Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 08.04.1993, Blaðsíða 90
90 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Grótta - íslandsmeistari í 5. flokki kvenna. Aftari röð frá vinstri: Unnur Halldórsdóttir, Ragna Ragnarsdóttir, Berglind Jóhannsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Þóra Þorsteinsdóttir, Svandís R. Hertervig, Eva Þórðardóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Fremri röð frá vinstri: Guðrún Heimisdótt- ir, Margrét Sigvaldadóttir, Þóra Hlíf Jónsdóttir, Sara Holt og Vera Kr. Friðfinnsdóttir. Morgunblaðið/Frosti Víkingur - íslandsmeistari í 6. flokki karla. Efri röð frá vinstri: Þórir Júlíusson, Halldór E. Sig- urðsson, Arnar Bentsson, Andri Gunnarsson. Neðri röð frá vinstri: Gunnar G. Kjeld, Haraldur Ómarsson, Kári Árnason, Stefán Hreggviðsson og Óskar Þorsteinsson þjálfari. ÚRSLIT ÍR með lið í úrslitaleik í Ijórnm flokkum af fimm - en uppskarein gullverðlaun eftir spennandi úrslitaleiki 5. FLOKKUR KARLA A 1-2.KA-ÍR..................11:10 KA: Jónatan Magnússon 4, Atli Þórarins- son 3, Hilmar Stefánsson 2, Lárus Stefáns- son 1, Jóhann Hermannsson 1. ÍR: Bjarki Sveinsson 4, Ingimundur Ingi- mundarson 3, Bjami Fritz 2, Ragnar Helga- son 1. 3-4.Fylkir-FH..............15:11 Fylkir: Haukur Sigurvinsson 6, Guð- mundur Kristjánsson 4, Arnar Þór Úlfars- son 2, Magnús Jónsson 1, Sigurgeir Andrés- son 1, Róbert Gunnarss. 1. FH: Kjartan Jónsson 4, Sigurður Þor- steinsson 2, Hermann Valgarðsson 2, Sigur- steinn Helgason 2, Asgeir Asgeirsson 1. Mynd af Islandsmeisturum KA verður birt hér í blaðinu strax eftir páska. 5. FLOKKUR KARLA B 1-2. Valur-HK.............12:10 3-4. KA - Grótta............9:7 ■Guðjón Gunnarsson HK valinn besti markvörður og Kristinn Guðmundsson úr Val besti útileikmaður. 5. FLOKKUR KARLA C ■Stjarnan sigraði ÍR í úrslitaleik 11:10 en svo kann að fara að leikið verður aftur til úrslita. Valur kærði lið Víkinga vegna leikmanns sem leik- ið hafði með A-liði félagsins fyrr um veturinn. Ef Valsmenn vinna kæruna munu þeir leika til úrslita við Stjöm- una. 5. FLOKKUR KVENNA A 1-2. Grótta- ÍR....................9:3 Grótta: Þóra Þorsteinsdóttir 6, Guðrún Guðmundsdóttir, Eva Þórðardóttir og Svandís R. Hertervig 1. ----1 ÍR: Dagný Skúladóttir 2, Guðrún Hólm- geirsdóttir 1. 3-4. Fram - FH.....................9:7 Fram: Ingibjörg Ýr Jóhannsd. 6, Bjamey Ólafsd. 2, Anna Gíslad. 1. FH: Karen Guðmundsd. 3, Harpa Þórs- dóttir 2, Inga Rún Björnsd. 2. 5-6. Haukar- UMFA.......... 13:8 7-8. ÍBV - Valur..............6:4 5. FLOKKUR KVENNA B 1-2. FH - Grótta..............9:8 3-4. ÍR - Haukar..............5:2 ÍR átti fjögur lið í úrslitaleikjum á íslandsmótinu í handknatt- leik hjá yngstu flokkunum en hreppti aðeins ein gullverð- laun. Keppni í tveimur yngstu aldursflokkum kvenna og þeim þremur yngstu í karla- flokki er lokið og hafa titlarnir fimm dreifst á jafn mörg félög. slitaleikur KA og ÍR í fimmta flokki karla var æsispennandi alveg frá fyrstu mínútu og út þá síð- ustu. ÍR leiddi leikinn lengst af en þeir Atli Þórarinsson og Jón- atan Magnússon skoruðu síðustu tvö mörkin fyrir KA og tryggðu þeim sigur 11:10 eftir framlengingu en jafnt var 7:7 eftir hefðbundin leik- tíma. Þess má geta að forráðmenn ÍR voru óánægðir með dómgæsluna á lokamínútunni. ÍR-ingar voru ein- um fleiri fimmtán sekúndum fyrir leikslok og í sókn þegar dæmd var ólögleg _„blokkering“ á einn liðs- manna IR. KA fékk knöttinn og héldu honum til loka leiktímans. Auðvelt hjá Gróttu Lið Gróttu hefur verið mjög sig- ursælt í vetur í fimmta flokki kvenna og sigur liðsins á ÍR var mjög örugg- ur. Leikir liðanna hafa yfírleitt verið spennandi en það er ekki hægt að segja um úrslitaleik liðanna um síð- ustu helgi. Lokatölur voru 9:3 Gróttu í vil og skoraði Þóra Þorsteinsdóttir sex marka Gróttu. 35. sigur Víkings í röð Víkingur sigraði ÍR í úrslitaleik sjötta flokks í sl. sunnudag 10:7 en þessi lið hafa borið af öðrum í keppni sjötta flokks í vetur. Víkingar hafa reyndar verið ósigrandi frá því í haust og sigurinn í úrslitaleiknum var sá 35. í röð. ÍR-ingar voru fyrr í gang í leiknum en Víkingar höfðu 4:3 í leikhléi. í síðari hálfleik tóku Víkingar öll völd og Andri Gunnars- son, stórskytta Víkinga reyndist ÍR- ingum erfiður og skoraði fjögur mörk í síðari hálfleik. Bestu leikmenn Forráðamenn handknattleiks- deildar KR og dómarar félagsins völdu bestu leikmenn í hveijum flokki og veittu þeim bikar að launum. Eftirtaldir hlutu viður- kenningu hjá A-liðum. ■Haukur Sigurvinsson úr Fylki var valinn besti leikmaður í 5. flokki karla og Hans Hreinsson úr KA besti markvörðurinn. ■Þóra Þorsteinsdóttir úr Gróttu var valinn besti útileikmaðurinn og Guðbjörg Helgadóttir úr FH besti markvörðurinn. ■Andri Gunnarsson úr Víkingi var valinn besti útileikmaðurinn í sjötta flokki og Sveinn Sveins- son úr Stjömunni besti mark- vörðurinn. ■Adrian Sabido úr Fram var valinn besti útileikmaðurinn í 7. flokki karla og Róbert Friðþjófs- son úr FH besti markvörðurinn. Góður lokakafli ÍR Leikur ÍR og FH í sjöunda flokki drengja var mjög jafn og skemmti- legur en ÍR-ingar tryggðu sér sigur- inn með fjórum síðustu mörkum leiksins. FH hafði lengst af undirtök- in en jafnt var 5:5 eftir hefðbundin leiktíma. FH náði þriggja marka for- skoti í framlengingunni en ÍR sneri leiknum sér í vil með góðum lo- kakafla eins og áður sagði. Víkingur komust í 3:1 í fyrri hálf- leik í úrslitaleik í sjöunda flokki drengja hjá b-liðunum. Þeir bættu einu marki við í síðari hálfleiknum og gulltryggðu sigur sinn. Elfa skoraði níu mörk Elfa Björk Erlingsdóttir, vinstri handar skytta úr Stjömunni skoraði níu mörk í 10:8 sigri Stjömunnar á FH í úrslitaleiknum í sjötta flokki kvenna. Elfa var tekinn úr umferð allan leikinn og undir lokin voru tvær FH-stúlkur settar á hana en það gagnaði lítið. Leikur liðanna var hörkuspenn- andi, jafnt var 7:7 eftir hefðbundin leiktíma en þá hafði Elfa skorað öll mörk Stjörnunnar. Hún skoraði reyndar níu fyrstu mörkin en Sigrún Líndal innsigaði sigurinn með tíunda marki liðsins. Harpa Vífilsdóttir var atkvæðamest hjá FH en hún skoraði. fimm mörk. EH-ingar máttu þola enn eitt tap- ið í úrslitaleik gegn IR hjá b-liðunum. Lokatölur voru 4:2 fyrir ÍR. Handknattleiksdeild KR hafði veg og vanda að framkvæmd úrslita- keppninnar. Frosti Eiðssort skrífar ÚRSLIT ■ Besti markvörður valin Heiða Harð- ardóttir FH og Hervör Pálsdóttir úr Gróttu besti sóknarmaður. 6. FLOKKUR KARLA A 1-2. Víkingur- ÍR.............10:7 Víkingur: Kári Árnason 4, Andri Gunn- arsson 4, Þórir Júlíusson 1, Halldór E. Sig- urðsson 1. ÍR: Guðlaugur Öm Hauksson 2, Sigur- bjöm Sigurðsson 2, Ægir Friðgeirsson 1, Einar Friðrik 1, Erlendur Egilss. 1. 3-4. Fram - Haukar..........8:7 5-6. Stjarnan - KR.........12:9 7-8. Fjölnir - FH..........7:6- 6. FLOKKUR KVENNA A 1-2. Stjaman - FH..........10:8 Stjarnan: Elfa Björk Erlingsdóttir 9, Sig- rún Líndal Pétursdóttir 1. FH: Harpa Vífilsdóttir 5, Helga Haralds- dóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1. 3. Fram, 4. Grótta, 5. ÍR, 6. Fylkir, 7. Fjöln- ir, 8. Haukar. 6. FLOKKUR KVENNA B 1-2.ÍR-FH........................4:2 ÍR: Guðný Lára Óskarsdóttir 2, Ásta Bjartmarz og Svandís M. Karlsdóttir 1. FH: Fjóla Helgad. og Hafrún Másd. 3-4. Fram - Grótta...............1:0 Fram: Lúsinda Arnardóttir 1. 5-6. Fylkir - ÍR-C...............6:2 7-8. Fjölnir-FH-C................5:1 7. FLOKKUR KARLA A 1-2. ÍR-FH......................9:8 ÍR: Ingi Gunnar Ingason 6, Eyjólfur Héðinsson 2, Halldór R. Halldórsson 1. FH: Vignir Sigfússon 3, Davíð Viðarsson og Sverrir Garðarsson 2, Atli Guðnason 1. 3-4. Haukar - Fram.................9:6 Haukar: Ásgeir Öm Hallgrímsson 5, Kristján Öm Karlsson 2, Sævar Haraldsson og Páll Daníelsson 1. Fram: Adrian Sabido 6. 5. Grótta, 6. Þór Ak., 7. Fjölnir, 8. Víkingur. 7. FLOKKUR KARLA B 1-2. Víkingur - FH.................4:1 Víkingur: Einar Guðnason 2, Ragnar Ómarsson og Ólafur Ólafsson 1. FH: Sveinn Amarsson 1. 3. ÍR, 4. Haukar, 5. Grótta, 6. Haukar-C, 7. FH-C, 8. Grótta-C. i í í í i i i ‘f • Tf./yyL Stjarnan - íslandsmeistari í 6. flokki kvenna. Fremri röð frá vinstri: Yrsa Gylfadóttir, Dóra Sigur- jónsdóttir, Unnur Johnsen, Elfa Björk Erlingsdóttir fyrirliði, Sigrún Birgisdóttir og Steinunn Geirs- dóttir. Aftari röð frá vinstri: Hjördís Þórðardóttir, Sigrún Líndal Pétursdóttir, Karen Lárusdóttir og Ásta Kristjánsdóttir þjálfari. Morgunblaðið/Frosti ÍR - íslandsmeistari 7. flokks karla í handknattleik. Fremri röð frá vinstri: Einar Pálmi Ómars- son, Vignir ísberg, Eiður Ottó Bjamason, Eyjólfur Héðinsson og Páll Ingi Pálsson. Aftari röð frá vinstri: Njörður Amason aðstoðarþjálfari, Snorri Kr. Þórðarson, Ingi Gunnar Ingason, Halldór R. Halldórsson, Ólafur Kari Sigurðsson og Magnús Ólafsson þjálfari. i i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.