Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 59
ÍQ A
ri Qlö
Eigenda-
skipti á Ing-
ólfsbrunni
Nýir eigendur, Ólafur Theódórs-
son og Kristín Gunnarsdóttir, hafa
tekið við rekstri Ingólfsbrunns,
Aðalstræti 9, og var staðurinn opn-
aður aftur 1. apríl sl. Staðurinn
verður rekinn áfram með svipuðu
sniði og verið hefur. Opnunartími
veitingastaðarins er frá kl. 8-20
alla daga nema sunnudaga en þá
er lokað. Hægt verður að fá heitan
mat í hádeginu en á öðrum tíma
er boðið upp á smurt brauð, kökur,
síldardiska, salatdiska o.fl.
laHUOHC
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1993
85
59
UPPLÝSINGASTEFNA -
ÖRLAGAVALDUR FYRIRTÆKJA!
Upplýsingatæknin hefur meiri áhrif á skipulag, sam-
skipti, starfsfólk og störf en nokkur annar þáttur í
starfsemi fyrirtækja.
Ef fyrirtæki tekur ranga ákvörðun um hagnýtingu
upplýsingatækninnar, situr það uppi með þessa
röngu ákvörðun og afleiðingar hennar í langan tíma.
Morgunverðarfundur Félags við-
skiptafræðinga og hagfræðinga,
fimmtudaginn 15. apríl nk.,
kl. 8.00-9.30 á Hótel Holiday Inn.
Erindi flytur og svarar
fyrirspurnum
Guðjón Guðmundsson, lektor
og rekstrarráðgjafi.
Félagar FVH og aðrir
áhugamenn um efnið eru
hvattir til að mæta.
FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA
OG HAGFRÆÐINGA
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut. J
Kopavogi, sími <jCTI
671800 **
OPIÐ I DAG KL. 10-19
OPIÐLAUGARD.KL. 10-17
OPIÐ2. PÁSKAD.KL. 12-18
Honda Civic DX 16v '91, steingrár, 5 g.,
ek. 15 þ. Sem nýr. V. 780 þús.
MMC Pajero turbo diesel '89, blár, 5 g.,
ek. 63 þ., álfelgur, hiti í sætum, rafm. í
rúðum o.fl. V. 1780 þús. stgr.
Ford Bronco '84, Eddi Bauer, ek. 85 þ.
mílur. Toppeintak. V. 800 þús., sk. á ód.
Peugeot 205 XL '88, 3ja dyra, ek. 73 þ.
V. 380 þús.
V.W. Golf CL '84, 3ja dyra, ek. 98 þ.
Fallegur bíll. V. 280 þús.
Mazda 323 GIX 1500 '89, sjálfsk., 5 dyra,
ek. 60 þ. V. 590 þús.
Range Rover '85, 5 g., ek. 86 þ. V. 1150
þús., sk. á ód.
Dodge Aries '88, 2ja dyra, ek. 81 þ.,
sjálfsk. V. 450 þús.
MMC Lancer GLX ’89, 5 g., ek. 60 þ.
V. 700 þús., sk. á ód.
Toyota Corolla XL '91, ek. 38 þ., 5 g.,
3ja dyra. V. 700 þús., sk. á ód.
Citroen BX 16 TZS '91, grásans, 5 g., ek.
23 þ., rafm. í rúöum, central o.fl.
V. 930 þús.
Bíll fyrir vandláta: Pontiac Bonneville LE
'88, grásnas, 6 cyl., sjálfsk., ek. 68 þ.,
sóllúga, rafm. í öllu. Óvenju gott eintak.
V. 1480 þús.
Subaru 1800 GL station '88, afmælis-
týpa, ek. 91 þ. V. 780 þús.
Daihatsu Charade TX ’91, ek. 9 þ., 3ja
dyra. V.' 620 þús.
Subaru 1800i GL '87, blásans, sjálfsk.,
ek. 110 þ., bein innsp. o.fl. V. 670 þús.
Toyota Corolla Liftback XL ’88, stein-
grár, 5 g., ek. 91 þ., nýuppt. vél. Fallegur
bfll. V. 680 þús.
V.W. Jetta GL ’86, 5 g., ek. 87 þ. Góður
bíll. V. 450 þús.
Subaru Legacy 2000 Station '92, 5 g.,
ek. 5 þ. V. 1700 þús.
Nissan King Cap m/húsi 4x4 '91, 5 g.,
ek. 34 þús. V. 1380 þús.
Ford Bronco II XL '87, 5 g., ek. 70 þ.
V. 1050 þús., sk. á ód.
Toyota Corolla XL ’89, 5 dyra, sjálfsk.,
ek. 10 þ. (á vél). V. 650 þús.
Cherokee Laredo 4L '88, 2ja dyra,
sjálfsk., ek. 38 þ. mflur. V. 1400 þús.
Peugout 205 XL '91, 5 dyra, ek. 30 þ.
V. 530 þús.
Chevrolet Blazer Thao '87, blár, sjálfsk.,
ek. 64 þ. mflur, rafm. í rúðum, álfelgur
o.fl. Toppeintak. V. 1170 þús.
Toyota Corolla Touring GLi 4x4 '90,
5 g., ek. 29 þ. V. 1150 þús., sk. á nýlegum
sportlegum bfl.
R ÆKWÞAUGL YSINGAR
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á Hafraholti 4, fsafirði, þingl. eign Karls Kristjáns-
sonar, fer fram eftir kröfum Landsbanka íslands, Isafirði, Bygginga-
sjóðs ríkisins, Bæjarsjóðs ísafjarðar, íslandsbanka, ísafirði, Lífeyris-
sjóðs landsambands vörubifreiðastjóra og Tryggingamiðstöðvarinnar
hf., á eigninni sjálfri föstudaginn 16. apríl 1993
kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
Byrjun uppboðs á eigninni Vestdalseyrarvegur 2, Seyðisfirði, ásamt
vélum, tækjum og áhöldum, þinglesinni eign Hafsíldar hf., Seyöis-
firði, fer fram eftir kröfum veðdeildar (slandsbanka hf. og Fiskveiða-
sjóðs Islands, föstudaginn 16. apríl 1993, kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hraunás 13, Hellissandi, þinglýst eign Óskars Þórs Óskarssonar,
eftir kröfum Landsbanka Islands og Lífeyrissjóðs Vesturlands, föstu-
daginn 16. apríl 1993 kl. 11.15.
Ólafsbraut 42, Ólafsvík, þinglýst eign Birgis Vilhjálmssonar, eftir
kröfu ríkissjóðs, föstudaginn 16. apríl 1993 kl. 13.00.
Ólafsbraut 46, Ólafsvík, þinglýst eign Óskars Finnssonar, eftir kröfum
Lífeyrissjóös sjómanna, Lífeyrissjóðs Vesturlands, húsbréfadeildar
Húsnæðisstofnunar ríkisins, innheimtumanns rikissjóðs og Lífeyris-
sjóðs verkstjóra, föstudaginn 16. apríl 1993 kl. 13.30.
Framhald uppboðs á eftirtöldum bátum verður háð á skrifstofu
embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sem hér segir:
Vb. Röst SH-134, þinglýst eign Bergsveins Gestssonar, eftir kröfum
Islandsbanka hf., Stykkishólmsbæjar og Ingvars og Ara hf., fimmtu-
daginn 16. april 1993 kl. 13.00.
Vb. Smári, SH-221, þinglýst eign Rækjuness hf., eftir kröfum Fram-
kvæmdasjóðs fslands og Lífeyrissjóðs sjómanna, fimmtudaginn 15.
apríl 1993 kl. 13.15.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
7. aprí! 1993.
□ HLIN 5993041319 IV/V 2
Hörgshtíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almennar samkomur föstudag-
inn langa kl. 16.00 og páskadag
kl. 16.00.
I.O.O.F. 1 =174498'/2 = M.A.*
I.O.O.F. Rb. 1 = 1424138- F.L.
□ EDDA 5993041319 I 1
□ Sindri 599304137 - I
AD KFUK
Holtavegi
Enginn fundur í AD KFUK þriðju-
daginn 13. apríl, en minnt er á
matarfundinn í Skíðaskálanum í
Hveradölum 15. apríl.
Skráning fer fram á aðalskrif-
stofu KFUM og KFUK, sími
678899 fram til 14. apríl.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Dagsferðir um bænadaga
og páska:
1) 8. apríl (skírdagur)
a) kl. 13: Hvammsvík - Hvamms-
höfðl á stórstraumsfjöru
Ekið upp í Hvalfjörð og gengið
með fjöruborðinu um Hvamms-
vík út á Hvammshöfða.
Verð kr. 1.100.
b) kl. 13: Skiðaganga - Bláfjöll
- Grindaskörð.
Verð kr. 1.100.
2) 9. april (föstudagur) kl. 13:
Eyrarbakki - Stokkseyri
(ökuferð)
Ekiö um Þrengsli, Óseyrarbrú
og áfram um Eyrarbakka,
Stokkseyri, Hveragerði og Hell-
isheiði. Verð kl. 1.600.
3) 10. april (laugardagur)
kl. 14.00: Páskaganga fyrir alla
fjölskylduna um Vífilsstaðahlíð.
Gengið í 1-1'/2 klst. m.a. um
skógarstíga og einnig verða
Maríuhellar skoðaöir.
4) 12. apríl (mánudagur)
a) kl. 13: Vogastapi.
Vogastapi er milli Vogavíkur og
Njarðvíkur og sunnan í honum
liggur Reykjanesbraut. Gengið
verður á Grímshól, hæst á Stap-
anum, þaðan er mikiö og gott
útsýni. Verð kl. 1.100.
b) kl. 13.00: Skíðaganga 1 Blá-
fjöllum. Verð kr. 1.100.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin, og Mörkinni
6. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Ferðafélag íslands. .
fomhiólp
Samkomuhald
Samhjálpar
um páskahátíðina
verður sem hér segir:
Skírdagur: Almenn samkoma kl.
16.00. Mikill söngur. Samhjálp-
arkórinn tekur lagið. Barna-
gæsla. Samhjálparvinir gefa
vitnisburði mánaðarins.
Kaffi að lokinni samkomu.
Föstudagurinn langi: Almenn
samkoma kl. 16.00. Almennur
söngur. Barnagæsla.
Ræðumaður Kristinn Ólason.
Páskadagur: Hátíðarsamkoma
kl. 16.00. Mikill og fjölbreyttur
söngur. Samhjálparkórinn tekur
lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla.
Ræðumaður Óli Ágústsson.
Samkomurnar verða í Þríbúöum,
félagsmiðstöð Samhjálpar,
Hverfisgötu 42.
Allir eru velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Gleðilega páska!
Samhjálp hvítasunnumanna.
UTIVIST
iHilgps
Dagsferðir um bænadaga
og páska
Fimmtud. 8. apríl, skírdagur,
kl. 10.30:
Selvogur - Þorlákshöfn.
Skemmtileg strandganga eftir
gamalli þjóðleið. Reikna má með
að gangan taki um 5-6 klst.
Verð kr. 1.800/1.600.
Fararstjóri: Helga Jörgensen.
Föstudaginn langa 9. apríl kl.
10.30: Á söguslóðir Haukdæla.
Ekið að Mosfelli í Grímsnesi, síð-
an í Skálholt og þaðan haldið
upp í Haukadal. Farið verður yfir
Hvítá á Brúárhlöðum og að
Hruna. Áætluð heimkoma milll
kl. 18-19. Verð kr. 2.100/1.900.
Leiðsögumaður verður Gunnar
Karlsson, sagnfræðingur.
Annar 1 páskum 12. apríl
kl. 10.30: Reynivallaháls
við Hvaifjörð.
Gengið verður upp á hálsinn að
vestan og eftir honum austur
að Fossá, síðan niður með ánni
að samnefndu eyðibýli þar sem
göngunni lýkur, en áætlað er að
hún taki um 3-4 klst. Verð kr.
1600/1400. Fararstjóri: Gunnar
Hólm Hjálmarsson.
Brottför í allar ferðirnar er frá
BSÍ, bensínsölu. Frítt er fyrir
börn 15 ára og yngri. Miðar eru
seldar við rútu.
Útivist.
Skíðadeild Fram
Emmessísmót Fram,
sem er Reykjavíkurmót í stór-
svígi 13-14 ára, verður haldið i
Eldborgargili laugardaginn 17.
apríl. Brautarskoðun er kl.
10.15. Þátttaka tilkynnist í síma
77911 eða fax 681292 fyrir kl.
18.00 föstudaginn 16. apríl.
Fararstjórafundur veröur föstu-
daginn 16. apríl kl. 20.00 í fé-
lagsheimili Fram, Safamýri 28.
Æfingarúta samkvæmt áætlun.
Siðasta stöð er Ársel við
Rofabæ kl. 9.40.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Brauðsbrotning í dag kl. 11.00.
Ræðumaður Einar J. Gíslason.
Munið sjónvarpsútsendingu
með Billy Graham t dag
kl. 14.50 á RÚV.
Föstudagurinn langi:
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Mike Fitzgerald.
Fíladelfíukórinn syngur.
Páskadagur:
Hátíðarsamkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Fíladelfíukórinn syngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Auðbrekka 2 . Kópavoqur
Föstudagurinn langi:
Brauðsbrotning kl. 14.00.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Páskadagur:
Upprisusamkoma kl. 16.30.
oQst Hjálpræðis-
herinn
Kirkjutlrcti 2
I kvöld kl. 20.30: „Getsemane"-
samkoma. Kafteinarnir Thor
Narve og Eldbjörg Kvist.
Föstudaginn langa kl. 20.30:
Golgata-samkoma. Majorarnir
Reidun og Káre Morken og Elna
Fredhoy.
Páskadagur kl. 08.00: Upprisu-
fögnuður. Kl. 20.00: Hátíðar-
samkoma. Kafteinarnir Anne
Merethe og Erlingur Nielsson.
Vertu hjartanlega velkomin(n)!
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
HEAD-skíðamót Víkings,
sem er Reykjavíkurmeistaramót
í svigi, verður haldið laugardag-
inn 17. apríl i Sleggjubeins-
skaröi. Keppt verður í flokkum
11-12 ára og 9-10 ára.
Dagskrá:
Brautarskoðun í flokki 11-12 ára
hefst kl. 10.00 og brautarskoðun
Íflokki9-10árahefstkl. 13.30.
Þátttökutilkynningar berist fyrir
miðvikudagskvöld 14. apríl á
myndsendi 689456 eða í síma
38668.
Stjórnin.
SÍK/KFUM/KFUK,
Háaleitisbraut 58-60
Páskadagur: Samkoma í kristni-
boðssalnum kl. 20.30.
Ræðumaður: Baldvin Steindórs-
son. Upphafsorð og bæn:
Kamilla H. Gísladóttir.
Bænastund kl. 20.00.
Þú ert velkomninn.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Skfrdagur:
Brauðsbrotning
kl. 11.00.
Ræðumaður Einar J. Gíslason.
Föstudagurinn langi:
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræöumaöur Mike Fitzgerald.
Fíladeldiukórinn syngur.
Páskadagur:
Hátíðarsamkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Filadelfíukórinn syngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
GLEÐILEGA PÁSKAHÁTÍÐ!
Samkoma annan i páskum kl.
11.00. Allir hjartanlega velkomnir.
Sjónvarpsútsending á OMEGA
annan í páskum kl. 14.30.