 20.30. Einsöngur. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Einsöngur. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónustur kl. 8 árd. og
kl. 14. Ræðumaður: Jóna Rúna
Kvaran. Einsöngur. Organisti Pa-
vel Smid, einsöngvarar Alda Ingi-
bergsdóttir, Erla Gígja Garðars-
dóttir, Sigurjón Jóhannesson,
Svava Ingólfsdóttir og Þuríður Sig-
urðardóttir. Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Skír-
dagur: Hátíðarmessa kl. 18. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
15. Laugardagskvöld fyrir páska,
páskavaka kl. 23 og hámessa.
Páskadagur: Messa kl. 8.30, há-
messa kl. 10.30,' messa kl. 14 og
ensk messa kl. 20. Annar í pásk-
um: Hámessa kl. 10.30.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Skír-
dagur: Hátíðarmessa kl. 18.30.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 15. Krossferill kl. 18.30.
Laugardagskvöld fyrir páska,
páskavaka kl. 23 og hámessa.
Páskadagur: Hámessa kl. 11.
Helgistund kl. 20.30. Annar í pásk-
um: Hámessa kl. 18.30.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdagur
kl. 20.30. Getsemane-samkoma.
Flokkstjórarnir Thor Narve og El-
björg Kvist stjórna og tala. Föstu-
daginn langa kl. 20.30. Golgata-
samkoma. Elna Fredhöyfrá Noregi
talar orð Drottins. Gistihússtjór-
arnir Káre og Reidun Morken
stjórna. Páskadagur kl. 8 árdegis
upprisufögnuður, kl. 20 hátíðar-
samkoma. Kafteinarnir Anne Mer-
ethe Jacobsen og Erlingur Níels-
son stjórna og tala.
GARÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa
kl. 20.30 e.h. Altarisganga. Schola
Cantorum syngur við athöfnina.
Stjórnandi Orthulf Prunner. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Kór Garðakirkju flytur sérstaka
tónlist. Stjórnandi Fernenc Ut-
assy. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8. Annar í páskum:
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
og kl. 14. Sunnudagaskóli í Kirkju-
hvoli kl. 13. Bragi Friðriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
og kl. 14. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11. Bragi Friðriks-
son. ,
VÍÐISTAÐASÓKN: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl.
11 og í Víðistaðakirkju kl. 14.
Páskadagur: Hátíðaguðsþjónusta
í Víðistaðakirkju kl. 8. Barnaguðs-
þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11.
Hátíðaguðsþjónusta í Hrafnistu kl.
11. Skírnarguðsþjónusta í Víði-
staðakirkju kl. 14. Annar í páskum:
Fermingarguðsþjónusta í Víði-
staðakirkju kl. 10.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skír-
dagur: Helgistund með altaris-
göngu kl. 20.30. Öldutúnsskóla-
kórinn syngur undir stjórn Egils
Friðleifssonar. Helgistund með alt-
arisgöngu á Sólvangi kl. 16. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Píslarsagan lesin. Sigurður
Skagfjörð Steingrímsson syngur
og Martin Frewer leikur á lágfiðlu.
Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónustur kl. 8
og kl. 14. Einar Jónsson leikur á
trompet. Hátíðarguðsþjónusta á
Sólvangi kl. 15.30. Annar í pásk-
um: Skírnarguðsþjónusta kl. 14.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Föstu-
dagurinn langi: Kvöldvaka við
krossinn kl. 20.30. Upplestur og
tónlist. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árdegis. Morgun-
verður í safnaðarheimili að lokinni
guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Skírdagur: Messa kl.
17. Föstudagurinn langi: Messa
kl. 17. Laugardag messa kl. 18.
Páskadagur: Messa kl. 10. Annar
í páskum: Messa kl. 10.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Skírdagur: Hátíðarmessa kl. 18.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 15. Laugardaginn fyrir
páska, páskavaka kl. 23 og há-
messa. Páskadagur: Hámessa kl.
10.30. Annar í páskum: Hámessa
kl. 14.
KARMELKLAUSTUR: Skírdag
messa kl. 17. Föstudaginn langa
messa kl. 15. Laugardag fyrir
páska, páskavaka og messa kl.
22.30. Páskadag messa kl. 11.
Annan páskadag messa kl. 9. Kl.
17 tekur systir Alexandra við
klausturbúningi sínum við hátíð-
lega athöfn.
KALFATJARNARKIRKJA: Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Franks Herlufsens. Bragi Friðriks-
son.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
og kl. 14. Föstudagurinn langi:
Lesmessa kl. 14. Lesið úr píslar-
sögunni. Litanía Bjarna Þorsteins-
sonar verður sungin. Hlíf Káradótt-
ir og María Guðmundsdóttir
syngja Pia Jesu. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.
Steinn Erlingsson syngur einsöng.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sverr-
ir Guðmundsson syngur Sanctus
eftir Gabriel Fauré. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur við allar athafnirnar
undir stjórn Einars Arnar Einars-
sonar organista. Sóknarprestur.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Skírdagur: Messa kl. 15. Páska-
dagur: Hámessa kl. 16.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Skír-
dagur: Messa kl. 21 í Innri-Njarð-
víkurkirkju. Leikið á orgel kirkjunn-
ar 15 mín. fyrir messu. Föstudag-
urinn langi. Helgistund kl. 14 ÍYtri-
Njarðvíkurkirkju. Tignun krossins.
Leikið á orgel kirkjunnar 15 mín.
fyrir helgistundina. Páskadagur:
Guðsþjónusta kl. 8 í Ytri-Njarðvík-
urkirkju. Kaffi og súkkulaði í safn-
aðarsal eftir þjónustuna. Guðs-
þjónusta kl. 11 í Innri-Njarðvíkur-
kirkju. Annar í páskum: Fermingar-
messa í Innri-Njarðvíkurkirkju kl.
10.30. Baldur Rafn Sigurðsson.
MOSFELLSPRESTAKALL: Skír-
dagur: Fermingarguðsþjónustur í
Lágafellskirkju kl. 10.30 og kl.
13.30. Guðsþjónusta í Mosfells-
kirkju kl. 14. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta í Víðinesi kl. 11.
Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl.
14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Lágafellskirkju kl. 8. Kirkju-
kaffi í skrúðhússalnum. Annar í
páskum: Fermingarguðsþjónusta í
Lágafellskirkju kl. 13.30.
HVALSNESKIRKJA: Skírdagur:
Ferming kl. 10.30 og kl. 14. Föstu-
dagurinn langi: Samvera i kirkjunni
kl. 17. Lesið úr Passíusálmum
Hallgríms Péturssonar. Ferming-
arbörn annast tignun krossins.
Laugardagur 10. apríl: Útför Árna
Árnasonar kl. 14. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Börn
borin til skírnar. Helgistund á
Garðvangi, dvalarheimili aldraðra
í Garði kl. 13.30. Annar í páskum:
Ferming kl. 14. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudaginn
langa: Kvöldsamvera í kirkjunni kl.
20.30. Lesið úr Passíusálmum
Hallgríms Péturssonar. Ferming-
arbörn annast tignun krossins.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 9 að morgni. Börn borin til skírn-
ar. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjón-
ustu í Sæborgu. Hjörtur Magni
Jóhannsson.
HVERAGERÐISPRESTAKALL:
Skírdagur: Ferming í Hveragerðis-
kirkju kl. 13 og í Kotstrandarkirkju
kl. 15. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta íkapellu HNLFÍ kl. 20.30.
Páskadagur: Hátíðarmessa í
Hveragerðiskirkju kl. 8, í kapellu
HNLFI kl. 11 og í Kotstrandarkirkju
kl. 14. Tómas Guðmundsson.
SELFOSSKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Laugar-
dag: Páskavaka kl. 23. Páskadag-
ur: Messa kl. 8.
STOKKSEYRARKIRKJA: Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 14.
Páskadagur: Messa kl. 14.
EYRARBAKKAKIRKJA: Skírdagur:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa
kl. 21. Páskadagur: Messa kl. 8
árdegis.
HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Messa á
skírdag kl. 14. Altarisganga. Rúta
fer frá Grunnskólanum í Þorláks-
höfn kl. 13.30 og til baka að messu
lokinni. Organisti Róbert Darling.
Svavar Stefánsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Hátíðarmessa
á páskadag kl. 10 árd. Hildur B.
Svavarsdóttir og Sigríður Kjartans-
dóttir leika á þverflautur. Organisti
Róbert Darling. Svavar Stefáns-
son.
STRANDARKIRKJA, Selvogi: Há-
tíðarmessa á páskadag kl. 14.
Rúta fer frá Grunnskólanum í Þor-
lákshöfn kl. 13.15 og til baka að
messu lokinni. Organisti Róbert
Darling. Svavar Stefánsson.
GARÐAPRESTAKALL á Akranesi:
Skírdagur messa kl. 14, altaris-
ganga. Sérstaklega vænst þátt-
töku fyrrverandi fermingarbarna.
Föstudaginn langa barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Páskadag hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Börn borin til skírn-
ar í þeirri guðsþjónustu. Annar í
páskum hátíðarguðsþjónusta í
Höfða kl. 12.45. Hátíðarguðsþjón-
usta í sjúkrahúsinu kl. 13.30. Björn
Jónsson.
HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ:
Föstuvaka á föstudaginn langa kl.
14. Sungið og lesið úr Passíusálm-
um sr. Hallgríms Péturssonar.
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag
kl. 15. Jón Einarsson.
LEIRÁRKIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta á páskadag kl. 13.30. Jón Ein-
arsson.
INNRA-Hólmskirkja: Messa skír-
dagskvöld kl. 21, altarisganga.
Hátíðarguðsþjónusta annan
páskadag kl. 14. Jón Einarsson.
BORGARPRESTAKALL: Skírdag-
ur: Fermingarguðsþjónustur í
Borgarneskirkju kl. 10.30 og kl. 14.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta í Álftártungukirkju kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
í Borgarneskirkju kl. 11. Guðsþjón-
usta á Borg kl. 14 og guðsþjón-
usta á dvalarheimili aldraðra,
Borgarnesi, kl. 16. Annar í pásk-
um: Guðsþjónusta í Akrakirkju kl.
14. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA: Fermingarmessur
skírdag kl. 10.30 og kl. 13.30.
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag
kl. 9 árdegis. Morgunkaffi í safn-
aðarheimilinu. Organisti Halldór
Óskarsson. Sigurður Jónsson.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Hátíð-
arguðsþjónusta páskadag kl. 11^
Organisti Gunnar Marmundsson.
Sigurður Jónsson.
KELDNAKIRKJA: Hátíðarguðs-
þjónusta páskadag kl. 14. Organ-
isti Halldór Ókarsson. Sigurður
Jónsson.
STÓRA-Núpsprestakall: Skírdag-
ur: Guðsþjónusta kl. 21 í Stóru-
Núpskirkju. Getsemane-stund eftir
messuna: Lesinn verður kafii písl-
arsögunnar um bæn Jesú í Getse-
mane. Að því loknu eru Ijós slökkt
og munir altarisins teknir af því,
meðan lesinn er 22. Davíðssálmur.
Myndræn íhugun niðurlægingar
Krists. Föstudagurinn langi; Guðs-
þjónusta í Ólafsvallakirkju kl. 16.
Páskadagur: Hátíðarmessa í
Stóru-Núpskirkju kl. 14. Annar í
páskum: Hátíðarmessa í Ólaf-
svallakirkju kl. 14. AxehÁrnason.
HVAMMSTANGAKIRKJA: Há-
tíðarguðsþjónusta á páskadags-
morgun kl. 8. Kristján Björnsson.
SJÚKRAHÚS Hvammstanga: Há-
tíðarguðsþjónusta páskadags-
morgun kl. 10.30. Kristján Björns-
son.
TJARNARKIRKJA á Vatnsnesi:
Hátíðarguðsþjónusta páskadag kl.
14. Kristján Björnsson.
VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Há--
tíðarguðsþjónusta á páskadag kl.
16. Kristján Björnsson.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Ann-
ar páskadagur: Messa kl. 14.
REYNIVALLAPRESTAKALL:
Föstudagurinn langi: Messa kl.
13.15 í Arnarholti og kl. 14 í Braut-
arholtskirkju. Páskadag messa kl.
11 í Brautarholtskirkju og kl. 14 í
Reynivallakirkju. Annan í páskum
fermingarmessa í Saurbæjarkirkju.
TT
SEö;
ORYGGI VIÐ
BARNSBURÐ
Ráðstefna á vegum LMFÍ haldin á
Hótel Holiday Inn 23. og 24. apríl 1993.
DAGSKRÁ:
Föstudagur 23. apríl
09.00 Húsið opnað - skróning.
09.30 Róðstefnan sett.
09.40 Ávorp: ÖRYGGI VIÐ BARNSBURÐ.
09.50 AÐ STARFA SEM UÓSMÓÐIR í ENGLANDI -
„Midwifery practice in England." Caroline Flint.
11.00 Kaffi.
11.15 VALMÖGULEIKAR í FÆÐINGARHJÁLP UÓSMÆÐRA -
„Different alternatives of midwifery practice." Caroline Flint.
12.30 Hódegisverður.
13.30 MIKILVÆGI UMHYGGJU í FÆÐINGU. Sigfríður Inga Korlsdóttir.
14.15 MJÚK FÆÐINGARHJÁLP: Upphaf og þróun ó íslandi. Hulda Jensdóttir.
15.00 Kaffi.
15.15 VIRK FÆÐING - STELLINGAR í FÆÐINGU.
„Active birth. Delivery positions." Caroline Flint.
Laugardagur 24. apríl
09.00 UPPELDI OG MENNTUN UÓSMÆÐRA. Eva S. Einarsdóttir.
09.30 GÆÐASTJÓRNUN í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU. Guðrún Högnadóttir.
10.00 Kaffi.
10.15 ERFIÐLEIKAR í FÆÐINGU SEM ORSÖK FÖTLUNAR. Stefón Hreiðarsson.
10.45 ÁHÆTTUMEÐGANGA OG FÆÐING. Guðjón Vilbergsson.
11.15 RANNSÓKNIR OG UÓSMÆÐRASTÖRF.
„Using research in midwifery practice.“ Caroline Flint.
Ráðstefnuslit.
12.30 Hádegisverður.
AÐALFUNDUR KL. 13.30.
Þótttaka tilkynnist fyrir 15. apríl til Ferðaskrifstofu íslands, róðstefnudeild,
Skógarhlíð 18, 101 Reykjavík, sími 623300, fax 625895.