Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1998 YFIR 4000 LÁG VERÐ Pantið nýja listann strax og sparið Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 52866 BM B' M AGNUSSON HF. Hólshrauni 2 - sfmi 5286« - Hafnarfirói Háskóli íslands Dragbítur á eðlilega þróun Maður hlýtur að spyrja hvernig hann standi í stykkinu. Ég ber mikla virðingu fyrir Há- skóla íslands, því starfi sem þar er unnið og fyrir starfsmönnum skól- ans. Ég get hins vegar ekki_ varist þeirri hugsun að Háskóli íslands liggi eins og mara á eðlilegri þróun æðri menntunar í'landinu og um leið á eðlilegri þróun alls skólakerf- eftir Bjarna Daníelsson Háskóli íslands er óumdeilanlega flaggskip íslenska menntakerfisins. Sem slíkur setur hann mjög mark sitt á alla menntaumræðu í landinu, ekki hvað síst varðandi æðri mennt- un og mótar afstöðu til hennar. Starfsemin hefur vaxið jafnt og þétt frá stofndeginum 31. janúar 1973 og nær nú yfir hin ýmsu svið meðferðar og aðstoðar við þá sem ánetjast hafa áfengi og fíkniefnum. Þar að auki stundar Samhjálp umtalsverða útgáfu á bókum og hljóðritunum til styrktar líknarstarfí í þágu bágstaddra hér á landi og gefur út tímaritíð Samhjálp. Samhjálp er kristilegt hjálparstarf sem aðstoðar þá sem glíma við vímuefnavanda að yfirvinna fíknina og takast á við lífið á ný. / A þeim 20 árum sem stofiiunin hefur starfað hefttr hún gefið hundruðum íslendinga nýja von og trú á lífið. •Að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsdal er rekin afeitrunar- og meðferðarstöð. Hún tók til starfa 1974 og þar er nú rúm fyrir 30 einstaklinga. Legudagar þar hafa verið á bilinu 10 til 11 þúsund á ári undanfarin fimm ár. •Á Hverfisgötu 42 er miðstöð starfsemi Samhjálpar í Reykjavík. Þar er skrifstofa stofnunarinnar og ráðgjafaþjónusta, útgáfa, kaffistofa, stoðbýli og félags- miðstöðin Þríbúðir. Hún tók til starfa 1983 og þangað komu yfir 19 þúsund manns á árinu 1992. í stoðbýlinu geta átta einstaklingar dvalið í allt að einu ári eftir meðferð. •í Gistiskýlinu í Þingholtsstræti 25 rekur Samhjálp næturgistingu fyrir útigangsfólk, samkvæmt samningi sem gerður var við Reykjavíkurborg 1991. Gistiskýlið sem rúmar 15 manns er opið allan sólarhringinn og nætur- og dagvistanir 1992 voru alls átta þúsund talsins. Hverfisgata 42 Gistiskýlið, Þingholtsstræti 25 fomhiólo i LU J I I I- 73 Ö Samhjálp Hvítasunnumanna • Hverfisgötu 42 • 101 Reykjavík • Sími 611000 • Fax 610050 Bjarni Daníelsson „Háskóli íslands er heldur óglæsilegt flaggskip íslenska menntakerfisins, með lélegan áttavita, ósam- stillta áhöfn og til- hneigingu til að kaf- sigla frekar önnur skip flotans en fara fyrir þeim með reisn þess sem er fremstur meðal jafningja.“ isins. Vegna stærðar sinnar og stöðu tröllríður hann viðhorfi al- mennings til æðri menntunar. Af sömu ástæðu hverfa aðrar æðri skólastofnanir í skuggann af hon- um. Hann varpar löngum og dimm- um skugga. Háskóli íslands gerir kröfur til annarra stiga menntakerfisins á forsendum eigin hagsmuna og þröngrar skilgreiningar á þekkingu, án tillits til þeirra hlutverka sem þessum skólastigum hafa verið falin og án tillits til mjög margvíslegra þarfa samfélagsins fyrir menntun og kunnáttu. Hann sýnir þannig fullkomið virðingarleysi við íjöl- margar þekkingargreinar og er því ekki fijór vettvangur til stefnumót- unar í íslenskum menntamálum. Háskóli íslands er í raun margir skólar. Stjórnkerfi hans er afar þungt í vöfum og hagsmunatog- streita er augljós dragbítur á sveigj- anleika og nauðsynlegar breyting- ar. Hann hefur vaxið á breiddina, en ekki rækt skyldur sínar við rann- sóknir og þjónustu. Þessu gengur hægt að breyta og hann virðist eiga í erfiðleikum með að ákveða á hvaða sviðum hann ætlar að vera sam- keppnishæfur við erlenda háskóla. Háskóli íslands er heldur óglæsi- legt flaggskip íslenska menntakerf- isins, með lélegan áttavita, ósam- stillta áhöfn og tilhneigingu til að kafsigla frekar önnur skip flotans en fara fyrir þeim með reisn þess sem er fremstur meðal jafningja. Þetta er ekki ákvörðun einstakling- anna um borð, heldur eðli báknsins. Ég legg til að Háskóli íslands í núverandi mynd verði lagður niður. Það á að leysa hann upp í sjálfstæð- ar fagstofnanir. Auk þess legg ég til að æðri stofnanir menntakerfis- ins á hveiju afmörkuðu fag- eða fræðasviði verði sameinaðar (t.d. uppeldisskólar, tækniskólar, lista- skólar, viðskiptaskólar o.s.frv.) og síðan stofnaður nýr Háskóli íslands sem verði samvirkt net þessara stofnana. Hver um sig hafi faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði, en sam- eiginlegt þjónustusvið eftir því sem hentar. Þetta er besta leiðin til að beina þróun æðri menntunar á íslandi á rétta braut. Þetta mun jafnframt stuðla að eðlilegri breidd og jafnvægi í náms- og starfsvali hjá íslensku æskufólki. Ég geng út frá að þetta stuðli líka að farsælli þróun atvinnul- ífsins og samfélagsins í heild. Höfundur er skóhisíjórí Myndlista- og handíðaskóla íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.