Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 89

Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 89
89- MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 BORÐTENNIS Þeir verða í Birmingham um páskana. Guðmundur Stephensen er lengst til vinstri, þá Hjálmar Aðalsteinsson og Ingólfur Ingólfsson ti! hægri. Ingólfur og Guðmundur á heimsmót skóla Víkingarnir Ingólfur Ingólfsson og Guðmundur Stephensen taka þátt í fyrsta heimsmóti skóla í borðtennis, sem fer fram í Birm- ingham í Englandi um páskana. Alþjóða skólaíþróttasambandið, ISSF, gengst fyrir mótinu, en enska skólaborðtennissambandið og íþróttaráð Birminghamborgar sjá um framkvæmdina. ísland er ekki í ISSF, en var boðin þátttaka vegna góðra samskipta BTÍ og enska_ skólaborðtennissambands- ins. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur og Menntamálaráðu- neytið gerðu BTÍ kleift að taka boðinu. ísland er í b-riðli ásamt Belgíu a-liði Englands, Frakklandi, ísra- el, Mön, Skotlandi go Slóvakíu, en í a-riðli eru Ástralía, b-lið Eng- lands, Egyptaland, írland, Kanada, Kína, Uganda og Wales. ísland leikur við öll hin liðin í riðl- inum og auk þess tvo leiki um sæti, en að liðakeppni lokinni verður einstaklingskeppni. Hjálm- ar Aðalsteinsson er þjálfari strák- anna og fararstjóri. EYJALEIKARNIR Rúmlega tuttugu til Wighteyju Fimmtu Eyjaleikarnir verða haldnir á eynni Wight í Erma- sundi í byrjun júlí. íslendingar senda rúmlega tuttugu keppendur á leik- ana og taka þeir þátt í fimm greinum af þeim sextán sem keppt er í. ís- lendingar keppa í badminton, fim- leikum, sundi, skotfimi og seglbret- takeppni. Leikarnir hafa verið haldnir annað hvert ár síðan 1985 er þeir voru fyrst haldnir og hefur keppendum fjölgað jafnt og þétt og segir það ef til vill meira en mörg orð um vin- sældir leikanna. Á Mön, þar sem leikarnir voru fyrst haldnir, voru 600 keppendur þar af 46 frá íslandi. Til Guernseyjar, þar sem leikarnir voru UM HELGINA haldnir 1987, komu 800 íþrótta- menn, þar af 17 íslenskir og í Fær-, eyjum 1989 voru keppendur 800 og 62 frá íslandi. Á Álandseyjum voru keppendur 1.300 og þar af 33 frá Islandi. Þátttaka íslendinga ræðst nokkuð af fjárhag sérsambandanna því eng- ir styrkir koma til, hvorki fá ÍSÍ né Ólympíunefndinni og enginn stefna er mörkuð meðal sérsambandanna hvort senda eigi lið eða ekki. Ef lið er sent þá er það undir hælinn lagt hvort það er okkar sterkasta lið eða íþróttafólk sem er um það bil að komast í fremstu röð. íslendingar eru „stórþjóð" á Eyja- leikunum að minnsta kosti hvað varðar fólksfjölda enda erum við helmingi fjölmennari en næsta eyja og íbúafjöidinn er allt frá 250 manns á eynni Sark. í tengslum við Eyjaleikana á Wight verður haldin menningarvika þar sem eyjarnar kynna eigin menn- igu á einhvern hátt. Jakob Magnús- son, menningafulltrúi íslands í Lond- on, mun hafa veg og vanda af þætti íslands þar. „Við munum breiða úr okkur eins og við komumst upp með og á þessu stigi er aðeins hægt að segja að það muni kenna ýmissa grasa og að kynning okkar verði eins víðfem og aðstæður leyfa,“ sagði Jakob á blaðamannafundi þar sem þátttaka íslendinga var kynnt. HANDKNATTLEIKUR / SVIÞJOÐ Redbergslid deitdarmeistari Handknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: Akureyri: Þór-FH...........kl. 16,30 Digranes: HK-Fram..........kl. 16.30 Selfoss: Selfoss-Vík.......kl. 16.30 Strandgata: Haukar-KA......kl. 16.30 Valsh.: Valur-Stjaman......kl. 16.30 Vestm’eyjar: ÍBV-ÍR........kl. 16.30 Úrsltaleikur kvenna: Víkin: Vík. - Stjarnan.....kl. 16.30 ■Alþjóðlegt unglingamót verður f Hafnar- firði um páskana. Mótið hefst i dag og stendur fram á mánudag. Leikið verður f íþróttahúsinu Kaplakrika og Strandgötu. Borðtennis íslandsmótið í borðtennis hefst i dag, fimmtudag, í TBR-húsinu við Gnoðarvog. Keppnin hefst kl. 10 í dag og verður fram- haldið á laugardag kl. 12.30 en þá verður keppt í undanúrslitum og úrslitum í öllum flokkum. Skíði Skíðastaðatrimm sem er liður í íslands- göngunni fer fram í Hlíðarfjalli við Akur- eyri á morgun, föstudag, kl. 14.00. Hægt er að velja um tvær vegalengdir, 8 km og 20 km. Knattspyrna Ilið árlega Lego-mót Aftureldingar í innan- húss knattspyrnu í 6. og 7. flokki verður að Varmá í dag og hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 18.00. Frjálsíþróttir Vesturbæjarhlaup KR fer fram á laugardag kl. 14 við KR-heimilið. Keppt er í öllum flokkum. 17 ára og eldri hlaupa 7 km en aðrir 3 km. ÚRSLIT Körfuknattleikur Priðjudagur: New Jersey — Indiana...............85:98 Orlando — Philadelphia...........116:90 Atlanta —New York...............109:104 ■ Eftir framlengingu. Cleveland — Miami Heat..........115:100 Houston — LA Clippers...........114:101 Milwaukee — Chicago.............113:109 SanAntonio — jGolden State......111:125 Detroit — Washington..............91:79 Seattle — Dallas................107:109 Portland — Utah Jazz.............110:95 Phoenix Suns — LA Lakers........115:114 Sacramento — DenverN uggets..101:100 Redbergslid frá Gautaborg varð um helgina deildarmeistari í sænsku 1. deildinni er liðið sigraði nágranna sína frá Sveinn Gautaborg, Sáve- Agnarsson hof, 19:15. Leikur- fterlrá jnn varð nokkuð v®° sögulegur því Sáve- hof hafði 13:15 yfir þegar rúmar 12 mínútur voru eftir en gerðu ekki mark eftir það því Peter Gentz- el markvörður Redbergslid lokaði markinu. Anders Báckegren átti FELAGSLIF íþróttaskóli bamanna Vegna mikillar eftirspurnar fverð- ur aukanámskeið í íþróttaskóla barn- anna undir stjórn Janusar Guðlaugs- sonar f KR-heimilinu. Tímarnir verða á laugardögum sem fyrr frá 17. apríl til 15. maí. Skráning verður í KR- heimilinu á miðvikudag og fimmtu- dag í næstu viku, 14. og 15. apríl, kl. 16.30 til 18. góðan leik fyrir Redbergslid þrátt fyrir að hann ætti tíu skot að marki í fyrri hálfleik án þess að skora. Úrslitakeppnin hefst síðar í mán- uðinum en þar taka þátt auk Red- bergslid og Sávehof sem hlutu 43 stig og 38 stig í deildinni, lið Drott og Ystad sem hlutu 33 stig, Skövde sem fékk 31 stig og Saab með 29 stig. Markahæstur í deildinni í vetur varð Tony Hedyn hjá Ystad en hann gerði 211 mörk. KENDO / EM Ingólfur með Ingólfur Björgvinsson, 1. dan, tekur þátt i Evrópumeistaramótinu í kendó (japönskum skylmingum), sem fer fram í Turku í Finnlandi um pásk- ana, en þetta er í fyrsta sinn sem íslend- ingur er á meðal keppenda 1 móti sem þessu. Keppt verður í einstaklings- og Íiðakeppni. Heimsmeistaramótið verður í París næsta ár og er þá stefnt að því að senda fslenskt lið tii keppni. SNOKER Krislján meistari Kristján Helgason varð íslandsmeistari í snóker 21 árs og yngri um helgina. Hann vann Jóhannes B. Jóhannesson í úrslitaleik, 6:2. Jóhannes R. Jóhannsson og Ásgeir Ásgeirsson urðu í 3.-4. sæti. Jóhannes R. tapaði fyrir Kristjáni 5:4 í undanúrslitum og Ásgeir tap- aði fyrir Jóhannesi B., 6:1. Um næstu helgi fer fram keppni í opnum tvfliðaleik. Lokað kl 12:00 laugardaga Gagna- og faxmótöld MNP5, V.42bis, allt að 14.400bps Samþykkt af Fjarskiptaeftirliti ríkisins MICROTÖLVAN Suðurlandsbraut 12 Sími688944 Fax 679976 DAEVUOO Eigum fyrirliggjandi hina frábæru skjái frá Daewoo/Cordata fyrir kröfuharða notendur CAD-kerfa, umbrotskerfa og þá sem gera al- vöru kröfurtil litaskjáa. Þessir skjáir eru bæði fyrir notendur PC tölva sem og Macintosh. MICROTOLVAN Suðurlandsbraut 12 - Sími 688944 - Fax 679976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.